Fréttamál

Kvennaverkfall

Greinar

„Stelpur, horfið bálreiðar um öxl“
Allt af létta

„Stelp­ur, horf­ið bál­reið­ar um öxl“

Una Torfa­dótt­ir söng­kona lend­ir enn í því að fólki finn­ist hún biðja um of há­ar upp­hæð­ir fyr­ir að stíga á svið. „Svo heyr­ir mað­ur sög­ur af strák­um sem eru að spila og eru að taka miklu meira og það þyk­ir bara töff,“ seg­ir Una. Hún tel­ur þó þetta ójafn­rétti „smá­mál“ mið­að við það mis­rétti sem kon­ur og kvár í minni­hluta­hóp­um verða fyr­ir.
Baráttan þarf að halda áfram - Myndaþáttur frá kvennaverkfalli
FréttirKvennaverkfall

Bar­átt­an þarf að halda áfram - Mynda­þátt­ur frá kvenna­verk­falli

Kraf­an í kjöl­far kvenna­verk­falls­ins er að van­mat á „svo­köll­uð­um“ kvenna­störf­um sé leið­rétt, að karl­ar taki ábyrgð á ólaun­uð­um heim­il­is­störf­um og að kon­ur og kvár njóti ör­ygg­is og frels­is frá of­beldi og áreitni. Þetta er með­al þess sem var sam­þykkt á úti­fund­in­um á Arn­ar­hóli. Áhrifa­kon­ur í jafn­rétt­is­bar­átt­unni segja nauð­syn­legt að fylgja þess­um kröf­um eft­ir og þar skipti áhersl­ur stjórn­valda sköp­um.
Samherji greiðir ekki laun þeirra sem taka þátt í kvennaverkfallinu
FréttirKvennaverkfall

Sam­herji greið­ir ekki laun þeirra sem taka þátt í kvenna­verk­fall­inu

„Ekki verða greidd laun vegna fjar­veru þenn­an dag,“ seg­ir í dreifi­bréfi frá Sam­herja til starfs­fólks vegna kvenna­verk­falls­ins. Formað­ur stétt­ar­fé­lags­ins Ein­ing­ar-iðju seg­ir: „Að þeir séu til­bún­ir til að draga þetta af laun­um kvenna eða greiða þeim ekki dag­inn sýn­ir bara, tel ég, af­stöðu til kvenna yf­ir­leitt.“

Mest lesið undanfarið ár