Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Náttúruperlur í hættu

Orku­stofn­un legg­ur til að ýms­ir virkj­ana­kost­ir í nýt­ing­ar­flokki verði tekn­ir til end­ur­skoð­un­ar. Þess­ar nátt­úruperl­ur eru með­al þeirra sem yrðu í hættu verði til­lög­ur Orku­stofn­un­ar að veru­leika.

Christopher Lund ljósmyndari tók þessar fallegu myndir af náttúruperlum sem eru í hættu verði virkjunartillögur á lista Orkustofnunnar að veruleika. Nú er þriðji áfangi rammaáætlunar að hefjast og þá kemur í ljós hvort þessi svæði verði tekin til umræðu og hvort þau lenda í virkjunarflokki, biðflokki eða verndarflokki. 

Þjórsá 

Þegar eru sex vatnsaflsvirkjanir í Þjórsá, lengstu á Íslands. Þetta eru Búrfellsstöð, Sultartangastöð, Hrauneyjafossstöð, Sigöldustöð, Vatnsfellsstöð og Búðarhálsvirkjun. Á teikniborðinu eru sex til viðbótar; Kjalölduveita, stækkun Búrfellsstöðvar, Hvammsvirkjun, Holtavirkjun, Urriðafossvirkjun og hin umdeilda Norðlingaölduveita. Samkvæmt núgildandi rammaáætlun er Norðlingaölduveita í verndarflokki, en hinar þrjár tillögurnar eru í biðflokki. Engu að síður hefur Orkustofnun sent erindi um alla þessa virkjanakosti til verkefnisstjórnar 3. áfanga rammaáætlunar. Undir lok nóvember síðastliðnum tilkynnti meirihluti atvinnuveganefndar að hann hygðist færa átta virkjanakosti úr biðflokki rammaáætlunar í nýtingarflokk, þar á meðal eru Hvammsvirkjun, Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun.

Helstu ferðamannastaðir:
Dynkur
Urriðafoss
Árnes
Þjórsá er einnig vinsæl laxveiðiá

Dynkur
Dynkur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu