Aðili

Haukur Harðarson

Greinar

Yfirmaðurinn í sparisjóðnum, sem hjálpaði  Illuga undan fjárnámi, var skipaður í stjórn RÚV
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Yf­ir­mað­ur­inn í spari­sjóðn­um, sem hjálp­aði Ill­uga und­an fjár­námi, var skip­að­ur í stjórn RÚV

Ei­rík­ur Finn­ur Greips­son, stjórn­ar­mað­ur í Rík­is­út­varp­inu og vin­ur Ill­uga Gunn­ars­son­ar til margra ára, var að­stoð­ar­spari­sjóðs­stjóri þeg­ar Ill­ugi og eig­in­kona hans fengu lán þar í tvígang. Seinna lán­ið var til að greiða upp fjár­nám hjá Glitni í árs­byrj­un 2008. Ei­rík­ur Finn­ur vill ekki ræða lán­veit­ing­arn­ar. Ill­ugi skip­aði hann í stjórn RÚV.
Illugi neitar að gefa upp hvort fyrirtæki hans fékk greiðslu frá Orku Energy
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ill­ugi neit­ar að gefa upp hvort fyr­ir­tæki hans fékk greiðslu frá Orku Energy

Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra seg­ist hafa svar­að öllu í Orku Energy mál­inu þrátt fyr­ir að hann hafi ekki svar­að mörg­um spurn­ing­um fjöl­miðla um mál­ið. Hann seg­ist per­sónu­lega ekki hafa feng­ið greitt meira frá Orku Energy en vill ekki ræða 1,2 millj­óna greiðsl­una til eign­ar­halds­fé­lags síns.
Fékk 1,2 milljónir frá Orku Energy 2012
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Fékk 1,2 millj­ón­ir frá Orku Energy 2012

OG Capital fékk greiðslu frá Orku Energy ár­ið 2012. Ill­ugi Gunn­ars­son hef­ur sagt að „meg­in hluti“ vinnu hans fyr­ir Orku Energy hafi far­ið fram ár­ið 2011. Ill­ugi hef­ur sagt að hann hafi ekk­ert unn­ið fyr­ir Orku Energy eft­ir að hann sett­ist aft­ur á þing í októ­ber 2011. Ill­ugi hef­ur jafn­framt sagt að hann hafi ekki feng­ið frek­ari þókn­an­ir frá Orku Energy en 5,6 millj­óna launa­greiðsl­una sem ver­ið hef­ur til um­ræðu síð­ustu daga.
Spurningar sem Illugi hefur ekki svarað: Óútskýrðar greiðslur til fyrirtækis hans
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Spurn­ing­ar sem Ill­ugi hef­ur ekki svar­að: Óút­skýrð­ar greiðsl­ur til fyr­ir­tæk­is hans

Ráð­gjafa­fyr­ir­tæki Ill­uga Gunn­ars­son­ar var með 1.700 þús­und króna tekj­ur ár­ið 2011 og greiddi út laun fyr­ir tæp­lega 1300 þús­und. Ill­ugi hef­ur sagt að hann hafi bara feng­ið greitt per­sónu­lega frá Orku Energy, 5.6 millj­ón­ir króna. Inni í ráð­gjafa­fyr­ir­tæk­inu er auk þess rekstr­ar­kostn­að­ur upp á tæpa millj­ón.
Hvað gerði Illugi fyrir Orku Energy?
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Hvað gerði Ill­ugi fyr­ir Orku Energy?

Fyr­ir­tæk­ið sem Ill­ugi Gunn­ars­son vann hjá var stofn­að í ág­úst 2011. Ill­ugi sett­ist aft­ur á þing í októ­ber 2011. Í ág­úst 2011 var Orka Energy að ganga frá kaup­um á eign­um Orku­veitu Reyka­vík­ur og Geys­is Green Energy í Kína. Ill­ugi hef­ur sagt að hann hafi ekki feng­ið meira greitt frá Orku Energy.
Orkufyrirtæki sem styrkti Ólaf Ragnar er í sendinefnd hans í Víetnam
FréttirForseti Íslands

Orku­fyr­ir­tæki sem styrkti Ólaf Ragn­ar er í sendi­nefnd hans í Víet­nam

Fyr­ir­tæk­ið Arctic Green Energy, áð­ur Orka Energy, er í við­skipta­nefnd for­seta Ís­lands í op­in­berri heim­sókn til Víet­nam í næsta mán­uði. Fyr­ir­tæk­ið styrkti Ólaf Ragn­ar um 200 þús­und krón­ur í síð­ustu for­seta­kosn­ing­um. Ólaf­ur Ragn­ar hef­ur stutt dug­lega við bak­ið á Orku Energy á liðn­um ár­um og margsinn­is fund­að með fyr­ir­tæk­inu og for­svars­mönn­um þess.
Illugi kom að viðskiptum „eins nánasta vinar“ síns í Kína í opinberri heimsókn
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ill­ugi kom að við­skipt­um „eins nán­asta vin­ar“ síns í Kína í op­in­berri heim­sókn

Ill­ugi Gunn­ars­son vildi ekki svara fyr­ir vina­tengsl sín og Hauks Harð­ar­son­ar í apríl. Nú hef­ur hann gef­ið upp að hann og Hauk­ur eru góð­ir vin­ir.
Vilja upplýsingar um alla hugsanlega fyrirgreiðslu Orku Energy til Illuga
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Vilja upp­lýs­ing­ar um alla hugs­an­lega fyr­ir­greiðslu Orku Energy til Ill­uga

Þing­kona Vinstri grænna, Bjarkey Gunn­ars­dótt­ir, lagði fram fyr­ir­spurn á Al­þingi fyr­ir Ill­uga Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra. Til stóð að Bjarkey spyrði spurn­ing­anna í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­ar­tíma en ekki gafst tími til þess. Spurn­ing­ar Bjarkeyj­ar eru í sex lið­um. Ill­ugi sagð­ist á þingi í morg­un hafa greitt fyr­ir veiði­leyfi í Vatns­dalsá sumar­ið 2014.
Mál Illuga á Alþingi: Ráðherra spurður um hjálpina frá Orku Energy
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Mál Ill­uga á Al­þingi: Ráð­herra spurð­ur um hjálp­ina frá Orku Energy

Þing­mað­ur Pírata, Birgitta Jóns­dótt­ir, vill fá svör um tengsl Orku Energy og Ill­uga Gunn­ars­son­ar.
Haukur fjármagnar íbúðarkaupin af Illuga persónulega
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Hauk­ur fjár­magn­ar íbúð­ar­kaup­in af Ill­uga per­sónu­lega

Ill­ugi Gunn­ars­son greiddi 2.7 millj­ón­ir í leigu í fyrra sem er mark­aðs­verð. Árs­reikn­ing­ur OG Capital stað­fest­ir leigu­greiðsl­urn­ar og fjár­mögn­un fé­lags­ins. Tengsl Ill­uga og Orku Energy hafa ver­ið í kast­ljósi fjöl­miðla liðna mán­uði. Tæp­lega 50 millj­óna króna skuld OG Capital við Hauk Harð­ar­son.
Illugi hunsar ítrekaðar spurningar um Orku Energy málið frá fimm fjölmiðlum
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ill­ugi huns­ar ít­rek­að­ar spurn­ing­ar um Orku Energy mál­ið frá fimm fjöl­miðl­um

Frétta­stofa RÚV, Kast­ljós­ið, DV, Vís­ir og Stund­in hafa öll reynt að fá svör frá Ill­uga Gunn­ars­syni mennta­mála­ráð­herra um tengsl hans og Orku Energy. Fjöl­miðl­arn­ir byrj­uðu að senda spurn­ing­arn­ar fyr­ir fimm mán­uð­um síð­an.
Illugi fékk þriggja milljóna lán frá Orku Energy
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ill­ugi fékk þriggja millj­óna lán frá Orku Energy

Ill­ugi Gunn­ars­son hef­ur ekki svar­að spurn­ing­um fjöl­miðla um Orku Energy mál­ið í fimm mán­uði. Hann fékk þriggja millj­óna lán frá Orku Energy sem var úti­stand­andi ár­ið 2012.