Teitur Atlason

Teitur Atlason

“The smart way to keep people passive and obedient is to strictly limit the spectrum of acceptable opinion, but allow very lively debate within that spectrum....”

SÉR­STAKT SÉR­TIL­BOÐ

Á dög­un­um skrif­aði ég hug­leið­ingu um sér­kenni­leg­an verðmun á mín­útugrilli í búð­um sem heyra und­ir Elgig­an­ten raf­tækja­sam­tæð­una.   Þar var lang­dýr­asta grill­ið að finna á Ís­landi sem er svo­lít­ið sér­stakt. Þess má m.a geta að í upp­hafi þá stærði Elkó sig af því að geta í krafti magn­inn­kaupa, boð­ið upp á mun lægra verð á raf­tækj­um en aðr­ir.  Ætla má að Elkó...

SÝSLU­MAЭUR TEK­UR EKKI VIÐ KRED­IT­KORT­UM

Ég man tím­ana tvenna.  Ég man ryðg­uð hús í Skugga­hverf­inu, lam­in af grenj­andi rign­ingu.  Ég man rott­u­gang á sama svæði og ótt­ann við ill­kvend­ið Marzi­bil sem átti heima á hæð­inni fyr­ir of­an okk­ur á Lind­ar­göt­unni.  Ég man Breið­holt­ið byggj­ast upp og æv­in­týra­heim­inn sem var ein­hvern­veg­in lagð­ur eins og rauð­ur dreg­ill fyr­ir fram­an okk­ur krakk­ana.  Ég man tár og hlát­ur.  Nagla­spýt­ur,...

TRÓPÍ OG MINU­TE MAID ER SAMI DRYKK­UR­INN

Ég er áhuga­mann­eskja um ávaxta­safa.  Mér þykja þeir bragð­góð­ir og mér er sagt að þeir séu holl­ir ef neysla þeirra sé inn­an skyn­sem­is­marka.  Ég á mér eng­ann upp­á­halds­safa – þannig séð – en fátt jafn­ast á við nýpress­að­an app­el­sínusafa. Slík­ir fást t.d í Hag­kaup út á Seltjarn­ar­nesi og senni­lega víð­ar. Ég held að marg­ar fjöl­skyld­ur kaupi reglu­lega inn svona safa. ...

UND­AR­LEG­UR VERÐMUN­UR

Þeg­ar Elkó opn­aði fyrstu versl­un sína á Ís­landi ár­ið 1998 mark­aði það tíma­mót í versl­un­ar­sögu lands­ins.  Senni­lega ekki ósvip­að og þeg­ar fyrsta píts­an kom brak­andi út úr ofn­in­um á Horn­inu tutt­ugu ár­um fyrr.  Ég al­veg viss um að þessi tíma­mót hafi ver­ið til bóta fyr­ir alla Ís­lend­inga.  Pitsur eru frá­bær­ar og ri­samark­að­ir með raf­tæki eru það líka.  Á tíma­rit.is má...
Costco í annarlegu samhengi

Costco í ann­ar­legu sam­hengi

Bóka­flokk­ur­inn Gulag eyj­arn­ar eft­ir Al­eks­and­er Solzhenit­syn hefst á sögu sem teng­ist fanga­búða­kerfi Komm­ún­ista­flokks Rúss­lands eig­in­lega ekki neitt. En samt al­veg þráð­beint og inn að kjarna.  Solzhenit­syn hef­ur sög­una á um­fjöll­um um blaða­grein sem birt­ist sjálfsagt í Pra­vda, þess efn­is að norð­ur í Síberíu hafi þær spé­legu furð­ur gerst að mörg þús­und ára loð­fíls­hræ hafi kom­ið í ljós und­an ísn­um - og...

Ör­lít­ið um heimsku

Ég heyrði tvo menn tala sam­an í heita­pott­in­um á dög­un­um.  Það var mjög merki­legt.  Ég hlustaði með ákafa.  Þetta er reynd­ar kost­ur­inn við heitu pott­ana.  Mað­ur get­ur ým­ist blaðr­að eða hlustað.   Ég hlustaði. Þeir voru að tala um Don­ald Trump eins og all­ir.  Þetta voru “venju­leg­ir” menn.  Með­al­stór­ir. Með­al­þétt­ir og með­al jafn­ingja þarna í grunna­pott­in­um.  Þeir voru að tala...
Adidas eða Puma?  Hvað finnst þér?

Adi­das eða Puma? Hvað finnst þér?

Fras­inn "Við lif­um á spenn­andi tím­um" er allt í senn út­jask­að­ur, þreytt­ur, sloj og sann­ur.   Sam­fé­lags­mið­arn­ir hafa um­byllt fjöl­miðl­un með frá­bær­um og skelfi­leg­um að­fleið­ing­um.  Það var mjög at­hygl­is­vert að fylgj­ast með þeg­ar at­huga­semda­kerf­in voru að festa sig í sessi sem "skemmti­leg við­bót"í frétta­flutn­ingi, að þá sást greini­lega að hinir ríku og völdugu og sterku. . valda­stétt­irn­ar í sam­fé­lag­inu ....
Hráefni kokteilsósunnar er vafasamt

Hrá­efni kokteilsós­unn­ar er vafa­samt

Á síð­ustu ár­um hef­ur átt sér stað hljóð­lát bylt­ing með­al lands­manna.  Bylt­ing sem er að breyta sam­fé­lag­inu og því hvernig við lif­um og hrær­umst.  Þessi bylt­ing er áhrifa­mik­il og snert­ir allskon­ar anga sam­fé­lags­ins. Þessi bylt­ing snýst um bætt mataræði og heilsu­sam­legra líf.  Birt­ing­ar­mynd­ir þess­ar­ar bylt­ing­ar eru allskon­ar.  Leik­fimi hvers­kon­ar, úti­vist og heilsu­sam­legri kost­ur.  Þetta fer vel sam­an og eitt áhrifa­svið...
Alternative facts

Alternati­ve facts

Það hef­ur ver­ið mjög merki­legt að fylgj­ast með straum­um stjórn­mál­anna að und­an­förnu.  Það hef­ur að sama skapi ekk­ert ver­ið gleði­legt.  Hérna á Ís­landi er kom­ið í ljós að mik­il­væg­um skýrsl­um var stung­in und­ir stól fram yf­ir kosn­ing­ar.  Ís­land er því mið­ur orð á sér að vera spillt og í skýrslu frá Tran­sparency In­ternati­onal sem fjall­ar um spill­ingu með­al þjóða,...
Lærdómur fortíðar

Lær­dóm­ur for­tíð­ar

Það er at­hygl­is­vert að bera sam­an líð­andi stund og Evr­ópu þeg­ar fasismi var að mót­ast og mynd­ast.  Sumt er bein­lín­is hroll­vekj­andi eins og t.d að Hitler var kos­in í lýð­ræð­is­leg­um kosn­ing­um.  Ann­að var að fasismi á sér ekki frumrót í Þýskalandi held­ur í lönd­un­um í kring­um Þýska­land. Ung­verjalandi, Rúm­en­íu og þar um slóð­ir.  Þessa tvo punkta má leggja ofna á...
Hvernig breytist fólk í nashyrninga?

Hvernig breyt­ist fólk í nas­hyrn­inga?

Ár­ið 1959 var flutt leik­rit­ið Nas­hyrn­ing­arn­ir eft­ir Eugé­ne Io­nesco.  Sag­an er til­tölu­lega ein­föld.  Fólk í smá­bæ ein­um breyt­ist smá sam­an í nas­hyrn­inga, nema sögu­hetj­an Bér­enger. All­ir verða nas­hyrn­ing­ar.  Fnæs­andi, þykk­brynj­að­ir, ein­strengd­ir, sterk­ir og óstöðv­andi.   Þetta leik­rit er eitt af stóru verk­um 20. ald­ar­inn­ar í leik­hús­rit­un og hef­ur eins og öll góð lista­verk skír­skot­un til líð­andi stund­ar.   Nas­hyrn­ing­arn­ir hef­ur ver­ið sýnt...
Risasekt MS lækkuð - Spurningar vakna

Risa­sekt MS lækk­uð - Spurn­ing­ar vakna

Áfrý­un­ar­nefnd sam­keppn­is­mála komst að þeirri nið­ur­stöðu á dög­un­um að rétt­ast væri að lækka of­ur­sekt sem sett var á MS vegna brota á sam­keppn­is­lög­um, um 440 milj­ón­ir.   Úr 480 milj­ón­um í 40 milj­ón­ir. Marg­ir hváðu eins og eðli­legt er.  Þessi of­ur-af­skrift er samt sem áð­ur skilj­an­leg.  Of­ur­sekt á ein­ok­un­ar­fyr­ir­tæki get­ur aldrei end­að ann­ars stað­ar en með hækk­uðu vöru­verði sama...

Lausn á lág­um laun­um kenn­ara

Kenn­ar­ar eru alltaf óánægð­ir með laun­in sín.  For­ustu­fólki kenn­ara hef­ur ekki tek­ist að lyfta stétt­inni upp og halda henni þar.  Eft­ir hverja samn­inga sem eru und­ir­rit­að­ir fer að halla á og sama ástandi kem­ur upp aft­ur og aft­ur. Það væri heilla­ráð ef kenn­ar­ar hættu að tala um krón­ur og aura. Launa­flokka hækk­an­ir, fata­pen­inga og all­ar þær  und­ur­sam­legu gul­ræt­ur sem fald­ar...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu