Aðili

Landbúnaðarháskóli Íslands

Greinar

Meðlimur siðanefndar segir viðbrögð rektors ósanngjörn og ala á skoðanakúgun
FréttirMenntamál

Með­lim­ur siðanefnd­ar seg­ir við­brögð rektors ósann­gjörn og ala á skoð­anakúg­un

„Brottrekst­ur aka­demísks starfs­manns í kjöl­far þess að hann tjá­ir sig á innri vef eig­in stofn­un­ar er til þess fall­ið að grafa und­an grund­vall­ar­gildi há­skóla­sam­fé­lags­ins um frelsi til hugs­un­ar og tján­ing­ar,“ seg­ir í bréfi Jóns Ás­geirs Kalm­ans­son­ar til rektors Land­bún­að­ar­há­skól­ans vegna fyr­ir­hug­aðr­ar upp­sagn­ar pró­fess­ors vegna harð­orðr­ar gagn­rýni henn­ar.
Rektor vill reka prófessor í kjölfar ásakana um skoðanakúgun
FréttirHáskólamál

Rektor vill reka pró­fess­or í kjöl­far ásak­ana um skoð­anakúg­un

Anna Guð­rún Þór­halls­dótt­ir, pró­fess­or við Land­bún­að­ar­há­skól­ann til 25 ára, fór á svig við siða­regl­ur skól­ans að mati siðanefnd­ar þeg­ar hún gagn­rýndi sam­starfs­menn harð­lega í tölvu­pósti. Rektor, sett­ur til eins árs án þess að hafa und­ir­geng­ist form­legt hæfn­ismat, til­kynni Önnu í síð­ustu viku að hann hefði í hyggju að segja henni upp störf­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu