Aðili

Óttarr Proppé

Greinar

Óttarr: Mál Bjartrar framtíðar voru ekki kosningaloforð heldur kosningaáherslur
FréttirACD-ríkisstjórnin

Ótt­arr: Mál Bjartr­ar fram­tíð­ar voru ekki kosn­ingalof­orð held­ur kosn­inga­áhersl­ur

Óljóst upp að hvaða marki Björt fram­tíð mun styðja eig­in kosn­inga­mál þeg­ar stjórn­ar­and­stað­an set­ur þau á dag­skrá. „Fátt gleð­ur mig meira en að velta fyr­ir mér sið­ferði­leg­um og heim­speki­leg­um spurn­ing­um,“ sagði Ótt­arr Proppé í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­ar­tíma í dag.
Telur ríkisstjórn undir forsæti Bjarna Benediktssonar geta aukið traust og tiltrú á íslenskum stjórnmálum
Fréttir

Tel­ur rík­is­stjórn und­ir for­sæti Bjarna Bene­dikts­son­ar geta auk­ið traust og til­trú á ís­lensk­um stjórn­mál­um

Ótt­arr Proppé, formað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar, tel­ur grund­vall­armun á stöðu Sig­mund­ar Dav­íðs og Bjarna þótt hvor­ug­ur hafi sagt satt um að­komu sína að af­l­ands­fé­lagi og báð­ir birt upp­lýs­ing­ar um skatt­skil sín. Björt fram­tíð mun halda áfram bar­áttu gegn fúski í sam­vinnu við Bjarna.
Kominn með umboð frá forseta Íslands: Bjarni forsætisráðherra nýrrar ríkisstjórnar?
FréttirAlþingiskosningar 2016

Kom­inn með um­boð frá for­seta Ís­lands: Bjarni for­sæt­is­ráð­herra nýrr­ar rík­is­stjórn­ar?

For­seti Ís­lands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, kall­aði formann Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Bjarna Bene­dikts­son, á sinn fund í dag þar sem Bjarna var form­lega veitt stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð. Ef við­ræð­urn­ar ganga eft­ir verð­ur Bjarni for­sæt­is­ráð­herra nýrr­ar rík­is­stjórn­ar.

Mest lesið undanfarið ár