Þessi grein er rúmlega 11 mánaða gömul.

Misstu móður sína nóttina eftir að faðir þeirra var jarðaður

Bræð­urn­ir Elías Aron Árna­son, Gunn­laug­ur Örn Árna­son og Brynj­ar Pálmi Árna­son misstu báða for­eldra sína á að­vent­unni. Fað­ir þeirra, Árni Helgi Gunn­laugs­son, lést úr krabba­meini sex mán­uð­um eft­ir að hann greind­ist og nótt­ina eft­ir jarð­ar­för­ina lést móð­ir þeirra, Jenný Bára Hörpu­dótt­ir, 39 ára göm­ul. Dánar­or­sök er enn ókunn. „Það er skrít­in til­finn­ing að eiga hvorki mömmu né pabba,“ segja strák­arn­ir.

Bræð­urn­ir Elías Aron Árna­son, Gunn­laug­ur Örn Árna­son og Brynj­ar Pálmi Árna­son misstu báða for­eldra sína á að­vent­unni. Fað­ir þeirra, Árni Helgi Gunn­laugs­son, lést úr krabba­meini sex mán­uð­um eft­ir að hann greind­ist og nótt­ina eft­ir jarð­ar­för­ina lést móð­ir þeirra, Jenný Bára Hörpu­dótt­ir, 39 ára göm­ul. Dánar­or­sök er enn ókunn. „Það er skrít­in til­finn­ing að eiga hvorki mömmu né pabba,“ segja strák­arn­ir.

„Pabbi greindist með krabbamein í maga og svo dó mamma nóttina eftir að pabbi var jarðaður,“ segir Elías, sem er elstur þeirra bræðra, 18 ára gamall. Næstur kemur Gunnlaugur, 16 ára og yngstur er Brynjar, 15 ára. Bræðurnir lýsa því þegar faðir þeirra vaknaði fyrir hálfu ári með verk í lungunum og ákvað að hringja í afa þeirra og fá hann til þess að fara með sig upp á spítala. Í kjölfarið voru gerðar rannsóknir þar sem fram kom að hann var með fjórða stigs lungnakrabbamein sem var búið að dreifa sér um allan líkamann. Það var aldrei spurning um hvort heldur hvenær hann myndi látast af völdum þess. En það gátu synir hans ekki meðtekið, innra með þeim bjó vonin um að hann myndi lifa af. 

Pabbi var lengi verkjaður

Bræðurnir eru samankomnir á ritstjórnarskrifstofu Stundarinnar ásamt föðursystur sinni, Fanneyju Gunnlaugsdóttur. Hún segir að bróðir sinn hafi lengi verið …

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 2.390 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (20)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
 • Anna María Sverrisdóttir skrifaði
  Kæru bræður.
  Ég óska þess að allar góðar vættir fylgi ykkur og styðji í framtíðinni.
  Þið eruð naglar og ég veit þið haldið vel utan um hvern annan hér eftir sem hingað til.
  Ég kannaðist við mömmu ykkar og pabba en vissi ekki af því hvernig staðan var. Standið keikir og þiggið alla aðstoð. <3 <3 <3
  0
 • Svanhildur Árnadóttir skrifaði
  https://stundin.is/grein/14644/misstu-modur-sina-nottina-sem-fadir-theirra-var-jardadur/
  Við fjölskyldan höfum ákveðið að opna söfnunar reikning til að hjálpa þeim á þessum erfiðu tímum. Meðfylgjandi eru upplýsingar um reikninginn. Jóhannes F. Gunnlaugsson föðurbróðir þeirra er ábyrgðarmaður reikningsins.
  Banki 0542-14-350168
  Kt: 0405685309
  0
 • Sigrún Júdit Guðlaugsdóttir skrifaði
  Bið Guð um styrk til ykkar allra ég þekkti þau bæði og ég mun aldrey skilja hvernig félagsmálakerfið vinnur þarna var svo sannarlega brotið á drengjunum og föður þeirra hvar er hjálpræðið við Íslendinga þetta hefði ekki gerst við innflytendur á vegum ríkisinns
  0
 • Ólafía Daníelsdóttir skrifaði
  Guð styrki ykkur bræður í sorginni. Ég þekkti báða foreldra ykkar og þótti vænt um þau.
  0
 • Björg Bjarnadóttir skrifaði
  Hrikalegt álag á eina fjölskyldu en þetta eru greinilega sterkir einsaklinr bræðurnir. Og sem betur fer virðast þeir eiga gott bakland og stuðning þar sem eru ættingjar þeirra og vinir. Innilegar samúðarkveðjur til þeirra.
  0
 • Sylvía Hilmarsdóttir skrifaði
  Þvílíkt flottir strákar eftir alls kyns erfiðleika <3 Þakklátir fyrir góða foreldra sem þeir vissu að elskuðu þá alltaf <3 Þeir hafa virkilega lært margt og hafa stórt hjarta.
  Gangi ykkur allt í haginn <3
  0
 • Margrét Guðrúnardóttir skrifaði
  Átakanleg frásögn, samúðarkveðjur til ykkar og megi ykkur farnast vel í lífinu Drottinn blessi ykkur og styrki á þessum erfiðum tímum,😘😘😘
  0
 • J
  johannaelin68 skrifaði
  Elsku strákar. ❤❤ Ég sit með tárin í augunum. Foreldrar ykkar voru yndisleg. Ég þekkti þau bæði.
  0
 • Fanney Gunnlaugsdóttir skrifaði
  https://stundin.is/grein/14644/misstu-modur-sina-nottina-sem-fadir-theirra-var-jardadur/
  Við fjölskyldan höfum ákveðið að opna söfnunar reikning til að hjálpa þeim á þessum erfiðu tímum. Meðfylgjandi eru upplýsingar um reikninginn en ég föðurbróðir þeirra er ábyrgðarmaður reikningsins.
  Banki 0542-14-350168
  Kt: 0405685309
  0
 • user6800 skrifaði
  ❤️❤️❤️
  0
 • A
  annabjohanns skrifaði
  Samúðarkveðjur til ykkar bræðra. Gangi ykkur vel í framtíðinni <3 <3
  0
 • Björnfríður Þórðardóttir skrifaði
  ❤❤❤
  0
 • Jónína Óskarsdóttir Nína skrifaði
  Allar mínar bestu óskir til þessara fallegu og þrautseigu bræðra.
  0
 • Þorsteinn Þ Baldvinsson skrifaði
  Átakanleg saga en mikið eru þetta flottir ungir menn sem eru þarna og óska ég þeim alls hins besta (og hvernig væri að stundinn væri með fleiri möguleika en tilkynna efni ef einhver skrifar athugasemdir hallo)
  0
 • user5207 skrifaði
  Megi ykkur ganga allt til sólu flottu bræður ❤️✨❤️
  0
 • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
  Einstakir bræður!
  0
 • Sólveig Jónasdóttir skrifaði
  Lærdómsrík lesning sem segir okkur margt og ekki síst hvað félagsmálakerfið þarf að taka sig á í störfum sínum. Ég dáist að þessum bræðrum hvað þeir eru einstaklega duglegir og hafa bjarta framtíðarsýn þrátt fyrir allt mótlætið. Ætla má að foreldrar þeirra og ættingjar hafa gefið þeim styrk sem verður ekki tekin frá þeim.
  0
 • Anna Jónsdóttir skrifaði
  Elska ykkur fallegu frændi mínir
  0
 • Anna Óskarsdóttir skrifaði
  <3
  0
 • Íris Valgeirsdottir skrifaði
  Átakanleg frásögn. Gangi þessum duglegu bræðrum allt í hag.
  0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt á Stundinni

Bókmenntapælingar: Konur í ísskápum
Menning

Bók­menntapæl­ing­ar: Kon­ur í ís­skáp­um

Aug­ljósi sögu­hvat­inn sem aldrei deyr.
Blátt bros um varir mínar
GagnrýniKrossljóð

Blátt bros um var­ir mín­ar

Krossljóð eru með eft­ir­tekt­ar­verð­ari bók­um sem út koma í ár, sann­verð­ugt merki um hversu sterk­ur og lif­andi skáld­skap­ur­inn er á okk­ar tím­um, eins og Sig­ur­björgu Þrast­ar­dótt­ur tekst að sanna með merki­leg­um hætti, skrif­ar Páll Bald­vin Bald­vins­son í dómi sín­um.
Fjallamóðir
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Fjalla­móð­ir

Mörg feg­urstu kvæði gömlu skáld­anna – Jónas­ar Hall­gríms­son­ar, Gríms Thomsen, Ein­ars Bene­dikts­son­ar og annarra – voru ætt­jarðar­ástar­kvæði. Skáld­in elsk­uðu land­ið og ortu til þess eld­heit­ar ástar­játn­ing­ar.
Að fylgja reglum annarra landa
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Að fylgja regl­um annarra landa

Af­stæð­is­hyggja er not­uð til að rétt­læta mann­rétt­inda­brot, inn­rás­ir og al­ræði. Fram­tíð Ís­lend­inga velt­ur á úr­slit­un­um í yf­ir­stand­andi heims­styrj­öld gild­is­mats.
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Viðtal

„Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
Skvísur eru bestar
Alma Mjöll Ólafsdóttir
Pistill

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Skvís­ur eru best­ar

Frek­ar en að hlusta á Dyl­an ætla ég að hlusta á Dolly, Part­on auð­vit­að, og aðr­ar kon­ur sem semja lög sem end­ur­spegla það hvernig er að vera kona, hvernig er að vera ég, skrif­ar Alma Mjöll Ólafs­dótt­ir.
Að leggja lag sitt við tröllin
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Að leggja lag sitt við tröll­in

Vissu­lega hef­ur Katrín Jak­obs­dótt­ir ekki ver­ið minn upp­á­hald­spóli­tík­us síð­ustu fimm ár­in. Eigi að síð­ur verð ég að við­ur­kenna að ég hálf­vor­kenni henni fyr­ir þann fauta­skap sem Bjarni Bene­dikts­son hef­ur nú sýnt henni með yf­ir­lýs­ingu sinni um stuðn­ing við vaxta­hækk­un Seðla­bank­ans. Því já, með þess­ari yf­ir­lýs­ingu sýndi hann Katrínu sér­stak­an fauta­skap og raun­ar fyr­ir­litn­ingu. Lít­um á hvað gerð­ist. Kjara­samn­ing­ar standa fyr­ir...
Jólin, jólin, jólin koma brátt
Stundarskráin

Jól­in, jól­in, jól­in koma brátt

Alls kon­ar jóla­skemmt­un er í boði næstu tvær vik­urn­ar.
Olíufyrirtæki sækja í sig veðrið á loftslagsráðstefnum
Greining

Olíu­fyr­ir­tæki sækja í sig veðr­ið á lofts­lags­ráð­stefn­um

Aldrei hafa fleiri full­trú­ar olíu­fyr­ir­tækja sótt lofts­lags­ráð­stefnu Sam­ein­uðu þjóð­anna en nú. Vild­ar­kjör á flug, drykk­ir í flösk­um frá risa­fyr­ir­tækj­un­um Coca Cola og Nestlé, sem skilja einna mest eft­ir sig af plast­meng­un, var selt á ráð­stefn­unni. Mörgu virð­ist ábóta­vant á ráð­stefnu sem ætti að vera til fyr­ir­mynd­ar í um­hverf­is­mál­um seg­ir vís­inda­fólk.
MAST sektar Arnarlax um 120 milljónir fyrir ranga upplýsingagjöf
Fréttir

MAST sekt­ar Arn­ar­lax um 120 millj­ón­ir fyr­ir ranga upp­lýs­inga­gjöf

Mat­væla­stofn­un hef­ur sekt­að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Arn­ar­lax fyr­ir að veita stofn­un­inni rang­ar upp­lýs­ing­ar um fjölda laxa í sjókví fyr­ir­tæk­is­ins á Vest­fjörð­um. Sekt­in er sú fyrsta sem stofn­un­in legg­ur á ís­lenskt lax­eld­is­fyr­ir­tæki. Hugs­an­legt er að allt að 82 þús­und eld­islax­ar hafi slopp­ið úr eldisk­ví í Arnar­firði.
Kristrún F, frelsaraformúlan  og samvinnan
Blogg

Stefán Snævarr

Kristrún F, frels­ara­formúl­an og sam­vinn­an

                                                                      "Don't follow lea­ders                                            ...
„Hinseginleikinn minn trompar það ekki að ég sé barn“ Hinsegin félagsmiðstöðin - Hrefna, Nóam og Tinni
Karlmennskan#107

„Hinseg­in­leik­inn minn tromp­ar það ekki að ég sé barn“ Hinseg­in fé­lags­mið­stöð­in - Hrefna, Nóam og Tinni

Hinseg­in fé­lags­mið­stöð Sam­tak­anna 78 og frí­stunda­mið­stöðv­ar­inn­ar Tjarn­ar­inn­ar er fyr­ir öll ung­menni á aldr­in­um 10-17 ára sem eru hinseg­in eða tengja við hinseg­in mál­efni á einn eða ann­an hátt. Markmið starf­sem­inn­ar er að vinna mark­visst að því að bæta lýð­heilsu hinseg­in barna, ung­linga og ung­menna og vinna gegn for­dóm­um, mis­mun­un og ein­elti sem bein­ist gegn hinseg­in börn­um í skóla og frí­stunda­starf­i. Hrefna Þór­ar­ins­dótt­ir for­stöðu­kona fé­lags­mið­stöðv­ar­inn­ar og Andreas Tinni og Nóam Óli sem eru 17 ára og hafa tek­ið virk­an þátt í starf­inu frá 13 ára aldri segja okk­ur frá reynslu sinni og upp­lif­un, veita inn­sýn í reynslu­heim hinseg­in barna og ung­menna og hvaða þýð­ingu hinseg­in fé­lags­mið­stöð­in hef­ur fyr­ir þá. Hrefna lýs­ir sín­um innri átök­um við að taka að sér starf for­stöðu­konu fé­lags­mið­stöðv­ar­inn­ar og hvernig mæt­ing­in fór úr 10-15 börn­um í 120 á hverja opn­un. Þrátt fyr­ir blóm­legt starf þá telja Tinni og Nóam að ung­ling­ar í dag séu jafn­vel for­dóma­fyllri en ung­menni og rekja það til áhrifa sam­fé­lags­miðla og bak­slags í bar­áttu hinseg­in fólks. Um­sjón: Þor­steinn V. Ein­ars­son Tónlist: Mr. Silla - Nar­uto (án söngs) Veg­an­búð­in, Anamma og bak­hjarl­ar Karl­mennsk­unn­ar bjóða upp á þenn­an þátt.