Líkti Kastljósinu við Hitler - er sjálfur í gögnunum
FréttirPanama-skjölin

Líkti Kast­ljós­inu við Hitler - er sjálf­ur í gögn­un­um

Nafn hæsta­rétt­ar­lög­manns­ins Sig­urð­ar G. Guð­jóns­son­ar er að finna í Panama-skjöl­un­um. Sig­urð­ur hef­ur áð­ur líkt vinnu­brögð­um frétta­manna í um­fjöll­un um af­l­ands­fé­lög við vinnu­brögð Hitlers.
Álagspróf fjölmiðla
Kristinn Hrafnsson
PistillWintris-málið

Kristinn Hrafnsson

Álags­próf fjöl­miðla

Krist­inn Hrafns­son blaða­mað­ur seg­ir síð­asta mán­uð hafa ver­ið álags­próf ís­lenskra fjöl­miðla. Nið­ur­stað­an hafi ekki ver­ið gæfu­leg.
Það sem „má“ og „ekki má“ – vangaveltur um vændisskrif
Helga Dís Ísfold
Pistill

Helga Dís Ísfold

Það sem „má“ og „ekki má“ – vanga­velt­ur um vænd­is­skrif

„Grein­in fjall­aði nefni­lega ekki um kyn­líf sem slíkt. Grein­in var klám­grein,“ skrif­ar Helga Dís Ís­fold, um grein um ís­lensk­an mann sem var dá­samað­ur fyr­ir að kaupa kyn­líf hjá klám­mynda­stjörnu.
Jón Óttar skuldar 300 þúsund fyrir blómum á sama tíma og hann fjárfestir í fjölmiðlum
Fréttir

Jón Ótt­ar skuld­ar 300 þús­und fyr­ir blóm­um á sama tíma og hann fjár­fest­ir í fjöl­miðl­um

Hjón­in Jón Ótt­ar Ragn­ars­son og Mar­grét Hrafns­dótt­ir skulda blóma­búð á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um 300 þús­und krón­ur vegna blóma í brúð­kaupi þeirra. Jón Ótt­ar er á sama tíma sagð­ur hafa fjár­fest í tug­millj­óna króna hlut í Vefpress­unni með Birni Inga Hrafns­syni, mági sín­um.
Útgáfufélagið var skráð á barnsmóðurina - „Ógurlega fegin að vera laus undan þessu“
Fréttir

Út­gáfu­fé­lag­ið var skráð á barn­s­móð­ur­ina - „Ógur­lega feg­in að vera laus und­an þessu“

Krist­ín Þor­steins­dótt­ir, barn­s­móð­ir Ámunda Ámunda­son­ar, hef­ur ver­ið eini eig­andi Fót­spors um ára­bil. Greint var frá því um helg­ina að Vefpress­an í eigu Björns Inga Hrafns­son­ar hefði keypt út­gáfu­rétt­inn á öll­um tólf blöð­um sem gef­in eru út af Fót­spori.
Jón Óttar í skuldavanda, kaupir í fjölmiðlum
Rannsókn

Jón Ótt­ar í skulda­vanda, kaup­ir í fjöl­miðl­um

Jón Ótt­ar Ragn­ars­son, mág­ur Björns Inga Hrafns­son­ar, keypti stór­an hlut í Press­unni og DV í lok síð­asta árs, en nú stuttu síð­ar er til­kynnt að nauð­ung­ar­sala á íbúð hans og Mar­grét­ar Hrafns­dótt­ur eig­in­konu hans verði tek­in fyr­ir eft­ir mán­uð. Þau voru dæmd í fyrra til að greiða nærri fjór­ar millj­ón­ir vegna fram­kvæmda við hús­ið.
Fjölmiðlaveldi fæðist: Leið Björns Inga til áhrifa
ÚttektFjölmiðlamál

Fjöl­miðla­veldi fæð­ist: Leið Björns Inga til áhrifa

Björn Ingi Hrafns­son tap­aði öllu „og meira en það“ í hrun­inu, en stóð fljót­lega uppi sem einn helsti fjöl­miðla­barón lands­ins. Stund­in fjall­ar um brask­ið, blaða­mennsk­una, auð­menn­ina og vin­skap­inn við Sig­mund Dav­íð. Frama­braut­in er skrykkj­ótt og fer­ill­inn verð­ur æ skraut­legri.
„Þá vissi ég að Bjarmar hefði verið drepinn“
Fréttir

„Þá vissi ég að Bjarm­ar hefði ver­ið drep­inn“

Tveim­ur drengj­um var drekkt í Glerá fyr­ir 25 ár­um síð­an. Mæð­ur þeirra segja frá at­burð­un­um í við­tali við Press­una. Mað­ur­inn sem varð þeim að bana var sjálf­ur barn að aldri: „Ég get ekki ímynd­að mér þann sárs­auka sem ég olli þeim,“ seg­ir hann.
Vinir Hlínar yfirheyrðir í nauðgunarmáli
FréttirFjárkúgun

Vin­ir Hlín­ar yf­ir­heyrð­ir í nauðg­un­ar­máli

Hlín Ein­ars­dótt­ir seg­ir að all­ir þeir sem hún hafi sagt frá meintri nauðg­un hafi ver­ið tekn­ir í skýrslu­töku. Hún fer fram á að fá að­gang að tölvu­póstað­gangi sín­um hjá Vefpress­uni. Þar á með­al er tölvu­póst­ur sem hún sendi Birni Inga Hrafns­syni, henn­ar fyrr­ver­andi sam­býl­is­manni og út­gef­anda DV og Press­unn­ar, um meinta nauðg­un.