Sophie Mara flaug frá Hollandi til Íslands og dvaldi í fimm daga á sóttkvíar hóteli í miðborg Reykjavíkur. Hún skilur ekki hvernig nokkur gæti kvartað yfir aðbúnaði þar og vill koma á framfæri þökkum fyrir góðar móttökur og skipulag hjá yfirvöldum.
Engar umræður urðu um stöðu kjörræðismanns Íslands í Hvíta-Rússlandi, Alexanders Moshenskys, á fundi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra með leiðtoga hvítrússnesku stjórnarandstöðunnar, Sviatlönu Tsikhanouskayu. Katrín vill engu svara um eigin skoðun á stöðu kjörræðismannsins sem er náinn bandamaður einræðisherrans í Minsk, Alexanders Lukashenko.
2
Fréttir
4
Dómarar mótmæla endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra launa
Ákvörðun fjármálaráðherra um að krefja 260 einstaklinga um endurgreiðslu á ofgreiddum launum síðastliðinna þriggja ára er harðlega mótmælt af dómurum. „Aðgerðirnar fela í sér atlögu framkvæmdavaldsins að dómsvaldinu sem ekki á sér hliðstæðu í íslenskri réttarsögu,“ segir í ályktun Dómarafélags Íslands.
3
Greining
2
Hæstréttur Bandaríkjanna með fleiri réttindi í skotsigtinu
Ellefu ríki Bandaríkjanna, undir forystu Repúblikana, hafa þegar bannað þungunarrof og allt að tólf til viðbótar gætu gert það á næstu dögum. Íhaldsmenn eru með yfirburðarstöðu í hæstarétti í fyrsta sinn í áratugi eftir þrjár skipanir á forsetatíð Trumps. Skipanir dómara við réttinn hafa ítrekað breytt sögu og samfélagi Bandaríkjanna eftir að rétturinn tók sér sjálfur einvald til að túlka stjórnarskrá landsins.
4
Rannsókn
1
Furðulegt ferðalag íslenskrar síldar til Úkraínu um Panama
Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki seldu uppsjávarfisk til Evrópulandsins Úkraínu í gegnum ríki í öðrum heimsálfum. Eitt af þessum löndum var skattaskjólið Panama sem varð alræmt eftir gagnalekann frá Mossack Fonseca árið 2016. Fisksölufyrirtækin vilja ekki svara spurningum um viðskiptin en þrír sérfræðingar segja þau líta út fyrir að vera gerð af skattalegum ástæðum, gerð til þess eins að stýra því hvar hagnaður myndist.
5
Fréttir
Bensín, olía og húsnæði hækka og draga verðbólguna með sér í hæstu hæðir
Verðbólga mælist 8,8 prósent og spila verðhækkanir á olíu og bensíni einna stærstan þátt auk hins klassíska húsnæðisliðar. Það kostaði 10,4 prósent meira að fylla á tankinn í júní en það gerði í maí.
6
Fréttir
1
Bjarni furðar sig á dómurum og segir þá eiga að skila því sem ofgreitt var
„Fólkið í landinu ætti ekki að þurfa að hlusta á að það sé flókið fyrir efsta lag ríkisins, æðstu embættismennina, að skila því sem ofgreitt var úr opinberum sjóðum,“ skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, um mótmæli dómara við því að þurfa að endurgreiða ofgreidd laun.
7
Fréttir
Ríkið hefur ofgreitt kjörnum fulltrúum og embættismönnum samtals 105 milljónir
Vel á þriðja hundrað kjörinna fulltrúa, ráðherra og embættismanna hafa á síðustu árum fengið greidd of há laun frá Fjársýslu ríkisins, sem studdist við rangt viðmið við launahækkanir. Samtals nemur ofgreiðslan 105 milljónum króna. 45 þessara einstaklinga eru ekki lengur á launaskrá ríkisins. Tólf mánaða endurgreiðsluáætlun hefur verið samþykkt.
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 29. júlí.
„Ég er semsagt hér vegna þess að ég kom til að heimsækja börnin mín,“ segir Sophie Mara glaðlegri röddu en hún er stödd á sóttvarnarhóteli við Borgartún þegar ég hringi í hana. Þetta er hennar fjórði dagur í sóttkví á hótelinu en samkvæmt nýrri reglugerð verða ferðamenn sem ferðast frá þeim löndum Evrópu þar sem nýgengi smita er hæst að dvelja á sóttvarnarhóteli. Sophie er hálf belgísk og hálfur marokkóbúi en hefur búið mestalla ævi í Hollandi utan nokkurra ára hér á Íslandi. „Ég er kokkur og hef verið að vinna í Hollandi undanfarið eitt og hálft ár á meðan íslenskur barnsfaðir minn er með börnin, tvær táningsstúlkur á Íslandi. Þetta er í fjórða skiptið sem ég hef ferðast til Íslands eftir að Covid faraldurinn hófst. Fyrstu skiptin voru einfaldari þar sem ég gat lokið sóttkví í stúdióbúð hjá barnsföður mínum. En í þetta sinn var ég búin að heyra að þeir sem kæmu frá háhættulöndum vegna Covid-19 þyrftu að gista á sóttvarnarhóteli þá hugsaði ég bara, já auðvitað, maður bara fer eftir reglunum, hvers vegna ekki.“
Hollendingar misst trú á sóttvörnum
Sophie útskýrir að ástandið í Hollandi hafi verið slæmt í gegnum allan faraldurinn en nýgengi smita þar er með þeim hæstu í Evrópu. „ Þetta hefur verið rússibanareið að búa þar á þessum tíma. Þeir hafa farið frá því að vera með engar takmarkanir eða reglur upp í að loka algerlega öllu. Þá meina ég engin söfn, engir veitingastaðir, engar sundlaugar, engar líkamsræktarstöðvar, engir skólar, bara ekki neitt. Ég held að margir á Íslandi átti sig ekki á því hvað ástandið hefur verið slæmt í Evrópu. Ég er kokkur og ég náði að halda starfinu mínu í gegnum fyrstu lokanirnar en þegar önnur bylgja fór af stað missti ég vinnuna mína og fór þá að elda fyrir fólk svona „freelance“, kom heim til fólks og útbjó fallegar máltíðir.
„Ég held að margir á Íslandi átti sig ekki á því hvað ástandið hefur verið slæmt í Evrópu“
Ég bý í Rotterdam og það er risastór borg og Covid tímabilið þar hefur verið erfitt fyrir íbúa. Það er bara blaðamannafundur á tveggja vikna fresti, það var kosningabarátta á sama tíma og maður hafði á tilfinningunni að þetta snérist aðallega um einhvern pólitískan leik. Fólk missti trú á yfirvöldum og ráðleggingum og reglum þeirra. Sumir fóru að neita að ganga með grímur og fóru ekki eftir sóttvarnarreglum eða mótmæltu bólusetningum og veiran bara fór út um allt og allt varð verra og verra. Það má ekki fara út úr húsi eftir klukkan níu núna sem er ekki svo slæmt þannig séð nema kannski andlega, það er mjög skrýtið að vera bannað að fara út. Það sem mér hefur fundist erfiðast í þessu öllu er að hafa stöðugar áhyggjur af því hvenær og hvernig ég gæti næst komið heim til Íslands til að hitta stelpurnar mínar. Sóttvarnir í Hollandi eru ekki upp á marga fiska, þegar ég sneri þangað aftur eftir að hafa eytt jólunum á Íslandi þá fannst mér skrýtið að þurfa ekki að skila eyðublaði þegar ég lenti, ég fór alla leið í gegnum tollinn og enginn spurði mig að neinu.“
Var leidd í gegnum allt ferlið frá lendingu
Sophie útskýrir að hún hafi í þetta sinn þurft að fylla pappíra út á netinu um hvenær og hvernig hún væri að koma til Íslands og hvers vegna því því samkvæmt núverandi reglugerð verða farþegar frá þessum löndum að hafa gilda ástæðu til dvalarinnar.
„Ég þurfti að taka PCR próf og fékk vottorð um neikvætt próf til að sýna á Schiphol flugvellinum í Amsterdam. Ég tékkaði mig inn, sýndi vottorðið, passinn minn var skoðaður aftur áður en ég gekk um borð í flugvélina, vottorðið skoðað og var aftur spurð af hverju ég væri að ferðast til Íslands. Flugferðin var þægileg, ég var í þriggja raða Boeing vél með aðeins um fimmtíu öðrum farþegum, mest fólki sem var búsett á Íslandi og fékk góða þjónustu um borð. Ég var dálítið stressuð því ég vissi ekki hvernig þetta sóttkvíarhótel gekk fyrir sig en það sem gerðist var það að um leið og stígur frá borði á Keflavíkurflugvelli þá er einhver sem tekur á móti þér og leiðir þig áfram í gegnum öll skrefin.“ Sophie ítrekar að á engum tímapunkti hafi hún verið ein, það hafi alltaf verið mjög almennilegt fólk sem leiðbeindi henni alla leið og henni hafi fundist það aðdáunarvert skipulag.
„Fyrst fer maður í sýnatöku á flugvellinum þar sem maður þarf aftur að framvísa vegabréfi“
„Fyrst fer maður í sýnatöku á flugvellinum þar sem maður þarf aftur að framvísa vegabréfi, svo fer maður í gegnum tollinn og þá eru lögreglumenn sem aftur skoða vegabréfið og spyrja af hverju maður er á landinu og þá fær maður sérstakan stimpil í vegabréfið en þar stendur nafnið á hótelinu sem maður á að fara á. Maður fær bækling þar sem maður getur lesið sér til um sóttkvíar reglur og svo sögðu tveir lögreglumenn og hjúkrunarkona hvaða flugvallarrútu ég ætti að fara í. Sýnatakan á flugvellinum og rútan kostuðu ekki neitt og hótelið er líka frítt. Þú þarft aldrei að borga fyrir neitt. Við keyrðum til Reykjavíkur og ég hélt að ég myndi verða í Fosshótelinu en var á hóteli skammt hjá sem heitir Storm Hotel.“
Allt starfsfólkið sem tók á móti okkur var frá Rauða krossinum og mér fannst aðdáunarvert að þarna var fólk sem talaði allskonar tungumál, til þess að geta betur útskýrt reglurnar fyrir þeim sem eru að koma. Þarna var til dæmis spænskur maður sem talaði enga ensku og þá kom stúlka sem talaði við hann á reiprennandi spænsku, og ég heyrði frönsku og pólsku líka talaða. Ég var bókuð inn á herbergi og var spurð hvort ég reykti.“ Sophie hlær og segist hafa hugsað guð minn góður ég byrjaði að reykja aftur um daginn, ég mun deyja ef ég get ekki reykt. En slíkt var ekki vandamál, hún fékk að velja sér reyk herbergi þar sem má reykja út um gluggann. „Ég var spurð um sérþarfir í mat, hvort ég væri með ofnæmi og fleira og ég ákvað að panta mér grænmetisfæði þrátt fyrir að ég sé ekki grænkeri, ég var bara forvitin að vita hvernig sá matur yrði. Svo fékk ég bara upplýsingablað um til dæmis að þeir séu með 24 tíma herbergjaþjónustu og einnig var boðið upp á sálgæslu ef maður þyrfti á því að halda. Mér fannst það alveg frábært að það hafi verið hugsað út í það.“
Ferskur, hollur matur þrisvar á dag
Að vera á hótelinu var semsagt eins og að vera á fínu hóteli, nema að þú mátt ekki fara neitt út úr herberginu nema í fylgd með starfsmanni Rauða krossins. Ég mátti fara tvisvar út að ganga á þessu tímabili í einn klukkutíma í senn og þá voru reglurnar að fara ekki í búðir eða neitt og alltaf vera í minnst 2 metra fjarlægð ef maður mætir manneskju. Maður má ekki snerta neitt í almenningsrýmum hótelsins, ekki lyftuhnappinn eða dyrahún eða neitt.“
Sophie segir að matarþjónustan hafi verið mjög góð. „Ég fékk matinn upp að dyrum þrisvar á dag og allt sem ég hef fengið hefur verið mjög gott. Ég er nú einu sinni matreiðslumaður og er ansi „picky“ um hvað ég vel mér að borða. Þetta var kannski ekki akkúrat eitthvað sem ég hefði gert en þetta var fullt af ferskum ávöxtum og grænmeti,quinoa salöt, fullt af avocado og margt fleira. Þetta er líka allt algerlega ókeypis og framleitt af sjálfboðaliðum rauða krossins. Ég fékk eins mikið te, sódavatn og kaffi eins og ég vildi í herberginu mínu, og ef mig langaði í eitthvað sérstakt var ekkert mál að fá það bara sent á hótelið. Herbergið sjálft var fallegt svona „standard double deluxe“ stærð með king size rúmi, hreinum handklæðum á hverjum degi og ég bara hef ekki neitt slæmt að segja um neitt af þessu.“
„Þá fann ég aðeins fyrir því að vera innilokuð og frelsissvipt“
Spurð um hvaða dagar hefðu verið erfiðastir þá svarar Sophie að dagur eitt og tvö hefðu verið auðveldastir. „Þá var ég bara spennt að vera þarna á hótelinu og lét fara vel um mig. Á þriðja degi leiddist mér dálítið og langaði í eitthvað annað að borða og pantaði mér hamborgara. Þá fann ég aðeins fyrir því að vera innilokuð og frelsissvipt. Úti var sól úti og fallegt og þá fór ég í gönguferð sem var gott þrátt fyrir að það væri skrýtið að hitta engan. Ég bara gekk meðfram sjávarsíðunni og naut þess að fá sólina í andlitið. Ég hef annars verið að lesa heilmikið, ég kom með nóg af bókum. Ég tala við vini og fjölskyldu og börnin mín og hef horft á nokkrar frábærar heimildarmyndir eða hangið í tölvunni. Ég hef ekki hitt neinn þar sem gestir mega ekki hitta neinn annan. Ég gæti lýst þessu dálítið eins og kvikmyndinni Lost in Translation,“ segir hún og hlær. „En á morgun fer ég í annað PCR próf og er þá frjáls eins og fuglinn ef allt fer vel. Mig langaði svo mikið til að þakka Íslandi fyrir að gera sóttkví eins þægilega og völ er á fyrir fólk sem þarf að fara í hana. Ég er þakklát Rauða krossi Íslands fyrir þetta einstaklega frábæra skipulag, mig langar að þakka fólkinu sem stendur vaktina í eldhúsinu. Þetta hefur virkilega allt verið eins gott og það mögulega gæti verið undir þessum óvenjulegu kringumstæðum.“
Deila
stundin.is/FD4L
Athugasemdir
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Mest lesið
1
FréttirÓlígarkinn okkar
3
Forsætisráðherra ræddi ekki mál Moshenskys
Engar umræður urðu um stöðu kjörræðismanns Íslands í Hvíta-Rússlandi, Alexanders Moshenskys, á fundi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra með leiðtoga hvítrússnesku stjórnarandstöðunnar, Sviatlönu Tsikhanouskayu. Katrín vill engu svara um eigin skoðun á stöðu kjörræðismannsins sem er náinn bandamaður einræðisherrans í Minsk, Alexanders Lukashenko.
2
Fréttir
4
Dómarar mótmæla endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra launa
Ákvörðun fjármálaráðherra um að krefja 260 einstaklinga um endurgreiðslu á ofgreiddum launum síðastliðinna þriggja ára er harðlega mótmælt af dómurum. „Aðgerðirnar fela í sér atlögu framkvæmdavaldsins að dómsvaldinu sem ekki á sér hliðstæðu í íslenskri réttarsögu,“ segir í ályktun Dómarafélags Íslands.
3
Greining
2
Hæstréttur Bandaríkjanna með fleiri réttindi í skotsigtinu
Ellefu ríki Bandaríkjanna, undir forystu Repúblikana, hafa þegar bannað þungunarrof og allt að tólf til viðbótar gætu gert það á næstu dögum. Íhaldsmenn eru með yfirburðarstöðu í hæstarétti í fyrsta sinn í áratugi eftir þrjár skipanir á forsetatíð Trumps. Skipanir dómara við réttinn hafa ítrekað breytt sögu og samfélagi Bandaríkjanna eftir að rétturinn tók sér sjálfur einvald til að túlka stjórnarskrá landsins.
4
Rannsókn
1
Furðulegt ferðalag íslenskrar síldar til Úkraínu um Panama
Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki seldu uppsjávarfisk til Evrópulandsins Úkraínu í gegnum ríki í öðrum heimsálfum. Eitt af þessum löndum var skattaskjólið Panama sem varð alræmt eftir gagnalekann frá Mossack Fonseca árið 2016. Fisksölufyrirtækin vilja ekki svara spurningum um viðskiptin en þrír sérfræðingar segja þau líta út fyrir að vera gerð af skattalegum ástæðum, gerð til þess eins að stýra því hvar hagnaður myndist.
5
Fréttir
Bensín, olía og húsnæði hækka og draga verðbólguna með sér í hæstu hæðir
Verðbólga mælist 8,8 prósent og spila verðhækkanir á olíu og bensíni einna stærstan þátt auk hins klassíska húsnæðisliðar. Það kostaði 10,4 prósent meira að fylla á tankinn í júní en það gerði í maí.
6
Fréttir
1
Bjarni furðar sig á dómurum og segir þá eiga að skila því sem ofgreitt var
„Fólkið í landinu ætti ekki að þurfa að hlusta á að það sé flókið fyrir efsta lag ríkisins, æðstu embættismennina, að skila því sem ofgreitt var úr opinberum sjóðum,“ skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, um mótmæli dómara við því að þurfa að endurgreiða ofgreidd laun.
7
Fréttir
Ríkið hefur ofgreitt kjörnum fulltrúum og embættismönnum samtals 105 milljónir
Vel á þriðja hundrað kjörinna fulltrúa, ráðherra og embættismanna hafa á síðustu árum fengið greidd of há laun frá Fjársýslu ríkisins, sem studdist við rangt viðmið við launahækkanir. Samtals nemur ofgreiðslan 105 milljónum króna. 45 þessara einstaklinga eru ekki lengur á launaskrá ríkisins. Tólf mánaða endurgreiðsluáætlun hefur verið samþykkt.
Mest deilt
1
Fréttir
3
„Ég mun aldrei fyrirgefa þeim“
Kristín Sóley Kristinsdóttir segist aldrei muni fyrirgefa samfélaginu í Garði fyrir að hafa brugðist dóttur hennar og úthrópað sem lygara eftir að hún greindi frá því þegar hún var tólf ára að maður í bænum hefði beitt hana kynferðisofbeldi, fyrst þegar hún var átta ár gömul. Maðurinn sem var á sextugsaldri á þessum tíma var dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa ítrekað beitt Lilju, dóttur Kristínar Sóleyjar, ofbeldi.
2
Fréttir
Sonurinn varð sterkari eftir að hann kom út sem trans
Sigga Ey og systurnar héldu uppi málstað trans einstaklinga í Eurovision. Sonur hennar glímdi við mikla vanlíðan þegar hann var að komast á kynþroskaaldur. Þegar hann kom út sem trans rétti hann betur úr sér og varð frjáls.
3
Fréttir
„Mynd af mér á bikiníi skaðar engan“
Með því að birta myndir af líkama sínum hefur Lilja Gísladóttir kallað yfir sig athugasemdir fólks um að hún sé að „ýta undir að aðrir vilji vera feitir.“ Hún segir óskiljanlegt að fólk hafi svo miklar skoðanir á holdafari hennar, og annarra, því það hafi engin áhrif á aðra hvort hún sé mjó eða feit.
4
Fréttir
4
Dómarar mótmæla endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra launa
Ákvörðun fjármálaráðherra um að krefja 260 einstaklinga um endurgreiðslu á ofgreiddum launum síðastliðinna þriggja ára er harðlega mótmælt af dómurum. „Aðgerðirnar fela í sér atlögu framkvæmdavaldsins að dómsvaldinu sem ekki á sér hliðstæðu í íslenskri réttarsögu,“ segir í ályktun Dómarafélags Íslands.
5
Fréttir
Konur í Bandaríkjunum hafa verið sviptar réttinum til þungunarrofs
Hæstiréttur Bandaríkjanna snéri við fyrri niðurstöðu sem tryggðu rétt kvenna til að láta rjúfa meðgöngu. Rétturinn var tryggður fyrir fimmtíu árum síðan í máli Roe gegn Wade en nú hefur dómstóllinn ákveðið að stjórnarskrá landsins tryggi ekki sjálfsákvörðunarrétt kvenna. Fóstureyðingar urðu sjálfkrafa bannaðar í fjölda fylkja við uppkvaðningu dómsins.
6
Fréttir
4
Bjarni undir í rannsókn Ríkisendurskoðunar
Sú endurskoðunaráætlun sem lagt var af stað með í rannsókn Ríkisendurskoðunar á sölu ríkisins á hlutum í Íslandsbanka snýr fyrst og fremst að Bankasýslu ríkisins. Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi segir að fjármálaráðherra og ráðuneyti hans séu líka undir og að áætlunin taki breytingum eftir því sem rannsókninni vindi fram.
7
Menning
1
Fundu týndar dagbækur Bíbíar: „Hún fékk aldrei séns“
Sagnfræðingarnir Sólveig Ólafsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon og prófessorinn Guðrún Valgerður Stefánsdóttir fundu nýjar heimildir eftir Bjargeyju Kristjánsdóttur, eða Bíbí, þegar þau voru að kynna nýja bók hennar í Skagafirði. Saga Bjargeyjar er átakanleg en henni var komið fyrir á öldrunarheimili á Blönduósi þegar hún var á fertugsaldri en hún var með efnaskiptasjúkdóm sem lítil þekking var á árið 1927 þegar hún fæddist.
Mest lesið í vikunni
1
Fréttir
3
„Ég mun aldrei fyrirgefa þeim“
Kristín Sóley Kristinsdóttir segist aldrei muni fyrirgefa samfélaginu í Garði fyrir að hafa brugðist dóttur hennar og úthrópað sem lygara eftir að hún greindi frá því þegar hún var tólf ára að maður í bænum hefði beitt hana kynferðisofbeldi, fyrst þegar hún var átta ár gömul. Maðurinn sem var á sextugsaldri á þessum tíma var dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa ítrekað beitt Lilju, dóttur Kristínar Sóleyjar, ofbeldi.
2
Fréttir
Sonurinn varð sterkari eftir að hann kom út sem trans
Sigga Ey og systurnar héldu uppi málstað trans einstaklinga í Eurovision. Sonur hennar glímdi við mikla vanlíðan þegar hann var að komast á kynþroskaaldur. Þegar hann kom út sem trans rétti hann betur úr sér og varð frjáls.
3
Fréttir
„Mynd af mér á bikiníi skaðar engan“
Með því að birta myndir af líkama sínum hefur Lilja Gísladóttir kallað yfir sig athugasemdir fólks um að hún sé að „ýta undir að aðrir vilji vera feitir.“ Hún segir óskiljanlegt að fólk hafi svo miklar skoðanir á holdafari hennar, og annarra, því það hafi engin áhrif á aðra hvort hún sé mjó eða feit.
4
Eigin Konur#93
„Það bara hrundi allt“
Kristín Sóley Kristinsdóttir, mamma Lilju Bjarklind sem sagði sögu sína í Eigin konum fyrir nokkrum vikum, stígur nú fram í þættinum og talar um ofbeldið sem dóttir hennar varð fyrir og afleiðingar þess. Hún segir að allt hafi hrunið þegar Lilja, þá tólf ára, sagði henni frá því að maður sem stóð til að myndi flytja inn til fjölskyldunnar, hefði beitt hana kynferðislegu ofbeldi. Kristín Sóley segir mikilvægt að öll fjölskyldan fái viðunandi aðstoð eftir svona áföll því fjölskyldur skemmist þegar börn eru beitt ofbeldi. Hún segir að samfélagið hafi brugðist Lilju og allri fjölskyldunni.
5
Pistill
4
Illugi Jökulsson
Þegar fullorðið fólk gerir sig að fífli
Rétt eins og flokkurinn hefur þegar sannað að hann er ekki lengur vinstrihreyfing með þjónkun sinni við efnahagsstefnu Sjálfstæðisflokksins, þá er nú morgunljóst að hann er ekki heldur grænt framboð, skrifar Illugi Jökulsson um Vinstri græn.
6
Fréttir
4
Bjarni undir í rannsókn Ríkisendurskoðunar
Sú endurskoðunaráætlun sem lagt var af stað með í rannsókn Ríkisendurskoðunar á sölu ríkisins á hlutum í Íslandsbanka snýr fyrst og fremst að Bankasýslu ríkisins. Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi segir að fjármálaráðherra og ráðuneyti hans séu líka undir og að áætlunin taki breytingum eftir því sem rannsókninni vindi fram.
7
GreiningLaxeldi
Laxeldiskvótakóngarnir sem hafa grætt á sjókvíaeldi á Íslandi
Nú stendur yfir þriðja bylgja laxeldis á Íslandi en hinar tvær tilraunirnar fóru út um þúfur á árum áður. Þessi tilraun til að koma laxeldi á hér á landi hefur gengið betur en hinar. Fyrir vikið hafa nokkrir fjárfestar selt sig út úr laxeldisiðnaðnum fyrir metfé eða halda nú á hlutabréfum sem eru mjög mikils virði.
Mest lesið í mánuðinum
1
Rannsókn
8
Hvað kom fyrir Kidda?
Hálfri öld eftir að tilkynnt var um bílslys í Óshlíð á milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar er lögreglan loks að rannsaka hvað átti sér stað. Lík Kristins Hauks Jóhannessonar, sem lést í slysinu, var grafið upp og bein hans rannsökuð. Sonur og hálfbróðir Kristins urðu til þess yfirvöld skoða loksins, margsaga vitni og myndir af vettvangi sem urðu til þess að málið var tekið upp að nýju.
2
Fréttir
3
„Ég mun aldrei fyrirgefa þeim“
Kristín Sóley Kristinsdóttir segist aldrei muni fyrirgefa samfélaginu í Garði fyrir að hafa brugðist dóttur hennar og úthrópað sem lygara eftir að hún greindi frá því þegar hún var tólf ára að maður í bænum hefði beitt hana kynferðisofbeldi, fyrst þegar hún var átta ár gömul. Maðurinn sem var á sextugsaldri á þessum tíma var dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa ítrekað beitt Lilju, dóttur Kristínar Sóleyjar, ofbeldi.
3
Fréttir
Sonurinn varð sterkari eftir að hann kom út sem trans
Sigga Ey og systurnar héldu uppi málstað trans einstaklinga í Eurovision. Sonur hennar glímdi við mikla vanlíðan þegar hann var að komast á kynþroskaaldur. Þegar hann kom út sem trans rétti hann betur úr sér og varð frjáls.
4
ViðtalÚkraínustríðið
17
Íslenski fréttaritarinn í boðsferð með Rússum: „Ísland ekki á góðri leið“
Haukur Hauksson hefur verið fréttaritari í Moskvu í þrjá áratugi og hefur nú farið í þrjár boðsferðir með rússneska hernum í Austur-Úkraínu. Haukur telur fjöldamorð Rússa í Bucha „hlægilegt dæmi“ um „setup“, en trúir því ekki að rússneski herinn blekki hann.
5
Fréttir
„Mynd af mér á bikiníi skaðar engan“
Með því að birta myndir af líkama sínum hefur Lilja Gísladóttir kallað yfir sig athugasemdir fólks um að hún sé að „ýta undir að aðrir vilji vera feitir.“ Hún segir óskiljanlegt að fólk hafi svo miklar skoðanir á holdafari hennar, og annarra, því það hafi engin áhrif á aðra hvort hún sé mjó eða feit.
6
FréttirSamherjaskjölin
5
Toppar ákæru- og lögregluvalds í Namibíu á Íslandi vegna Samherjamáls
Ríkissaksóknari Namibíu og yfirmaður namibísku spillingarlögreglunnar, hafa verið á Íslandi frá því fyrir helgi og fundað með hérlendum rannsakendum Samherjamálsins. Fyrir viku síðan funduðu rannsakendur beggja landa sameiginlega í Haag í Hollandi og skiptust á upplýsingum. Yfirmenn namibísku rannsóknarinnar hafa verið í sendinefnd varaforsetans namibíska, sem fundað hefur um framsalsmál Samherjamanna við íslenska ráðherra.
7
Menning
1
Fundu týndar dagbækur Bíbíar: „Hún fékk aldrei séns“
Sagnfræðingarnir Sólveig Ólafsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon og prófessorinn Guðrún Valgerður Stefánsdóttir fundu nýjar heimildir eftir Bjargeyju Kristjánsdóttur, eða Bíbí, þegar þau voru að kynna nýja bók hennar í Skagafirði. Saga Bjargeyjar er átakanleg en henni var komið fyrir á öldrunarheimili á Blönduósi þegar hún var á fertugsaldri en hún var með efnaskiptasjúkdóm sem lítil þekking var á árið 1927 þegar hún fæddist.
Nýtt á Stundinni
Fréttir
1
Bjarni furðar sig á dómurum og segir þá eiga að skila því sem ofgreitt var
„Fólkið í landinu ætti ekki að þurfa að hlusta á að það sé flókið fyrir efsta lag ríkisins, æðstu embættismennina, að skila því sem ofgreitt var úr opinberum sjóðum,“ skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, um mótmæli dómara við því að þurfa að endurgreiða ofgreidd laun.
Fréttir
4
Dómarar mótmæla endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra launa
Ákvörðun fjármálaráðherra um að krefja 260 einstaklinga um endurgreiðslu á ofgreiddum launum síðastliðinna þriggja ára er harðlega mótmælt af dómurum. „Aðgerðirnar fela í sér atlögu framkvæmdavaldsins að dómsvaldinu sem ekki á sér hliðstæðu í íslenskri réttarsögu,“ segir í ályktun Dómarafélags Íslands.
Rannsókn
1
Furðulegt ferðalag íslenskrar síldar til Úkraínu um Panama
Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki seldu uppsjávarfisk til Evrópulandsins Úkraínu í gegnum ríki í öðrum heimsálfum. Eitt af þessum löndum var skattaskjólið Panama sem varð alræmt eftir gagnalekann frá Mossack Fonseca árið 2016. Fisksölufyrirtækin vilja ekki svara spurningum um viðskiptin en þrír sérfræðingar segja þau líta út fyrir að vera gerð af skattalegum ástæðum, gerð til þess eins að stýra því hvar hagnaður myndist.
Fréttir
Ríkið hefur ofgreitt kjörnum fulltrúum og embættismönnum samtals 105 milljónir
Vel á þriðja hundrað kjörinna fulltrúa, ráðherra og embættismanna hafa á síðustu árum fengið greidd of há laun frá Fjársýslu ríkisins, sem studdist við rangt viðmið við launahækkanir. Samtals nemur ofgreiðslan 105 milljónum króna. 45 þessara einstaklinga eru ekki lengur á launaskrá ríkisins. Tólf mánaða endurgreiðsluáætlun hefur verið samþykkt.
Fréttir
22 börn biðu eftir brottflutningi í byrjun júní
Tugir umsækjenda um alþjóðlega vernd hafa beðið lengur en ár eftir að vera flutt af landi brott eftir að umsóknum þeirra hefur verið hafnað. Tuttugu og tvö börn biðu brottflutnings í byrjun mánaðar, samkvæmt svari Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra á Alþingi.
MannlýsingSpurningaþrautin
796. spurningaþraut: Það er kominn júlí! Árið er hálfnað!
Fyrri aukaspurning: Afmælisbarn dagsins. Hvað heitir stúlkan á myndinni hér ofan, en hún fæddist 1. júlí 1961. * 1. Fyrsti júlí er í dag, við höfum spurningarnar um þá staðreynd að mestu, en við hvað eða hvern eða hverja er júlí kenndur? 2. Tveir konungar Danmerkur (og þar með Íslands) fæddust 1. júlí — annar 1481 en hinn 1534. Báðir báru...
Greining
2
Hæstréttur Bandaríkjanna með fleiri réttindi í skotsigtinu
Ellefu ríki Bandaríkjanna, undir forystu Repúblikana, hafa þegar bannað þungunarrof og allt að tólf til viðbótar gætu gert það á næstu dögum. Íhaldsmenn eru með yfirburðarstöðu í hæstarétti í fyrsta sinn í áratugi eftir þrjár skipanir á forsetatíð Trumps. Skipanir dómara við réttinn hafa ítrekað breytt sögu og samfélagi Bandaríkjanna eftir að rétturinn tók sér sjálfur einvald til að túlka stjórnarskrá landsins.
ÞrautirSpurningaþrautin
795. spurningaþraut: Hvað er Danmörk stór hluti Íslands?
Fyrri aukaspurning: Af hverjum er — eða öllu heldur var — þessi stytta? * Aðalspurningar: 1. Hvað er stærst Norðurlandanna? 2. En þá næst stærst? 3. Um það er hins vegar engum blöðum að fletta að Danmörk er minnst Norðurlandanna (ef Grænland er ekki talið með, vitanlega). En hvað telst Danmörk vera — svona nokkurn veginn — mörg prósent af...
FréttirÓlígarkinn okkar
3
Forsætisráðherra ræddi ekki mál Moshenskys
Engar umræður urðu um stöðu kjörræðismanns Íslands í Hvíta-Rússlandi, Alexanders Moshenskys, á fundi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra með leiðtoga hvítrússnesku stjórnarandstöðunnar, Sviatlönu Tsikhanouskayu. Katrín vill engu svara um eigin skoðun á stöðu kjörræðismannsins sem er náinn bandamaður einræðisherrans í Minsk, Alexanders Lukashenko.
Fréttir
Bensín, olía og húsnæði hækka og draga verðbólguna með sér í hæstu hæðir
Verðbólga mælist 8,8 prósent og spila verðhækkanir á olíu og bensíni einna stærstan þátt auk hins klassíska húsnæðisliðar. Það kostaði 10,4 prósent meira að fylla á tankinn í júní en það gerði í maí.
ÞrautirSpurningaþrautin
794. spurningaþraut: Bófar, þingmenn, lögfræðingar, hljómsveit eða eyjar?
Fyrri aukaspurning: Ég ætla ekkert að fara í felur með hvað það góða fólk heitir sem sjá má á samsettu myndinni hér að ofan. Þau heita: Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Aðalsteinn Haukur Sverrisson og Magnea Gná Jóhannsdóttir. Spurningin er hins vegar: Við hvað starfa þau nú upp á síðkastið? — og hér þarf svarið að vera þokkalega nákvæmt. * Aðalspurningar: 1. ...
FréttirLaugaland/Varpholt
1
Skýrslan um Laugaland frestast enn
Til stóð að kynna ráðherrum niðurstöður rannsóknar á því hvort börn hefðu verið beitt ofbeldi á meðferðarheimilinu Laugalandi á morgun, 29. júní. Ekki verður af því og enn er alls óvíst hvenær skýrslan verður gefin út.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir