Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Misstu móður sína nóttina eftir að faðir þeirra var jarðaður

Bræð­urn­ir Elías Aron Árna­son, Gunn­laug­ur Örn Árna­son og Brynj­ar Pálmi Árna­son misstu báða for­eldra sína á að­vent­unni. Fað­ir þeirra, Árni Helgi Gunn­laugs­son, lést úr krabba­meini sex mán­uð­um eft­ir að hann greind­ist og nótt­ina eft­ir jarð­ar­för­ina lést móð­ir þeirra, Jenný Bára Hörpu­dótt­ir, 39 ára göm­ul. Dánar­or­sök er enn ókunn. „Það er skrít­in til­finn­ing að eiga hvorki mömmu né pabba,“ segja strák­arn­ir.

„Pabbi greindist með krabbamein í maga og svo dó mamma nóttina eftir að pabbi var jarðaður,“ segir Elías, sem er elstur þeirra bræðra, 18 ára gamall. Næstur kemur Gunnlaugur, 16 ára og yngstur er Brynjar, 15 ára. Bræðurnir lýsa því þegar faðir þeirra vaknaði fyrir hálfu ári með verk í lungunum og ákvað að hringja í afa þeirra og fá hann til þess að fara með sig upp á spítala. Í kjölfarið voru gerðar rannsóknir þar sem fram kom að hann var með fjórða stigs lungnakrabbamein sem var búið að dreifa sér um allan líkamann. Það var aldrei spurning um hvort heldur hvenær hann myndi látast af völdum þess. En það gátu synir hans ekki meðtekið, innra með þeim bjó vonin um að hann myndi lifa af. 

Pabbi var lengi verkjaður

Bræðurnir eru samankomnir á ritstjórnarskrifstofu Stundarinnar ásamt föðursystur sinni, Fanneyju Gunnlaugsdóttur. Hún segir að bróðir sinn hafi lengi verið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (20)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Anna María Sverrisdóttir skrifaði
    Kæru bræður.
    Ég óska þess að allar góðar vættir fylgi ykkur og styðji í framtíðinni.
    Þið eruð naglar og ég veit þið haldið vel utan um hvern annan hér eftir sem hingað til.
    Ég kannaðist við mömmu ykkar og pabba en vissi ekki af því hvernig staðan var. Standið keikir og þiggið alla aðstoð. <3 <3 <3
    0
  • Svanhildur Árnadóttir skrifaði
    https://stundin.is/grein/14644/misstu-modur-sina-nottina-sem-fadir-theirra-var-jardadur/
    Við fjölskyldan höfum ákveðið að opna söfnunar reikning til að hjálpa þeim á þessum erfiðu tímum. Meðfylgjandi eru upplýsingar um reikninginn. Jóhannes F. Gunnlaugsson föðurbróðir þeirra er ábyrgðarmaður reikningsins.
    Banki 0542-14-350168
    Kt: 0405685309
    0
  • Sigrún Júdit Guðlaugsdóttir skrifaði
    Bið Guð um styrk til ykkar allra ég þekkti þau bæði og ég mun aldrey skilja hvernig félagsmálakerfið vinnur þarna var svo sannarlega brotið á drengjunum og föður þeirra hvar er hjálpræðið við Íslendinga þetta hefði ekki gerst við innflytendur á vegum ríkisinns
    0
  • Ólafía Daníelsdóttir skrifaði
    Guð styrki ykkur bræður í sorginni. Ég þekkti báða foreldra ykkar og þótti vænt um þau.
    0
  • Björg Bjarnadóttir skrifaði
    Hrikalegt álag á eina fjölskyldu en þetta eru greinilega sterkir einsaklinr bræðurnir. Og sem betur fer virðast þeir eiga gott bakland og stuðning þar sem eru ættingjar þeirra og vinir. Innilegar samúðarkveðjur til þeirra.
    0
  • Sylvía Hilmarsdóttir skrifaði
    Þvílíkt flottir strákar eftir alls kyns erfiðleika <3 Þakklátir fyrir góða foreldra sem þeir vissu að elskuðu þá alltaf <3 Þeir hafa virkilega lært margt og hafa stórt hjarta.
    Gangi ykkur allt í haginn <3
    0
  • Margrét Guðrúnardóttir skrifaði
    Átakanleg frásögn, samúðarkveðjur til ykkar og megi ykkur farnast vel í lífinu Drottinn blessi ykkur og styrki á þessum erfiðum tímum,😘😘😘
    0
  • Elsku strákar. ❤❤ Ég sit með tárin í augunum. Foreldrar ykkar voru yndisleg. Ég þekkti þau bæði.
    0
  • Fanney Gunnlaugsdóttir skrifaði
    https://stundin.is/grein/14644/misstu-modur-sina-nottina-sem-fadir-theirra-var-jardadur/
    Við fjölskyldan höfum ákveðið að opna söfnunar reikning til að hjálpa þeim á þessum erfiðu tímum. Meðfylgjandi eru upplýsingar um reikninginn en ég föðurbróðir þeirra er ábyrgðarmaður reikningsins.
    Banki 0542-14-350168
    Kt: 0405685309
    0
  • ❤️❤️❤️
    0
  • Samúðarkveðjur til ykkar bræðra. Gangi ykkur vel í framtíðinni <3 <3
    0
  • Björnfríður Þórðardóttir skrifaði
    ❤❤❤
    0
  • Jónína Óskarsdóttir Nína skrifaði
    Allar mínar bestu óskir til þessara fallegu og þrautseigu bræðra.
    0
  • Þorsteinn Þ Baldvinsson skrifaði
    Átakanleg saga en mikið eru þetta flottir ungir menn sem eru þarna og óska ég þeim alls hins besta (og hvernig væri að stundinn væri með fleiri möguleika en tilkynna efni ef einhver skrifar athugasemdir hallo)
    0
  • Megi ykkur ganga allt til sólu flottu bræður ❤️✨❤️
    0
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Einstakir bræður!
    0
  • Sólveig Jónasdóttir skrifaði
    Lærdómsrík lesning sem segir okkur margt og ekki síst hvað félagsmálakerfið þarf að taka sig á í störfum sínum. Ég dáist að þessum bræðrum hvað þeir eru einstaklega duglegir og hafa bjarta framtíðarsýn þrátt fyrir allt mótlætið. Ætla má að foreldrar þeirra og ættingjar hafa gefið þeim styrk sem verður ekki tekin frá þeim.
    0
  • Anna Jónsdóttir skrifaði
    Elska ykkur fallegu frændi mínir
    0
  • Anna Óskarsdóttir skrifaði
    <3
    0
  • Íris Valgeirsdottir skrifaði
    Átakanleg frásögn. Gangi þessum duglegu bræðrum allt í hag.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu