Orkuveita Reykjavíkur greiðir 2,6 milljarða skuld vegna gamalla áhættufjárfestinga
Orkuveita Reykjavíkur gerði gjaldmiðlaskskiptasamninga við Glitni banka árið 2008 sem deilt hefur verið um fyrir dómi. Þessir samningar voru gerðir til þess að verja fyrirtækið fyrir gengisbreytingum krónunnar. Nú loks, 15 árum eftir að samningarnir voru gerðir, koma eftirstöðvar samninganna til greiðslu eftir að Orkuveita Reykjavíkur tapaði dómsmáli út af þeim. 2,6 milljarðar króna fóru úr bókum Orkuveitu Reykjavíkur út af uppgreiðslu samninganna samkvæmt árshlutauppgjöri félagsins nú í maí.
Fékk símtal um barnsföður sinn sem var upphaf að áralangri raun
Freyja Huld fékk símtal um nótt með upplýsingum um að sambýlismaður hennar og barnsfaðir væri að sækja í unglingsstúlkur. Síðar var hann handtekinn fyrir skelfilegt brot. Enn þarf hún að eiga í samskiptum við hann sem barnsföður og veita honum umgengni.
2
Fréttir
2
Fasteignaskattur á lúxusíbúðir á skjön við kaupverð
Kaupverð lúxuseigna sem auðmennirnir Björgólfur Thor Björgólfsson og Róbert Wessman hafa sýslað með endurspeglast ekki í fasteignamati á þeim. Fasteignaskattar geta verið hundruðum þúsunda króna lægri en ef miðað væri við kaupverð þeirra.
3
Fréttir
2
Tölvuárás á Fréttablaðið sögð rússnesk hefnd
Vefur Fréttablaðsins verður tekinn niður í kvöld biðjist ritstjórn ekki afsökunar á því að hafa birt fréttamynd frá Úkraínu. Ónafngreindir rússneskir tölvuhakkarar hófu skyndiáhlaup á vef blaðsins í morgun. Rússneska sendiráðið krafðist á sama tíma afsökunarbeiðni og segir blaðið hafa brotið íslensk lög. Steinn Steinarr og Þórbergur Þórðarson hlutu dóma fyrir brot á sömu lagagrein þegar þeir þóttu hafa vegið að æru og heiðri Adolfs Hitler og Nasista.
4
Fréttir
3
Sólveig segir afsögn Drífu tímabæra
„Drífa veit sjálf að það er langt um liðið síðan grafa fór undan trúverðugleika hennar og stuðningi í baklandi verkalýðshreyfingarinnar,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, um afsögn forseta ASÍ.
5
Fréttir
2
Tugmilljóna barátta um toppsæti Sjálfstæðisfólks
Hildur Björnsdóttir varði 9,3 milljónum í baráttu sína fyrir oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar. Keppinautur hennar um sætið, Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, eyddi 8,8 milljónum. Framboð oddvitans skilaði hagnaði.
6
Fréttir
Drífa Snædal segir af sér sem forseti Alþýðusambands Íslands
Drífa Snædal hefur sagt af sér sem forseti Alþýðusambands Íslands. Samskipti við kjörna fulltrúa innan verkalýðshreyfingarinnar og blokkamyndun er ástæðan. Í yfirlýsingu segir hún átök innan hreyfingarinnar verið óbærileg og dregið úr vinnugleði og baráttuanda.
7
ReynslaDagbók flóttakonu
Tania Korolenko
Ísland, hér kem ég
Tania Korolenko er ein þeirra hundruða Úkraínumanna sem fengið hafa skjól á Íslandi vegna innrásar Rússa. Hún hefur haldið dagbók um komu sína hingað til lands og lífið í nýju landi og ætlar að leyfa lesendum Stundarinnar að fá að fylgjast með.
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 19. ágúst.
Tæplega 15 ára gamlar skuldirOrkuveita Reykjavíkur, sem Bjarni Bjarnason stýrir sem forstjóri, greiddi fyrr á árinu upp2.6 milljarða skuld við þrotabú Glitnis vegna gjaldmiðlaskiptasamninga frá hrunárinu 2008. Tekið skal fram að Bjarni var ekki forstjóri OR árið 2008.
Orkuveita Reykjavíkur greiddi upp 2,6 milljarða króna skuld við þrotabú Glitnis banka á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Um var að ræða skuld vegna gjaldmiðlasamninga sem fyrirtækið gerði við Glitni banka fyrir bankahrunið árið 2008. Frá þessu er greint í árshlutauppgjöri Orkuveitunnar sem birt var í lok maí.
Orkuveita Reykjavíkur, sem er opinbert fyrirtæki í eigu þriggja sveitarfélaga, hafði deilt við þrotabú Glitnis um árabil vegna gjaldmiðlaskiptasamninganna. Landsréttur dæmdi þrotabúi Glitnis í vil í nóvember 2021 og í janúar ákvað Hæstiréttur Íslands að hafna beiðni Orkuveitunnar um áfrýjunarleyfi í málinu. Niðurstaðan varð sú að Orkuveitan greiddi þrotabúi Glitnis tæplega 2,6 milljarða króna sem voru eftirstöðvarar samningsins en áður hafði félagið greitt Glitni 740 milljónir króna. Eigendur Orkuveitunnar eru Reykjavíkurborg, Borgarbyggð og Akraneskaupstaður.
Áhættusamir samningar sem tíðkuðust mjög fyrir hrunið
Gjaldmiðlaskiptasamningar eru samningar þar sem aðilar samningsins veðja á það með hvaða hætti gengi gjaldmiðils muni þróast á ákveðnu tímabili. Aðilar samningsins eru yfirleitt annars vegar einstaklingar eða fyrirtæki, eins og Orkuveita Reykjavíkur, og svo fjármálafyrirtæki. Slíkir samningar eru skilgreindir sem áhættufjárfestingar og fóru margir einstaklingar og fyrirtæki flatt á gerð slíkra samninga á Íslandi á árunum fyrir hrunið 2008.
Talaði um eðlilegar gengisvarnirBjörgólfur Thor Björgólfsson talaði um það skömmu eftir hrunið að gjaldmiðlaskiptasamningar Samsonar á sínum tíma hefðu verið eðlilegar gengisvarnir.
Íslenska krónan var um skeið mjög sterk gagnvart öðrum gjaldmiðlum, til dæmis Bandaríkjadollarar, á árunum fram að 2007 en svo byrjaði hún að veikjast og kolféll í kringum hrunið um haustið og hélst veik um langt skeið þar á eftir. Þeir aðilar sem á þessum tíma höfðu veðjað á það með gerð gjaldmiðlaskiptasamninga að íslenska krónan myndi áfram haldast sterk á þessum tíma gátu því tapað háum fjárhæðum á því.
Á árunum fyrir hrunið voru einnig dæmi um það að fyrirtæki veðjuðu á gengislækkun krónunnar með gjaldmiðlaskiptasamningum á tilteknu tímabili en hún hafði auðvitað verið sögulega sterk á þessum tíma. Þannig tapaði Samson, móðurfélag Landsbanka Íslands, sem var í eigu Björgólfsfeðga, til dæmis tæplega 15,6 milljörðum króna á því að veðja á gengislækkun íslensku krónunnar árið 2007. Vegna þess að gengi krónunnar hækkaði, þvert á mat Samsonar, tapaði félagið og græddi ekki.
Eftir að fjölmiðlar höfðu fjallað um þess viðskipti Samsonar steig Björgólfur Thor Björgólfsson, eigandi Samsonar, fram í fjölmiðlum og sagði að slíkir gjaldmiðlaskiptasamningar fælu ekki í sér stað stöðutöku með eða gegn gjaldmiðli heldur væru „eðlilegar gengisvarnir“.
Eitt er að einstaklingar og einkafjárfestar geri slíka áhættusama samninga og tapi mögulega háum fjárhæðum á því og svo er annað með fyrirtæki í opinberri eigu.
Greitt í ár
Í svari frá Orkuveitu Reykjavíkur kemur fram að fyrirtækið hafi í gegnum árin verið með umfjallanir um þetta deilumál við Glitni í ársreikningum og opinberum gögnum félagsins.
Orkuveitan bendir til dæmis á eftirfarandi skýringu í ársreikningi félagsins fyrir árið 2021. „Þann 28. janúar 2022 synjaði Hæstiréttur Íslands Orkuveitu Reykjavíkur um áfrýjunarleyfi á niðurstöðu Landsréttar í málsókn þrotabús Glitnis, vegna ágreinings um uppgjör á gjaldmiðlaskiptasamningum sem gerðir voru skömmu fyrir efnahagshrunið 2008. Við þetta ber Orkuveitu Reykjavíkur að greiða þrotabúinu um 3,4 milljarða króna sem eru færðir á meðal annarra skammtímaskulda. Á fyrri árum hefur félagið gjaldfært 740 milljónir vegna málsins og í árslok 2021 voru eftirstöðvar kröfunnar færðar til gjalda.“
Orkuveitan segir að það sé hins vegar ekki fyrr en nú, eftir að niðurstaða Landsréttar og svo Hæstaréttar Íslands um að taka málið ekki fyrir, sem fjármunirnir hafi verið greiddir til Glitnis. Orðrétt segir í svarinu frá Orkuveitu Reykjavíkur: „Þetta er ekki með öðrum fjármagnskostnaði heldur í sérstakri línu í sjóðstreyminu í árshlutauppgjörinu síðasta af því þetta er einskiptis útgjöld. Fjárhæðin var sem sagt færð til gjalda í ársreikningi 2021 af því að þegar sá reikningur var gerður lá niðurstaða Hæstaréttar fyrir. Þetta kom ekki til greiðslu fyrr en 2022 og þess vegna eru eftirstöðvarnar í sjóðstreymi þar,“ segir í svari frá Orkuveitu Reykjavíkur.
„Fram til ársloka 2008 virtust nefndarmenn í áhættunefnd trúa því að krónan myndi ná fyrri styrk eftir gengisfallið við gjaldþrot bankakerfisins“
Úr skýrslu um starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur
Orkuveitan trúði á krónuna
Í svarinu frá Orkuveitu Reykjavikur kemur fram að enginn sem starfar í fjármálum fyrirtækisins í dag geti veitt upplýsingar um þessa gjaldmiðlaskiptasamninga þar sem svo langt sé um liðið. Hins vegar hafi verið fjallað nokkuð um þessa samninga í skýrslu um starfsemi Orkuveitunnar sem gefin var út árið 2012.
Í þeirri skýrslu er meðal annars fjallað um það að fyrirtækið hafi tekið stöðu með krónunni með gjaldmiðlaskiptasamningum árið 2006, þegar gengi hennar var í hæstu hæðum: „Árið 2006 tók fyrirtækið stöðu með íslensku krónunni með framvirkum samningum og hélt þeirri stöðu um nokkurra mánaða skeið. Eftir það voru ekki stórar stöður í gegnum afleiðusamninga á gjaldmiðla.“
Í fundargerðum áhættunefndar bankans frá mánuðum fyrir hrun, sem greint var frá í skýrslunni, kemur fram að Orkuveitan hafi áfram trúað á íslensku krónuna árið 2008 og jafnvel eftir bankahrunið 2008 þrátt fyrir að gengi hennar hafi veikst verulega. „Fram til ársloka 2008 virtust nefndarmenn í áhættunefnd trúa því að krónan myndi ná fyrri styrk eftir gengisfallið við gjaldþrot bankakerfisins. Sú áhætta sem fólst í gengisveikingu krónunnar var ekki varin. Orkuveitan tók stöðu með íslensku krónunni.“
Í skýrslunni um Orkuveitu Reykjavíkur kemur fram að fyrirtækið hafi fengið ráðgjöf um áhættustýringu frá fyrirtækinu Ráðgjöf og Efnahagsspár ehf: „Allt frá árinu 2004 fékk fjármálasvið, áhættustýringarsvið, áhættunefnd og stjórn Orkuveitunnar í hendur ársfjórðungslegar skýrslur frá fyrirtækinu Ráðgjöf og Efnahagsspár ehf. (R&E). Ráðgjöf og Efnahagsspá rann síðar inn í fjárfestingabankann Askar Capital.“
Þessi frásögn talar inn í kjarna þeirra hrópandi kerfisvillu Íslands sem birtist m.a. í stjórnarþráðum valdaelítu landsins inn í mikilvægustu efnahagsstjórntæki þjóðarinnar þar sem undirsátar í dýrustu jakkafötum og drögtum, skreyttum gráðum í lögfræði, MBA osfrv., ráðskast með almannafé í þágu elítunnar. Oft og iðulega með skelfilegri niðurstöðu fyrir allan almenning, sem fær skellinn í sitt veski.
Skv. Hagstofunni voru íbúar í Rvk. 2021 >135.000
Meðalfjölskyldustærð fyrir landið í heild er um 4 einstaklingar
Miðað við þær tölur er kostnaður Reykvíkinga 2022 vegna þáverandi ráðgjafa og stjórnar OR að meðaltali:
Pr. íbúa í Rvk: >19.000 kr.
Pr. fjölskyldu í Rvk: > 75.000 kr.
Einnig mætti skoða tap OR út frá fjölda kjósenda eða útsvarsgreiðenda.
En alveg sama hvernig við reiknum þá munu notendur notendur þjónustu OR greiða þetta yfirgengilega rugl sem viðbótarálag á reikningum þjónustunnar næstu misserin. Án þess að það sé tilgreint þar!
Með réttu ætti að telja upp alla þá einstaklinga sem komu að hinni arfaheimsku ákvörðun OR 2008 og rekja feril þeirra varðandi stjórnmálatengsl og aðra valdapósta. Eitt helsta einkenni fólks í þessum stöðum er linnulaus ásókn í að ráðskast með annarra manna fé (e: other peoples money; OPM). Í flestum tilfellum í eigin hagsmunaskyni, án þess að bera neina ábyrgð ef allt fer til fjandans, eins og hér er lýst. Reyndar má geta að nýlega bauð einn þeirra sem hér hafa verið nefndir sig fram til stjórnarkjörs í lífeyrissjóði en var hvorki kosinn í aðal- né varastjórn (mbl.is-22.5.2022) - (https://www.frjalsi.is/fleira/um-frjalsa/). Sjóðsfélagar sjálfir kusu stjórnina.
Yngvi Harðarson M.A. en það sem er svo skrítið er að fyrirtækið Ráðgjöf og efnahagsspár ehf. með kennitöluna 461210-1040 var líka til 2002 og 2005 þegar það með Yngvari og Sverri Sverrissyni Ph.D. sendu athugasemd á Efnahag- og viðskiptanefnd Alþingis 2003 og svo ráðlögðu Reykjavíkurborg og slökkviliðinu 2005. Þeir fengu sem sagt nýja kennitölu á sama nafn 2010?!
1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Mest lesið
1
ReynslaEigin konur
Fékk símtal um barnsföður sinn sem var upphaf að áralangri raun
Freyja Huld fékk símtal um nótt með upplýsingum um að sambýlismaður hennar og barnsfaðir væri að sækja í unglingsstúlkur. Síðar var hann handtekinn fyrir skelfilegt brot. Enn þarf hún að eiga í samskiptum við hann sem barnsföður og veita honum umgengni.
2
Fréttir
2
Fasteignaskattur á lúxusíbúðir á skjön við kaupverð
Kaupverð lúxuseigna sem auðmennirnir Björgólfur Thor Björgólfsson og Róbert Wessman hafa sýslað með endurspeglast ekki í fasteignamati á þeim. Fasteignaskattar geta verið hundruðum þúsunda króna lægri en ef miðað væri við kaupverð þeirra.
3
Fréttir
2
Tölvuárás á Fréttablaðið sögð rússnesk hefnd
Vefur Fréttablaðsins verður tekinn niður í kvöld biðjist ritstjórn ekki afsökunar á því að hafa birt fréttamynd frá Úkraínu. Ónafngreindir rússneskir tölvuhakkarar hófu skyndiáhlaup á vef blaðsins í morgun. Rússneska sendiráðið krafðist á sama tíma afsökunarbeiðni og segir blaðið hafa brotið íslensk lög. Steinn Steinarr og Þórbergur Þórðarson hlutu dóma fyrir brot á sömu lagagrein þegar þeir þóttu hafa vegið að æru og heiðri Adolfs Hitler og Nasista.
4
Fréttir
3
Sólveig segir afsögn Drífu tímabæra
„Drífa veit sjálf að það er langt um liðið síðan grafa fór undan trúverðugleika hennar og stuðningi í baklandi verkalýðshreyfingarinnar,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, um afsögn forseta ASÍ.
5
Fréttir
2
Tugmilljóna barátta um toppsæti Sjálfstæðisfólks
Hildur Björnsdóttir varði 9,3 milljónum í baráttu sína fyrir oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar. Keppinautur hennar um sætið, Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, eyddi 8,8 milljónum. Framboð oddvitans skilaði hagnaði.
6
Fréttir
Drífa Snædal segir af sér sem forseti Alþýðusambands Íslands
Drífa Snædal hefur sagt af sér sem forseti Alþýðusambands Íslands. Samskipti við kjörna fulltrúa innan verkalýðshreyfingarinnar og blokkamyndun er ástæðan. Í yfirlýsingu segir hún átök innan hreyfingarinnar verið óbærileg og dregið úr vinnugleði og baráttuanda.
7
ReynslaDagbók flóttakonu
Tania Korolenko
Ísland, hér kem ég
Tania Korolenko er ein þeirra hundruða Úkraínumanna sem fengið hafa skjól á Íslandi vegna innrásar Rússa. Hún hefur haldið dagbók um komu sína hingað til lands og lífið í nýju landi og ætlar að leyfa lesendum Stundarinnar að fá að fylgjast með.
Mest deilt
1
Afhjúpun
3
Sigmundur Davíð á ráðstefnu með sænskum þjóðernisöfgamönnum
Gyðingahatarar, nýnasistar, stuðningsmenn við innrás Rússa í Úkraínu og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, verða meðal ræðumanna á ráðstefnu í Svíþjóð sem skipulögð er af neti hægriöfgahópa.
2
Fréttir
7
Hjólreiðafólk „með lífið í lúkunum“
Formaður Reiðhjólabænda segir öryggi hjólreiðafólks hætt komið, bæði á þjóðvegum og í þéttbýli. Löglegt sé til dæmis að taka fram úr reiðhjóli á blindhæð og vanþekking sé meðal ökumanna um þær umferðarreglur sem gilda. Samstillt átak þurfi til að stöðva fjölgun slysa óvarinna vegfarenda.
3
ViðtalEin í heiminum
6
„Við erum huldufólkið í kerfinu“
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir segir að einhverft fólk sé frá blautu barnsbeini gaslýst daglega því að stöðugt sé efast um upplifun þess. Það leiði af sér flóknar andlegar og líkamlegar áskoranir en stuðningur við fullorðið einhverft fólk sé nánast enginn. „Við erum huldufólkið í kerfinu,“ segir Guðlaug sem glímir nú við einhverfukulnun í annað sinn á nokkrum árum.
4
Fréttir
4
Sigmundur Davíð hættir við
„Ég neyddist til að hætta við þátttöku mína vegna þingstarfa á Íslandi,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson við Dagens Nyheter um fyrirhugaða ræðu sína á ráðstefnu sem skipulögð er af neti hægriöfgamanna.
5
Fréttir
Drífa Snædal segir af sér sem forseti Alþýðusambands Íslands
Drífa Snædal hefur sagt af sér sem forseti Alþýðusambands Íslands. Samskipti við kjörna fulltrúa innan verkalýðshreyfingarinnar og blokkamyndun er ástæðan. Í yfirlýsingu segir hún átök innan hreyfingarinnar verið óbærileg og dregið úr vinnugleði og baráttuanda.
6
FréttirPanamaskjölin
2
Panama-uppljóstrarinn John Doe: „Án ábyrgðar getur samfélag ekki virkað“
Nafnlausi uppljóstrarinn sem hrinti af stað atburðarásinni sem leiddi til afsagnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra með lekanum á Panamaskjölunum veitir sitt fyrsta viðtal í Der Spiegel. Hann lýsir vonbrigðum með stjórnvöld víða um heim og segir Rússa vilja sig feigan.
7
Fréttir
1
Creditinfo setur strangari skilyrði um framúrskarandi fyrirtæki
Stærri fyrirtæki sem sæta opinberum rannsóknum munu verða fjarlægð af lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki. Auknar kröfur um umhverfis-, jafnréttis- og mannréttindastefnu auk samfélagsábyrgðar eru nú lagðar til grundvallar. Stórfyrirtæki sem gengist hafa við samkeppnisbrotum eða sætt opinberum rannsóknum hafa hingað til átt auðvelt með að fá fyrirmyndarstimpil og aðild að samtökum sem kenna sig við samfélagsábyrgð.
Mest lesið í vikunni
1
ReynslaEigin konur
Fékk símtal um barnsföður sinn sem var upphaf að áralangri raun
Freyja Huld fékk símtal um nótt með upplýsingum um að sambýlismaður hennar og barnsfaðir væri að sækja í unglingsstúlkur. Síðar var hann handtekinn fyrir skelfilegt brot. Enn þarf hún að eiga í samskiptum við hann sem barnsföður og veita honum umgengni.
2
ViðtalHamingjan
Útivist og hreyfing í góðum hópi eykur lífsgleði
Harpa Stefánsdóttir hefur þurft að rækta hamingjuna á nýjan hátt síðustu ár. Þar hefur spilað stærstan þátt breytingar á fjölskyldumynstri. Hún hefur auk þess um árabil búið í tveimur löndum og segir að sitt daglega líf hafi einkennst af að hafa þurft að hafa fyrir því að sækja sér félagsskap og skapa ný tengsl fjarri sínu nánasta fólki. Harpa talar um mikilvægi hópastarfs tengt útivist og hreyfingu en hún telur að hreyfing í góðum hópi stuðli að vellíðan.
3
FréttirPanamaskjölin
2
Panama-uppljóstrarinn John Doe: „Án ábyrgðar getur samfélag ekki virkað“
Nafnlausi uppljóstrarinn sem hrinti af stað atburðarásinni sem leiddi til afsagnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra með lekanum á Panamaskjölunum veitir sitt fyrsta viðtal í Der Spiegel. Hann lýsir vonbrigðum með stjórnvöld víða um heim og segir Rússa vilja sig feigan.
4
Pistill
Gunnar Hersveinn
Gerðu það, reyndu að vera eðlileg!
„Hvað er eðlilegt?“ skrifar Gunnar Hersveinn. „Hentar það stjórnendum valdakerfa best að flestallir séu venjulegir í háttum og hugsun? Hér er rýnt í völd og samfélagsgerð, meðal annars út frá skáldsögunni Kjörbúðarkonan eftir japanska höfundinn Sayaka Murata sem varpar ljósi á marglaga valdakerfi og kúgun þess. Hvaða leiðir eru færar andspænis yfirþyrmandi hópþrýstingi gagnvart þeim sem virðast vera á skjön?“
Úkraínsk yfirvöld eru sögð hafa kyrrsett eigur og fryst bankareikninga fyrirtækisins Santa Kholod í Kænugarði. Yfirvöld þar telja hvítrússnesk fyrirtæki fjármagna innrás Rússa með óbeinum hætti, vegna stuðnings einræðisstjórnar Lukashenko. Santa Kholod er hluti af fyrirtækjakeðju Aleksanders Moshensky, kjörræðismanns Íslands, fiskinnflytjanda og ólígarka í Hvíta-Rússlandi. Sagður hafa skráð fyrirtæki á dóttur sína til að verjast þvingunum ESB.
6
Flækjusagan
Horfið til himins: Það er von á súpernóvu!
En verður hún hættuleg?
7
Fréttir
2
Fasteignaskattur á lúxusíbúðir á skjön við kaupverð
Kaupverð lúxuseigna sem auðmennirnir Björgólfur Thor Björgólfsson og Róbert Wessman hafa sýslað með endurspeglast ekki í fasteignamati á þeim. Fasteignaskattar geta verið hundruðum þúsunda króna lægri en ef miðað væri við kaupverð þeirra.
Mest lesið í mánuðinum
1
Leiðari
10
Helgi Seljan
Í landi hinna ótengdu aðila
Á Íslandi eru allir skyldir öllum, nema Samherja.
2
ViðtalEin í heiminum
3
„Rosalegt álag“ að vera einhverf úti í samfélaginu
Elísabet Guðrúnar og Jónsdóttir segir að geðræn veikindi sem hún hafi þjáðst af frá barnæsku séu afleiðing álags sem fylgi því að vera einhverf án þess að vita það. Stöðugt hafi verið gert lítið úr upplifun hennar og tilfinningum. Hún hætti því alfarið að treysta eigin dómgreind sem leiddi meðal annars til þess að hún varð útsett fyrir ofbeldi.
3
FréttirEldgos við Fagradalsfjall
Þetta er gönguleiðin að nýja eldgosinu
Besta gönguleið til að nálgast eldgosið í Meradölum liggur vestan megin hraunsins og eftir upphaflegu gosgönguleiðinni. Gengið er frá bílastæði við Suðurstrandarveg. Björgunarsveitin Þorbjörn sendir kort af gönguleiðinni.
4
Afhjúpun
3
Sigmundur Davíð á ráðstefnu með sænskum þjóðernisöfgamönnum
Gyðingahatarar, nýnasistar, stuðningsmenn við innrás Rússa í Úkraínu og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, verða meðal ræðumanna á ráðstefnu í Svíþjóð sem skipulögð er af neti hægriöfgahópa.
5
ReynslaEigin konur
Fékk símtal um barnsföður sinn sem var upphaf að áralangri raun
Freyja Huld fékk símtal um nótt með upplýsingum um að sambýlismaður hennar og barnsfaðir væri að sækja í unglingsstúlkur. Síðar var hann handtekinn fyrir skelfilegt brot. Enn þarf hún að eiga í samskiptum við hann sem barnsföður og veita honum umgengni.
6
Viðtal
5
Ísland með augum úkraínskrar flóttakonu
Tania Korolenko er ein þeirra rúmlega þúsund einstaklinga sem komið hafa til Íslands í leit að skjóli undan sprengjuregni rússneska innrásarhersins eftir innrásina í Úkraínu. Heima starfrækti hún sumarbúðir fyrir úkraínsk börn, kenndi ensku og gaf fyrir ekki margt löngu út smásagnasafn. Hún hefur haldið dagbók um komu sína og dvöl á Íslandi og ætlar að leyfa lesendum Stundarinnar að fylgjast með kynnum flóttakonu af landi og þjóð.
7
Pistill
1
Þolandi 1639
Verður þú með geranda mínum um verslunarmannahelgina?
Rétt eins og þú er hann eflaust að skipuleggja verslunarmannahelgina sína, því hann er alveg jafn frjáls og hann var áður en hann var fundinn sekur um eitt svívirðilegasta brotið í mannlegu samfélagi.
Nýtt á Stundinni
Viðtal
Í vöku og draumi
Ýr Þrastardóttir fatahönnuður hefur vakið athygli fyrir hönnun sína sem oft má líkja við listaverk og fyrr á þessu ári opnaði hún ásamt tveimur öðrum hönnuðum verslunina Apotek Atelie. Hún venti kvæði sínu í kross í hittifyrra og hóf nám við Kvikmyndaskóla Íslands og útskrifaðist í vor. Ýr var greind með ADHD fyrir um einu og hálfu ári og segist nú skilja hvernig hún hefur fúnkerað í gegnum árin.
MenningHús & Hillbilly
Brák og Þórir í Freyjulundi lifa með árstíðunum
Hillbilly hitti Brák Jónsdóttur myndlistarkonu og Þóri Hermann Óskarsson tónlistarmann í byrjun sumars til að ræða listalífið á Norðurlandi.
Fólkið í borginni
1
Snýst ekki um trú að hafa þekkingu á Biblíunni
Arnaldur Sigurðsson, bókavörður á Landsbókasafninu, telur klassískar bókmenntir, einkum Biblíuna, grundvöll að læsi.
Karlmennskan#100
Páll Óskar Hjálmtýsson
Brautryðjandinn, poppgoðið, homminn og hin ögrandi þjóðargersemi Páll Óskar Hjálmtýsson er heiðursgestur 100. hlaðvarpsþáttar Karlmennskunnar. Við kryfjum karlmennskuna og kvenleikann, leikritið sem kynhlutverkin og karlmennskan er, skápasöguna og kolröngu viðbrögð foreldra Palla, karlrembur, andspyrnuna og bakslag í baráttu hinsegin fólks.
Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson
Tónlist: Mr. Silla - Naruto (án söngs)
Veganbúðin, Dominos og bakhjarlar Karlmennskunnar bjóðar upp á þennan þátt.
Fréttir
2
Tugmilljóna barátta um toppsæti Sjálfstæðisfólks
Hildur Björnsdóttir varði 9,3 milljónum í baráttu sína fyrir oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar. Keppinautur hennar um sætið, Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, eyddi 8,8 milljónum. Framboð oddvitans skilaði hagnaði.
Flækjusagan#39
Hefur Taívan alltaf verið hluti Kína?
FréttirHvalveiðar
3
Eftirlitsmaður sendur um borð í hvalveiðiskipin
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur sett reglugerð sem kveður á um eftirlit með hvalveiðum. Fiskistofa mun senda starfsmann um borð í hvalveiðiskip sem fylgist með og tekur upp myndbönd sem síðan verða afhent dýralækni Matvælastofnunar til skoðunar.
Fréttir
2
Tölvuárás á Fréttablaðið sögð rússnesk hefnd
Vefur Fréttablaðsins verður tekinn niður í kvöld biðjist ritstjórn ekki afsökunar á því að hafa birt fréttamynd frá Úkraínu. Ónafngreindir rússneskir tölvuhakkarar hófu skyndiáhlaup á vef blaðsins í morgun. Rússneska sendiráðið krafðist á sama tíma afsökunarbeiðni og segir blaðið hafa brotið íslensk lög. Steinn Steinarr og Þórbergur Þórðarson hlutu dóma fyrir brot á sömu lagagrein þegar þeir þóttu hafa vegið að æru og heiðri Adolfs Hitler og Nasista.
FréttirÚkraínustríðið
Framtíð geimferða í uppnámi vegna Úkraínustríðsins
Rússar tilkynntu á dögunum að þeir myndu draga sig út úr alþjóðlegu samstarfi um geimferðir innan tveggja ára. Stór hluti af Alþjóðlegu geimstöðinni, ISS, er í eigu Rússa og framtíð hennar er því skyndilega í uppnámi. Önnur samstarfsríki töldu rekstur stöðvarinnar tryggðan til ársins 2030 en meira en áratugur er í að ný geimstöð verði tilbúin til notkunar.
ReynslaEigin konur
Fékk símtal um barnsföður sinn sem var upphaf að áralangri raun
Freyja Huld fékk símtal um nótt með upplýsingum um að sambýlismaður hennar og barnsfaðir væri að sækja í unglingsstúlkur. Síðar var hann handtekinn fyrir skelfilegt brot. Enn þarf hún að eiga í samskiptum við hann sem barnsföður og veita honum umgengni.
Fréttir
3
Sólveig segir afsögn Drífu tímabæra
„Drífa veit sjálf að það er langt um liðið síðan grafa fór undan trúverðugleika hennar og stuðningi í baklandi verkalýðshreyfingarinnar,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, um afsögn forseta ASÍ.
Fréttir
Drífa Snædal segir af sér sem forseti Alþýðusambands Íslands
Drífa Snædal hefur sagt af sér sem forseti Alþýðusambands Íslands. Samskipti við kjörna fulltrúa innan verkalýðshreyfingarinnar og blokkamyndun er ástæðan. Í yfirlýsingu segir hún átök innan hreyfingarinnar verið óbærileg og dregið úr vinnugleði og baráttuanda.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Skv. Hagstofunni voru íbúar í Rvk. 2021 >135.000
Meðalfjölskyldustærð fyrir landið í heild er um 4 einstaklingar
Miðað við þær tölur er kostnaður Reykvíkinga 2022 vegna þáverandi ráðgjafa og stjórnar OR að meðaltali:
Pr. íbúa í Rvk: >19.000 kr.
Pr. fjölskyldu í Rvk: > 75.000 kr.
Einnig mætti skoða tap OR út frá fjölda kjósenda eða útsvarsgreiðenda.
En alveg sama hvernig við reiknum þá munu notendur notendur þjónustu OR greiða þetta yfirgengilega rugl sem viðbótarálag á reikningum þjónustunnar næstu misserin. Án þess að það sé tilgreint þar!
Með réttu ætti að telja upp alla þá einstaklinga sem komu að hinni arfaheimsku ákvörðun OR 2008 og rekja feril þeirra varðandi stjórnmálatengsl og aðra valdapósta. Eitt helsta einkenni fólks í þessum stöðum er linnulaus ásókn í að ráðskast með annarra manna fé (e: other peoples money; OPM). Í flestum tilfellum í eigin hagsmunaskyni, án þess að bera neina ábyrgð ef allt fer til fjandans, eins og hér er lýst. Reyndar má geta að nýlega bauð einn þeirra sem hér hafa verið nefndir sig fram til stjórnarkjörs í lífeyrissjóði en var hvorki kosinn í aðal- né varastjórn (mbl.is-22.5.2022) - (https://www.frjalsi.is/fleira/um-frjalsa/). Sjóðsfélagar sjálfir kusu stjórnina.