Pressan
Aðili
Álagspróf fjölmiðla

Kristinn Hrafnsson

Álagspróf fjölmiðla

Kristinn Hrafnsson

Kristinn Hrafnsson blaðamaður segir síðasta mánuð hafa verið álagspróf íslenskra fjölmiðla. Niðurstaðan hafi ekki verið gæfuleg.

Það sem „má“ og „ekki má“ – vangaveltur um vændisskrif

Helga Dís Ísfold

Það sem „má“ og „ekki má“ – vangaveltur um vændisskrif

Helga Dís Ísfold

„Greinin fjallaði nefnilega ekki um kynlíf sem slíkt. Greinin var klámgrein,“ skrifar Helga Dís Ísfold, um grein um íslenskan mann sem var dásamaður fyrir að kaupa kynlíf hjá klámmyndastjörnu.

Jón Óttar skuldar 300 þúsund fyrir blómum á sama tíma og hann fjárfestir í fjölmiðlum

Jón Óttar skuldar 300 þúsund fyrir blómum á sama tíma og hann fjárfestir í fjölmiðlum

Hjónin Jón Óttar Ragnarsson og Margrét Hrafnsdóttir skulda blómabúð á höfuðborgarsvæðinu um 300 þúsund krónur vegna blóma í brúðkaupi þeirra. Jón Óttar er á sama tíma sagður hafa fjárfest í tugmilljóna króna hlut í Vefpressunni með Birni Inga Hrafnssyni, mági sínum.

Útgáfufélagið var skráð á barnsmóðurina - „Ógurlega fegin að vera laus undan þessu“

Útgáfufélagið var skráð á barnsmóðurina - „Ógurlega fegin að vera laus undan þessu“

Kristín Þorsteinsdóttir, barnsmóðir Ámunda Ámundasonar, hefur verið eini eigandi Fótspors um árabil. Greint var frá því um helgina að Vefpressan í eigu Björns Inga Hrafnssonar hefði keypt útgáfuréttinn á öllum tólf blöðum sem gefin eru út af Fótspori.

Jón Óttar í skuldavanda, kaupir í fjölmiðlum

Jón Óttar í skuldavanda, kaupir í fjölmiðlum

Jón Óttar Ragnarsson, mágur Björns Inga Hrafnssonar, keypti stóran hlut í Pressunni og DV í lok síðasta árs, en nú stuttu síðar er tilkynnt að nauðungarsala á íbúð hans og Margrétar Hrafnsdóttur eiginkonu hans verði tekin fyrir eftir mánuð. Þau voru dæmd í fyrra til að greiða nærri fjórar milljónir vegna framkvæmda við húsið.

Fjölmiðlaveldi fæðist: Leið Björns Inga til áhrifa

Fjölmiðlaveldi fæðist: Leið Björns Inga til áhrifa

Björn Ingi Hrafnsson tapaði öllu „og meira en það“ í hruninu, en stóð fljótlega uppi sem einn helsti fjölmiðlabarón landsins. Stundin fjallar um braskið, blaðamennskuna, auðmennina og vinskapinn við Sigmund Davíð. Framabrautin er skrykkjótt og ferillinn verður æ skrautlegri.

„Þá vissi ég að Bjarmar hefði verið drepinn“

„Þá vissi ég að Bjarmar hefði verið drepinn“

Tveimur drengjum var drekkt í Glerá fyrir 25 árum síðan. Mæður þeirra segja frá atburðunum í viðtali við Pressuna. Maðurinn sem varð þeim að bana var sjálfur barn að aldri: „Ég get ekki ímyndað mér þann sársauka sem ég olli þeim,“ segir hann.

Vinir Hlínar yfirheyrðir í nauðgunarmáli

Vinir Hlínar yfirheyrðir í nauðgunarmáli

Hlín Einarsdóttir segir að allir þeir sem hún hafi sagt frá meintri nauðgun hafi verið teknir í skýrslutöku. Hún fer fram á að fá aðgang að tölvupóstaðgangi sínum hjá Vefpressuni. Þar á meðal er tölvupóstur sem hún sendi Birni Inga Hrafnssyni, hennar fyrrverandi sambýlismanni og útgefanda DV og Pressunnar, um meinta nauðgun.