Flytur viðkvæm og einlæg ljóð
Viðtal

Flyt­ur við­kvæm og ein­læg ljóð

Vig­dís Ósk Howser Harð­ar­dótt­ir henti sér út í djúpu laug­ina eft­ir að hafa kynnst ljóðlist­inni og gerð­ist skáld og rapp­ari. Nú býr hún í Berlín og er að reyna að skapa senu sem svip­ar til þeirr­ar sem varð til á Ís­landi.
„Klámsýning“ Reykjavíkurdætra rædd á stjórnarfundi RÚV
Fréttir

„Klám­sýn­ing“ Reykja­vík­ur­dætra rædd á stjórn­ar­fundi RÚV

Stjórn­ar­mað­ur RÚV seg­ir með ein­dæm­um að svona at­riði hafi ver­ið sýnt á rík­is­fjöl­miðl­in­um og ætl­ar að kalla á eft­ir við­brögð­um út­varps­stjóra. Hann er einnig ósátt­ur við frétta­flutn­ing á RÚV og tal­ar um „gulu pressu frétta­mennsku“.