Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Jólamarkaðir myndlistarmanna: Jóla-lista-flóðið

Neyslu­menn­ing­in okk­ar blómstr­ar í des­em­ber, kaup­hall­ir fyll­ast af fólki og flest er falt sem hægt er að verð­setja. Það á líka við um list, alla­vega suma list.

Jólamarkaðir myndlistarmanna: Jóla-lista-flóðið

Við þekkjum flest jólabókaflóðið sem flæðir yfir okkur og skapar stemningu og jólagleði. Flóðið góða er jafnframt ein helsta tekjulind rithöfunda. Hillbilly ímyndaði sér að jólalistamarkaðir gætu gert sama gagn fyrir myndlistarmenn. Þeir eru orðnir þó nokkuð margir, markaðirnir, sem sumir hverjir hafa fest sig rækilega í sessi og margir myndlistarmenn og buddurnar þeirra eru jafnvel farin að reiða sig á þá.

Hillbilly kynnti sér nokkra jólamarkaði þar sem list er til sölu. Á www.hillbilly.is má sjá enn fleiri staði þar sem hægt er að kaupa list allt árið um kring.

LJÓSABASAR NÝLÓ

Nýlistasafnið er listamannarekið samtímalistasafn og þar eru verk eftir fulltrúa safnsins til sölu. Hópurinn er á ýmsum aldri og kemur úr ýmsum áttum, sumir tóku þátt í að stofna safnið fyrir fjörutíu árum á meðan aðrir eru nýlega útskrifaðir úr listaskólum. Verkin eru margvísleg í formi og efni, enda fulltrúarnir yfir 40 talsins. Á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár