Ríkislögreglustjóri boðar vopnaða sérsveit á útihátíðir og segir að „engin nýlunda“ sé í vopnaburðinum
FréttirVopnaburður lögreglu

Rík­is­lög­reglu­stjóri boð­ar vopn­aða sér­sveit á úti­há­tíð­ir og seg­ir að „eng­in ný­lunda“ sé í vopna­burð­in­um

Har­ald­ur Johann­essen rík­is­lög­reglu­st­sjóri seg­ir að sér­sveit­in verði á 17. júní. Hann seg­ir að það sé eng­in stefnu­breyt­ing.
Elliði kemur Páleyju til varnar en ríkislögreglustjóri segir þagnarkröfu hennar „stílbrot“
Fréttir

Elliði kem­ur Páleyju til varn­ar en rík­is­lög­reglu­stjóri seg­ir þagn­ar­kröfu henn­ar „stíl­brot“

Páley Borg­þórs­dótt­ir, lög­reglu­stjór­inn í Vest­manna­eyj­um, fær stuðn­ing frá Ell­iða Vign­is­syni bæj­ar­stjóra vegna kröf­unn­ar um að ekki sé greint frá fjölda kyn­ferð­is­brota á Þjóð­há­tíð. Í gær sendi hún út frétta­til­kynn­ingu til fjöl­miðla fyr­ir hönd stuðn­ings­manna Ell­iða.
Morgunblaðið: Mistökin í lekamálinu voru að birta upplýsingarnar ekki opinberlega
FréttirLekamálið

Morg­un­blað­ið: Mis­tök­in í leka­mál­inu voru að birta upp­lýs­ing­arn­ar ekki op­in­ber­lega

Leið­ara­höf­und­ur Morg­un­blaðs­ins seg­ir Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur ekki hafa ver­ið ger­anda í leka­mál­inu. Legg­ur leka á per­sónu­upp­lýs­ing­um að jöfnu við leka á op­in­ber­um skýrsl­um.
Aldraðir svelta á nýrri skopmynd Morgunblaðsins
Fréttir

Aldr­að­ir svelta á nýrri skop­mynd Morg­un­blaðs­ins

Helgi Sig­urðs­son, skop­mynda­teikn­ari Morg­un­blaðs­ins, held­ur áfram að fjalla um komu flótta­manna til Ís­lands. Aldr­að­ir fá hálf­an skammt af vatns­súpu vegna kostn­að­ar við mót­töku flótta­manna.
Vilja að stjórnvöld beiti sér gegn „straumi“ hælisleitenda til Íslands
FréttirFjölmiðlamál

Vilja að stjórn­völd beiti sér gegn „straumi“ hæl­is­leit­enda til Ís­lands

Leið­ara­höf­und­ar Morg­un­blaðs­ins beina ít­rek­að spjót­um sín­um að flótta­fólki.
Hanna Birna fundaði með ritstjóra í ráðherrabílnum
FréttirLekamálið

Hanna Birna fund­aði með rit­stjóra í ráð­herra­bíln­um

Hitt­ust leyni­lega tveim­ur dög­um eft­ir að Gísli lak upp­lýs­ing­um til Har­ald­ar