Í nýrri bók um íslenskar matarhefðir er íslensk matarmenning síðustu alda og fram í samtímann greind með margs konar hætti. Sú mikla fábreytni sem einkenndi íslenska matarmenningu öldum saman er dregin fram í dagsljósið. Í bókinni er sýnt fram á að það er eiginlega ekki fyrr en á allra síðustu áratugum sem hráefnis- og fæðuframboð á Íslandi fer að líkjast því sem tíðkast í öðrum stærri og minna einangruðum löndum.
GagnrýniSlippurinn
Gamlar tuggur í matreiðslubókum og nýmetið í Slippnum
Stofnandi veitingastaðarins Slippsins í Vestmannaeyjum, Gísli Matthías Auðunsson, er búinn að gefa út matreiðslubók hjá alþjóðlega bókaforlaginu Phaidon. Í bókinni eru uppskriftir með réttum frá Slippnum þar sem Gísli leikur sér með íslenskt hráefni á nýstárlegan hátt.
FréttirLaxeldi
Selja fæðubótarefni úr norskum eldislaxi eins og það sé úr „100% náttúrulegum“ laxi
Íslenska fyrirtækið Unbroken, sem selur samnefnt fæðubótarefni, vísar til þess að fyrirtækið framleiði vöru sína úr 100 prósent náttúrulegum laxi. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Steinar Trausti Kristjánsson, segir að orðalagið sé tekið frá norska laxeldisrisanum Mowi sem framleiðir eldislaxinn sem fyrirtækið notar. Unbroken á í samvinnu við Ferðafélag Íslands sem hefur náttúruvernd og sjálfbærni að leiðarljósi í rekstri sínum.
Fréttir
Íslendingar borga 40% meira fyrir matinn
Íslendingar greiða 40 prósent hærra verð fyrir mat og drykk en að meðaltali í öðrum Evrópuríkjum, samkvæmt nýjum tölum. Matarkarfan hér á landi er sú þriðja dýrasta í Evrópu, en var sú dýrasta árið áður. Laun á Íslandi voru 60 prósentum hærri en að meðaltali í Evrópu á sama tíma.
Menning
Pitsa, fiskur í raspi, sósa, sósa og aftur sósa - Hver er þjóðarréttur Íslendinga?
Matreiðslumenn og matgæðingar ræða hver hinn raunverulegi þjóðarréttur Íslendinga er.
Viðtal
Heimalningur á hlaðinu og gúrkurækt í túnfætinum
Veitingastaðurinn Hraunsnef er sjálfbær um ýmis hráefni og ýmis tilrauna- mennska í gangi. Sköpunargleðin ríkir einnig hjá yfirkokkinum á Calor á Hótel Varmalandi, en þar er nú „gúrkutíð“ í matseldinni.
ViðtalFerðasumarið 2020
Veitingastaður í Vestmannaeyjum orðinn heimsfrægur
Gísli Matthías Auðunsson er einn heitasti matreiðslumaður Íslands. Hann hefur vakið mikla athygli bæði innanlands sem erlendis fyrir veitingastaðina Slippinn í Vestmannaeyjum, Skál á Hlemmi Mathöll og nú hefur hann opnað enn einn staðinn, skyndibitastaðinn Éta sem er einnig í Eyjum.
Viðtal
Íslendingar glæða sumarið lífi
Landslagið í ferðaþjónustu á Íslandi er gjörbreytt í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Óvíst er hvernig sumarið verður fram undan og aðilar í ferðaþjónustu margir hverjir uggandi um framhaldið. Engan bilbug virðist þó vera að finna á þeim ferðaþjónustuaðilum sem blaðamaður og ljósmyndari Stundarinnar heimsóttu á Norðvesturlandi á dögunum. Vissulega hafa síðastliðnir mánuðir verið sérlega óvenjulegir en það virðist ríkt í Íslendingum að leggja ekki árar í bát heldur frekar að finna frumlegar leiðir og aðferðir til að aðlaga þjónustu sína að breyttum aðstæðum.
Viðtal
Byggja eitthvað fallegt ofan á eina sneið af rúgbrauði
Smurbrauð átti um tíma undir högg að sækja og þótti ekki ýkja fín matreiðsla. Í dag er öldin önnur og meistarakokkar eru farnir að bera fram smurbrauð en smurbrauðsjómfrúin Jakob Jakobsson sótti sína menntun í mekka smurbrauðsins, til Danmerkur. Eftir að hafa rekið Jómfrúna í miðbæ Reykjavíkur um árabil hafa þeir Jakob og eiginmaður hans, Guðmundur Guðjónsson, nú stofnað Matkrána í Hveragerði og bera þar fram dýrindis smurbrauð og rétti fyrir matargesti.
Viðtal
Draumurinn að stofna alvöru tehús
Þær Sólrún María Reginsdóttir og Alma Árnadóttir eru báðar miklar áhugamanneskjur um te og koma báðar að starfsemi hins fjölskyldurekna Tefélags. Þær segja teheiminn stærri en fólk geri sér almennt grein fyrir og um leið sé hann mjög lokaður. Því er mikilvægt að hafa góða tengiliði en Alma fór nýverið til Sri Lanka þar sem hún skoðaði teekrur, fræddist um framleiðsluna og kom á mikilvægum tengslum.
Fréttir
Graflax greindist með listeríu - neytendur beðnir að skila vörunni
Graflax frá Ópal Sjávarfangi í Hafnarfirði greindist með listeríu og eru neytendur beðnir að skila vörunni.
Viðtal
Fólk strandar á grænmetinu
Sú félagslega athöfn að borða hefur breyst í tímans rás og æ fleiri borða nú einir. Mörgum vex hins vegar í augum að leggja á sig eldamennsku fyrir engan annan en sjálfan sig. Með örlítilli skipulagningu er þó lítið mál að elda fyrir einn, að mati Dóru Svavarsdóttur, sem stendur fyrir matreiðslunámskeiðum þar sem þátttakendur læra að elda smáa skammta úr hollum hráefnum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.