Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Hvað vill nýr umhverfisráðherra?

Stund­in hef­ur ít­rek­að ósk­að eft­ir við­tali við nýj­an um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráð­herra á und­an­förn­um mán­uð­um án ár­ang­urs. Guð­laug­ur Þ. Þórð­ar­son ráð­herra hafði gef­ið vil­yrði fyr­ir við­tali en baðst svo und­an því en svar­aði hluta spurn­inga blaðs­ins skrif­lega.

Stundin hefur ítrekað óskað eftir viðtali við nýjan umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á undanförnum mánuðum, fyrst vegna umfjöllunar blaðsins um Úrvinnslusjóð og svo vegna umfjöllunar um umhverfismál sem birtist í þessu tölublaði. Guðlaugur Þ. Þórðarson ráðherra hafði gefið vilyrði fyrir viðtali en baðst svo undan því sökum anna, nú í vikunni. Hann óskaði hins vegar eftir að svara spurningum Stundarinnar, skriflega.

Stundin lagði fyrir ráðherrann eftirfarandi spurningar sem hann svaraði þó ekki lið fyrir lið heldur í heild. Svari hans var því skipt upp eftir því sem efnið féll undir þær spurningar sem lagðar voru fyrir hann.

Hvað vantar mikið af orku?

Ekki svarað.

Til hvers vantar orku?

Ég hef lagt mikla áherslu á að fá betri og skýrari mynd af stöðu orkumála. Þess vegna hef ég skipað starfshóp um gerð grænbókar um stöðu og áskoranir Íslands í orkumálum þar sem horft verður til markmiða og skuldbindinga í loftslagsmálum. Eins …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GK
    Gísli Kristjánsson skrifaði
    Þingmönnum Sjálfstæðisflokksins er illa við Stundina og Kjarnann. Þeir gera allt til að sleppa við að þiggja boð um viðtöl og beittar/hnitmiðaðar spurningar frá hægileikaríku blaða- og fréttafólki. Þeim hugnast betur já-fólkið hjá MBL og "blaðabörnin" á mörgum hinna miðlanna; sem dæmi má nefna svona ruslmiðil (mitt mat) eins og DV sem er mestmegnis í ræsinu.

    Þingmenn xD vilja þægilegar spurningar, helst frá vilhöllum spyrjendum.
    1
  • Jónsson Höskuldur skrifaði
    Fasistinn hann Guðlaugur vill bar TAKA ÞÁTT Í VOPNAKAPHLAUP NATÓ ÓG PÚTIN OG ÞAÐ EINA SEM HANN EINBLÍNIR Á err stríð en ekki friður.

    Þess vegna hefur hann ekki tima í einhvsrslsgs loftlagsmál og umhverfismál .

    Enda bara húmbúkk miðað við ófriðinn og þar af leiðandi verður aldrei friður á bláa hnettinum meðan svonA FASISTAR ERU VIÐ VÖLD OG ERR ÚKRANIJA SKÝRT DAMI UM ÞAÐ .
    Eða bara bla ,bla,bla um ekki neitt nema kanski meiri ófrið
    0
  • Kormákur Bragason skrifaði
    Já já og Nei nei.
    0
  • Thorunn Ravn skrifaði
    og þessi maður er á launaskrá hjá þjóðinni.......hvernig dettur honum í hug að neita viðtali?
    0
    • JPGWYSE
      Jon Pall Garðarsson Worldwide Yacht Service ehf skrifaði
      Hann veit að það boðar ekki afsögn eins og í þessum margumtöluðu "samanburðarlöndum". Íslenskir pólitíkusar eru að mörgu leiti á lægra plani en þeir rússnesku.
      0
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Það er ekki mikil munur á Íslenskri og Rúsneskri upplísinga gjöf stjórnvalda,og er nokkur munur á hvort Auðvaldið eða einræðið ræður för í upplísingum til almrnings?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu