Sólmundur Hólm Sólmundarson
Aðili
Þakklátur fyrir þessa lífsreynslu

Þakklátur fyrir þessa lífsreynslu

·

„Þetta var eitt besta ár ævi minnar,“ segir grínistinn Sólmundur Hólm Sólmundarson sem greindist með krabbamein síðasta sumar og lauk lyfjameðferð í nóvember. Hann er nú laus við krabbameinið og ætlar að gera veikindin upp í uppistandssýningu í næsta mánuði.