Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Maður heggur ekki hausinn af vinum sínum“

Sig­ur­björg Eyj­ólfs­dótt­ir ólst upp í mið­borg Reykja­vík­ur. Eft­ir að hafa kom­ið fimm börn­um á legg dró hún sig út úr skarkal­an­um og varð ein­búi í Sel­vogi, rétt hjá Strand­ar­kirkju. Þar un­ir hún glöð við sitt með land­náms­hæn­ur, gæs­ir og vernd­uð af draug­um.

Sigurbjörg Eyjólfsdóttir listakona býr ein á jörð sinni, Þorkelsgerði í Selvogi, sem hún keypti fyrir 25 árum. Hún er ekki með hefðbundinn búskap en sinnir list sinni og heldur landnámshænur og gæsir. Þá sjá hundurinn Snót og kötturinn Jósefína um að halda henni félagsskap. „Maður er ekki einn á meðan dýrin eru til staðar,” segir hún.

Í næsta nágrenni við hús Sigurbjargar stendur Strandarkirkja sem þekktust er fyrir áheit sem þykja árangursrík. 

,,Það er góður andi í þessu húsi. Hér bjuggu lengi hjónin Bjarni Jónsson og Þórunn Friðriksdóttir ljósmóðir. Þau eignuðust 17 börn. Það hafa fæðst í þessu húsi fjölmörg börn. Hér tók Þórunn á móti á börnum og gekk frá þeim sem voru látnir.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dreifbýlið

Reiði í Grímsey eftir mannfræðirannsókn
FréttirDreifbýlið

Reiði í Gríms­ey eft­ir mann­fræði­rann­sókn

Rann­sókn Óm­ars Valdi­mars­son­ar á íbú­um eyj­unn­ar vek­ur reiði. Meist­ara­rit­gerð tek­in af vef Há­skóla Ís­lands. Sagt frá veik­ind­um nafn­greindra eyja­skeggja og dval­ar á geð­deild. Nafn­greind kona sögð vits­muna­lega skert og hjálp­ar­þurfi. Son­ur henn­ar nafn­greind­ur. Kennslu­stjóri stað­fest­ir að rit­gerð­in hafi ver­ið fjar­lægð og sé til skoð­un­ar fræða­sam­fé­lags­ins. Höf­und­ur kann­ast ekki við ólgu.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu