Þessi grein er rúmlega 5 mánaða gömul.

Brostnar vonir á áfangaheimilinu Betra líf

Til stend­ur að loka áfanga­heim­il­inu Betra líf verði ekki gerð­ar úr­bæt­ur á bruna­vörn­um, en slökkvi­lið­ið lýs­ir hús­næð­inu sem dauða­gildru. For­stöðu­mað­ur áfanga­heim­il­is­ins seg­ir ekki for­send­ur til þess að leggja í slík­an kostn­að og sak­ar yf­ir­völd um að reka heim­il­is­laust fólk á göt­una. Íbú­ar lýsa slæm­um að­bún­aði og kalla eft­ir breyt­ing­um, en fjór­ir hafa lát­ist á áfanga­heim­il­inu frá ár­inu 2020.

Brostnar vonir á áfangaheimilinu Betra líf
Bjó á Betra líf Róbert Guðmundsson segir að hann sé andlega og líkamlega búinn á því eftir að hafa þurft að búa á götunni og þá endalausu bið sem er eftir félagslegu húsnæði. Róbert bjó á Betra líf í Fannborg 4 en þótti dvölin erfið og óviðunandi. Hann kýs gistiskýlið frekar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Á glerhurð að Fannborg 4 í Kópavogi stendur skýrum stöfum: Betra líf, en til að komast inn á áfangaheimilið þarf að ganga yfir ælupoll sem liggur fyrir framan dyrnar. 

Betra líf er áfangaheimili sem átti að loka í byrjun mánaðar. Áfangaheimilið er á tveimur hæðum, þar eru 24 herbergi og þar búa alla jafna um 24 íbúar. Gengið er inn í almennt rými, á vinstri hönd er stigi upp á efri hæðina og á hægri hönd er lyfta. Í beinni sjónlínu er gangur með fjórtán herbergjum. Allt í kring liggja troðfullir ruslapokar á gólfinu og sígarettustubbar. Þegar litið er út um hurðina blasir rauð bygging við sem merkt er velferðarsviði Kópavogs. 

Húsnæðið var byggt fyrir bæjarskrifstofur Kópavogs og hefur lítlu sem engu verið breytt síðan bærinn seldi húsnæðið, nema hvað skrifstofuhúsgögnin voru fjarlægð sem og annað sem minnti á skrifstofu og í staðinn voru gömlu skrifstofurnar innréttaðar sem svefnherbergi til …

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 2.390 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
 • David Olafsson skrifaði
  eg spurdi hvort ekki væri hægt ad fa ruslagam einhvad tarf ruslid ad fara nei tad kostadi of mikid i hvad foru 124000 sem eg borgadi i leigu fyrir 9 fermetra herbergi og nanast enga adra adstødu sturturnar ogedslegar enda hellti stelpan sem treif golfin skolpinu af golfunum i sturtubotnana engin stjornun stelpan sem treif er ad taka ut dom med tessari vinnu sinni ef kalla skyldi vinnu ep passadi ad rumid mitt væri aldrey liggjandi vid veggi tvi litlar svartar pøddur voru um alla veggi og rakinn svartur a veggjum og i gluggum arnar er ad gera ykkur greida fyrir 124000 a manudi tad kostadi greidin flott laun fyrir tveggja tima vinnu fjora til 5 daga i viku for dalitid hvort korinn væri ad singja i jardarfør karlakor audvita
  0
 • Tinna Hrund Schram skrifaði
  Það er of mikið ætlast til af einum manni sem er tilbúinn að hjálpa. Ekki setja út á hann fyrir að ná ekki að halda utan um þetta, setjið út á kerfið fyrir að veita honum ekki byr undir báða vængi! Það vantar fleiri úrræði og fólk til að hjálpa og því ætti kerfið að grípa þá sem eru tilbúnir að gera betur á þessu sviði.
  -1
 • GJ
  Guðrún Júlíusdóttir skrifaði
  Fyrir hvað er fólkið þarna að borga. 120 þúsund fyrir 24 herbergi er dálaglegur peningur og eigandinn ætti nú að geta fleygt rusli við útidyr og þrifið upp ælu við inngang og komið upp slökkvitæki og reykskynjurum.
  3
  • David Olafsson skrifaði
   124000 kostadi mig ad vera tarna en eftir ag gunni do fyltist allt af pøddum einhverjum na kvikindum ua allt mitt herbergi var alltaf fint og herint og eg treif golfid og glussasetur med sterku ediksyru eftir nokkur skipti sa eg litin a golfinu ad svona stadur se til a islandi er vidbjodur eg keypti mer rafmagnshjol til ad hjola einhvad i burt geymdi tad svo hja arnari tvi øllu er stolid tarna en ekki kemur hjolid mitt eftir itrekadar beidnir til arnars ad senda tad nordur hvad vard um hjolid tetta er allt mjøg skritid tarna folk fær ad nota dopid sitt medan tad borgar leigu ef ekki væri frekar litill kunahopur eg bjo tarna i 6 manudi sumir koma ser frekar i fangelsi fa svo ad fara a hladgerdarkot eftir afplanun sem er finn stadur tad eru margir a gøtum islands vonum ad børnin okkar fari ekki a svona stadi svona stadir drepa hægt og rolega einstaklinga i vanda eg reyndi ad ræda tetta tarna en med litlum ahuga annara tvi skamturinn er handan vid hornid og i husinu salan a ser stad innan dyra tad er nu einn sem vinnur fyrir arnar sem gerir ekkert annad en ad henda folki ut tegar hann mætir ta eru allir komnir med skamtinn sinn eina tøflu takk fyrir 6000 dagskamtur ein tafla er 6000 t ef tu ert midlungs fykill allir vita tetta tarna af hverju er ekkert gert i tvi borga leigu allt annad skiptir engu elda mat ekki hægt engin eldavel klosett golfin fyllast ad saur ef sturta er notud ta flædir allt upp sturtubotnar svartir ad skit mannaskit skylin eru flott hotel midad vid tessa peningarukkunarvel svo stendur hlidardalskoli audur med nokkrum polverjum sem lata ekki bjoda ser svona vidbjod tar eru nokkrar sturtur tvottaherbergi stor herbergi og eldhus ser med nokkrum eldavelum og adbunadi til fyrirmynda en lengra i dopid tvi ekki vinsælt tar vantar folk til ad elda eina maltid a dag ta væri hlidardalskoli frabært fyrir ta sem vilja skadaminkandi umhverfi og gott hus ad vera i tetta stod til boda vid forum 3 svo dopistarnir a betra livi geta dalitid sjalfum ser um kennt tetta er stort neyslubæli opid hus med engri stjornun bara rukkunn borga 124000
   0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt á Stundinni

Fólk - og framlög til stjórnmálaflokka
Björn Leví Gunnarsson
Aðsent

Björn Leví Gunnarsson

Fólk - og fram­lög til stjórn­mála­flokka

Stjórn­mála­flokk­ar eiga ekki að þurfa fjár­magn sem dug­ar til að keyra gríð­ar­leg­ar aug­lýs­inga­her­ferð­ir.
Sorgarsaga Söngva Satans
Fréttir

Sorg­ar­saga Söngva Satans

Bresk-ind­verski rit­höf­und­ur­inn Salm­an Rus­hdie særð­ist illa í morð­til­ræði þeg­ar hann steig á svið til að halda ræðu í New York á dög­un­um. Svo virð­ist sem árás­ar­mað­ur­inn, sem er af líb­önsk­um ætt­um, hafi ætl­að sér að upp­fylla trú­ar­lega til­skip­un leið­toga Ír­ans frá 1989 sem sagði Rus­hdie rétt­dræp­an fyr­ir guðlast í bók sinni Söngv­ar Satans. Mál­ið á sér langa og sorg­lega sögu sem er samof­in mál­frelsi, trú­arof­stæki og valdatafli í Mið-Aust­ur­lönd­um.
Fyrsti Rómarbiskup brenndur á krossi?
Flækjusagan

Fyrsti Róm­ar­bisk­up brennd­ur á krossi?

Páfinn sit­ur enn í Róm, 1
Túlkur Gorbatsjevs: „Hvernig á að forðast þriðju heimsstyrjöld“
Viðtal

Túlk­ur Gor­bat­sjevs: „Hvernig á að forð­ast þriðju heims­styrj­öld“

Pavel Palazhchen­ko, sem var sov­ésk­ur og síð­ar rúss­nesk­ur diplómati og túlk­ur Gor­bat­sjevs á leið­toga­fund­in­um í Reykja­vík ár­ið 1986, seg­ir að stöðva eigi hern­að­ar­að­gerð­ir í Úkraínu eins fljótt og auð­ið er. 36 ár­um eft­ir fund­inn í Höfða er Palazhchen­ko aft­ur kom­inn í stutta heim­sókn til Reykja­vík­ur og féllst á að ræða við Andrei Mens­hen­in blaða­mann um leið­toga­fund­inn og þær breyt­ing­ar sem urðu í kjöl­far hans, kjarn­orku­vopn og stríð­ið í Úkraínu. Hann seg­ir að eng­ar alls­herj­ar­við­ræð­ur um ör­ygg­is­mál hafi orð­ið milli Rúss­lands og Evr­ópu eft­ir hrun Sov­ét­ríkj­anna.
FréttirEigin konur

„Ég sá bara veik­an ein­stak­ling“

Mað­ur sem var mis­not­að­ur af bróð­ur sín­um um ára­bil lýs­ir því í við­tali við Eddu Falak hvað það var vont að missa stjórn á að­stæð­um eft­ir að mál­ið komst upp.
Í vöku og draumi
Viðtal

Í vöku og draumi

Ýr Þrast­ar­dótt­ir fata­hönn­uð­ur hef­ur vak­ið at­hygli fyr­ir hönn­un sína sem oft má líkja við lista­verk og fyrr á þessu ári opn­aði hún ásamt tveim­ur öðr­um hönn­uð­um versl­un­ina Apotek Atelie. Hún venti kvæði sínu í kross í hittifyrra og hóf nám við Kvik­mynda­skóla Ís­lands og út­skrif­að­ist í vor. Ýr var greind með ADHD fyr­ir um einu og hálfu ári og seg­ist nú skilja hvernig hún hef­ur fún­ker­að í gegn­um ár­in.
Brák og Þórir í Freyjulundi lifa með árstíðunum
MenningHús & Hillbilly

Brák og Þór­ir í Freyju­lundi lifa með árs­tíð­un­um

Hill­billy hitti Brák Jóns­dótt­ur mynd­list­ar­konu og Þóri Her­mann Ósk­ars­son tón­list­ar­mann í byrj­un sum­ars til að ræða list­a­líf­ið á Norð­ur­landi.
Snýst ekki um trú að hafa þekkingu á Biblíunni
Fólkið í borginni

Snýst ekki um trú að hafa þekk­ingu á Biblí­unni

Arn­ald­ur Sig­urðs­son, bóka­vörð­ur á Lands­bóka­safn­inu, tel­ur klass­ísk­ar bók­mennt­ir, einkum Bibl­í­una, grund­völl að læsi.
Páll Óskar Hjálmtýsson
Karlmennskan#100

Páll Ósk­ar Hjálm­týs­son

Braut­ryðj­and­inn, popp­goð­ið, homm­inn og hin ögr­andi þjóð­ar­ger­semi Páll Ósk­ar Hjálm­týs­son er heið­urs­gest­ur 100. hlað­varps­þátt­ar Karl­mennsk­unn­ar. Við kryfj­um karl­mennsk­una og kven­leik­ann, leik­rit­ið sem kyn­hlut­verk­in og karl­mennsk­an er, skápa­sög­una og kol­röngu við­brögð for­eldra Palla, karlremb­ur, and­spyrn­una og bak­slag í bar­áttu hinseg­in fólks. Um­sjón: Þor­steinn V. Ein­ars­son Tónlist: Mr. Silla - Nar­uto (án söngs) Veg­an­búð­in, Dom­in­os og bak­hjarl­ar Karl­mennsk­unn­ar bjóð­ar upp á þenn­an þátt.
Tugmilljóna barátta um toppsæti Sjálfstæðisfólks
Fréttir

Tug­millj­óna bar­átta um topp­sæti Sjálf­stæð­is­fólks

Hild­ur Björns­dótt­ir varði 9,3 millj­ón­um í bar­áttu sína fyr­ir odd­vita­sæti Sjálf­stæð­is­flokks­ins fyr­ir síð­ustu borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar. Keppi­naut­ur henn­ar um sæt­ið, Ragn­hild­ur Alda Vil­hjálms­dótt­ir, eyddi 8,8 millj­ón­um. Fram­boð odd­vit­ans skil­aði hagn­aði.
Hefur Taívan alltaf verið hluti Kína?
Flækjusagan#39

Hef­ur Taív­an alltaf ver­ið hluti Kína?

Eftirlitsmaður sendur um borð í hvalveiðiskipin
FréttirHvalveiðar

Eft­ir­lits­mað­ur send­ur um borð í hval­veiði­skip­in

Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra hef­ur sett reglu­gerð sem kveð­ur á um eft­ir­lit með hval­veið­um. Fiski­stofa mun senda starfs­mann um borð í hval­veiði­skip sem fylg­ist með og tek­ur upp mynd­bönd sem síð­an verða af­hent dýra­lækni Mat­væla­stofn­un­ar til skoð­un­ar.