Flokkur

Samfélagsmiðlar

Greinar

Snappari sendi frá sér yfirlýsingu um sögusagnir af meintu sjálfsvígi manns
Fréttir

Snapp­ari sendi frá sér yf­ir­lýs­ingu um sögu­sagn­ir af meintu sjálfs­vígi manns

„Ég tel það ekki vera mér að kenna ef hann hef­ur fyr­ir­far­ið sér,“ seg­ir Jó­hann­es Gísli Eggerts­son snapp­ari, í yf­ir­lýs­ingu um sögu­sagn­ir þess efn­is að mað­ur hefði svipt sig lífi í kjöl­far tál­beitu­að­gerð­ar hans. Í síð­ustu viku birti hann mynd­band af manni sem hafði mælt sér mót við 14 ára stúlku. Lög­regl­an veit­ir eng­ar upp­lýs­ing­ar en seg­ir að slíkt tál­beitu­mál sé til rann­sókn­ar.
Sögðust hlæjandi og í kaldhæðni hata karlmenn og eru nú tekin í gegn á netinu
FréttirTrans fólk

Sögð­ust hlæj­andi og í kald­hæðni hata karl­menn og eru nú tek­in í gegn á net­inu

Forsprakk­ar fyr­ir rétt­ind­um trans ein­stak­linga á Ís­landi hafa sætt gagn­rýni og upp­nefn­um fyr­ir orð sem lát­in voru falla í kald­hæðni í hlað­varpi í des­em­ber síð­ast­liðn­um, en er fjall­að um á DV.is í dag. Alda Villi­ljós og Sæ­borg Ninja segja frétt DV um að þau telji karl­menn eiga skil­ið að deyja al­gjör­an út­úr­snún­ing.
Facebook leyfir áfram nafnlausar áróðursauglýsingar fyrir íslensku sveitarstjórnarkosningarnar
FréttirAlþingiskosningar 2017

Face­book leyf­ir áfram nafn­laus­ar áróð­ursaug­lýs­ing­ar fyr­ir ís­lensku sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar

Póli­tísk­ar aug­lýs­ing­ar fjár­magn­að­ar af nafn­laus­um að­il­um verða ekki leyfð­ar í fram­tíð­inni, sam­kvæmt svari Face­book til Stund­ar­inn­ar. Hins veg­ar verð­ur ekki grip­ið til að­gerða fyr­ir kom­andi sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar. Nafn­laus­ir að­il­ar fjár­mögn­uðu áróð­urs­efni sem birt­ist meira en millj­ón sinn­um fyr­ir ís­lensk­um kjós­end­um.

Mest lesið undanfarið ár