Teitur Atlason

Teitur Atlason

“The smart way to keep people passive and obedient is to strictly limit the spectrum of acceptable opinion, but allow very lively debate within that spectrum....”

Ábend­ing til Proppé

Núna munu stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­ur vera í full­um gangi.  Það er allt gott og bless­að. Mál eru sett á odd­inn, þau eru rædd fram og aft­ur og mála­miðl­an­ir koma fram og þeim er síð­an rað­að upp í stjórn­arsátt­mála. Mál eins og bú­vöru­samn­ing­ur­inn, mögu­leg að­ild að ESB og fram­tíð kvóta­kerf­is­ins verða ugg­laust und­ir og von­andi næst eitt­hvað fram sem gæti þok­að okk­ur eitt­hvað...

Ár­ang­ur­inn er í höfn

Á dög­un­um var Stöð2 með frétt um máli sem oft hef­ur kom­ið inn á borð Neyt­enda­sam­tak­anna.  Ég var við­mæl­andi hjá Nadine Guð­rúnu Yag­hi sem hef­ur sýnt neyt­enda­mál­um mik­inn áhuga í efnis­tök­um sín­um. Frétt­in fjall­aði um að sum­ar búð­ir í mið­bæn­um stilla upp lág­marks-áfeng­um bjór í ön­degi eins og um sé að ræða sterk­an bjór. Marg­ir ferða­lang­ar kann­ast ekki við...
Grein í Fréttablaðinu

Grein í Frétta­blað­inu

Í morg­un birt­ist grein í Frétta­blað­inu eft­ir mig.  Hún er hérna og hún er eft­ir­far­andi:   Neyt­enda­sam­tök­in með þér úti í búð Um helg­ina verða kosn­ing­ar í Neyt­enda­sam­tök­un­um. Eft­ir þær mun kveða við nýj­an tón því Jó­hann­es Gunn­ars­son hverf­ur úr eld­línu neyt­enda­mál­anna og ann­ar tek­ur við. Ég er í fram­boði til for­manns og í þess­ari grein lang­ar mig til...
Áherslur mínar - Skilaréttur

Áhersl­ur mín­ar - Skila­rétt­ur

Reglu­lega koma upp leið­in­leg mál þar sem hag­ur vöru­kaup­enda er troð­in nið­ur í svað­ið. Vafa­mál eru alltaf túlk­uð versl­unn­inni í hag enda má segja að þeg­ar eng­ar regl­ur gilda og eng­in við­ur­lög vofa yf­ir, er eft­ir­leik­ur­inn býsna fyr­ir­séð­ur.Um jól­in koma alltaf upp mál þar sem reyn­ir á skila­rétt.  Eft­ir­far­andi er klass­ískt dæmi. Mað­ur gef­ur konu sinni bók í jóla­gjöf. Hún...

Teit­ur tek­ur slag­inn

Það verða kosn­ing­ar í Neyt­enda­sam­tök­un­um þann 22. októ­ber.  Ég er í fram­boði til for­manns og þau sem lang­ar til að kjósa mig, þurfa að skrá sig í Neyt­enda­sam­tök­in fyr­ir mið­nætti á laug­ar­dag­inn 15. októ­ber og skrá sig síð­an sem full­trúa á að­al­fund­inn. Þau sem eru þeg­ar með­lim­ir í Neyt­enda­sam­tök­un­um, þurfa að skrá sig sem full­trúa á að­al­fund­inn. það...
Stingandi augnaráð formannsins

Sting­andi augna­ráð for­manns­ins

þann 22. októ­ber næst­kom­andi verða haldn­ar kosn­ing­ar í Neyt­enda­sam­tök­un­um.  Ég ákvað í sum­ar að bjóða mig fram til for­manns því ég tel mig þekkja ágæt­lega til mál­efn­is­ins enda hef ég ver­ið vara­formað­ur Neyt­enda­sam­tak­anna í 2 ár.  Það hef­ur ver­ið af­ar gef­andi og fróð­leg­ur tími.   Neyt­enda­sam­tök­in hafa tek­ið marga slagi þessa 24 mán­uði og ég hef stað­ið í stafni í sum­um...
Upp úr skotgröfunum - og upp á borðið með þetta

Upp úr skot­gröf­un­um - og upp á borð­ið með þetta

Síð­ast­lið­inn laug­ar­dag var hringt í mig frá Frétta­blað­inu. Til­efn­ið var að sam­kvæmt gögn­um Hag­stof­unn­ar þá hafði verð á föt­um og skóm lækk­að um 4.5% en bú­ist hafði ver­ið við meiri lækk­un vegna þess að toll­ar lækk­uðu um 15% á þess­um vör­um. Frétt­in kom svo dag­inn eft­ir. Þetta er auð­vit­að ákveð­ið áfall og auð­velt að álykta að þessi mynd­ar­lega tolla­lækk­un...
Ekki að fara að gerast

Ekki að fara að ger­ast

Ein helstu rök þeirra sem vilja ekki taka á móti flótta­fólki og hæl­is­leit­end­um, eru þau að frá­leitt sé að hjálpa öðr­um, þeg­ar við get­um ekki einu sinni hjálp­að okk­ur sjálf­um. Þarna er vís­að í þá stað­reynd að marg­ir í algs­nægta­sam­fé­lag­inu okk­ar, hafa það bísna skítt.  Marg­ir ör­yrkj­ar og aldr­að­ir lepja dauð­ann úr skel. Það eru bið­rað­ir eft­ir mik­il­væg­um að­gerð­um í...

Mest lesið undanfarið ár