Aðili

Guðmundur Kristjánsson

Greinar

Útgerð forstjórans kom Brim undir 12 prósent í milljarða kvótaviðskiptum
Fréttir

Út­gerð for­stjór­ans kom Brim und­ir 12 pró­sent í millj­arða kvóta­við­skipt­um

Brim seg­ist kom­ið und­ir lög­bund­ið 12 pró­senta há­marks­afla­hlut­deild eft­ir 3,4 millj­arða við­skipti við Út­gerð­ar­fé­lag Reykja­vík­ur. Guð­mund­ur Kristjáns­son, for­stjóri Brims, er lang­stærsti eig­andi út­gerð­ar­fé­lags­ins. Út­gerð­ir tengd­ar Brimi eru enn sam­tals með 17,41 pró­sent afla­hlut­deild.
Sá umsvifamesti í sjávarútvegi með 3,2 milljónir á mánuði
FréttirTekjulistinn 2019

Sá um­svifa­mesti í sjáv­ar­út­vegi með 3,2 millj­ón­ir á mán­uði

Guð­mund­ur Kristjáns­son út­gerð­ar­mað­ur eign­að­ist rúm­lega þriðj­ungs­hlut í HB Granda í fyrra og fékk 674 millj­ón króna arð­greiðslu í fé­lag sitt í ár. Hann var nær ein­göngu með launa­tekj­ur í fyrra.
Fyrirtæki Guðmundar og systkina fær 674 milljóna arð úr HB Granda
FréttirSjávarútvegur

Fyr­ir­tæki Guð­mund­ar og systkina fær 674 millj­óna arð úr HB Granda

„Hagn­að­ur fyr­ir­tæk­is­ins hef­ur ver­ið að minnka á síð­ustu ár­um vegna styrk­ing­ar ís­lenskr­ar krónu og hærri veiði­gjalda,“ seg­ir Guð­mund­ur Kristjáns­son, for­stjóri HB Granda.
Stjórnarformaður 365 segir Guðmund í Brimi ekki umgangast sannleikann með réttum hætti
Fréttir

Stjórn­ar­formað­ur 365 seg­ir Guð­mund í Brimi ekki um­gang­ast sann­leik­ann með rétt­um hætti

Sak­ar Guð­mund Kristjáns­son um að dylgja um og vega að starfs­heiðri blaða­manna Frétta­blaðs­ins.
Samkeppniseftirlitið segir frummat á máli Guðmundar í Brimi geta breyst
Fréttir

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið seg­ir frummat á máli Guð­mund­ar í Brimi geta breyst

Guð­mund­ur Kristjáns­son var geng­inn úr stjórn Vinnslu­stöðv­ar­inn­ar áð­ur en at­hug­un Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins hófst.
Guðmundur í Brimi grunaður um alvarleg brot á samkeppnislögum
Fréttir

Guð­mund­ur í Brimi grun­að­ur um al­var­leg brot á sam­keppn­is­lög­um

Meint brot fel­ast í því að Guð­mund­ur Kristjáns­son sett­ist í stól for­stjóra HB Granda á sama tíma og hann var að­aleig­andi Brims auk þess sem hann sat í stjórn Vinnslu­stöðv­ar­inn­ar.
295 milljóna arður úr Brimi til félaga Guðmundar
FréttirFiskveiðar

295 millj­óna arð­ur úr Brimi til fé­laga Guð­mund­ar

Brim hagn­að­ist um tæpa 2 millj­arða í fyrra. Um­svif að­aleig­and­ans í ís­lensk­um sjáv­ar­út­vegi eru gríð­ar­leg.
Útgerðarmenn vilja að dómi Hæstaréttar verði „hnekkt“
Fréttir

Út­gerð­ar­menn vilja að dómi Hæsta­rétt­ar verði „hnekkt“

Stjórn Brims mót­mæl­ir því að þurfa að greiða hátt í millj­arð vegna gjald­miðla­skipta­samn­inga sem gerð­ir voru í kring­um banka­hrun­ið. Segja við­skipti Lands­bank­ans ólög­mæt.
Benedikt fundaði með styrkveitendum Viðreisnar í miðjum stjórnarmyndunarviðræðum
Fréttir

Bene­dikt fund­aði með styrk­veit­end­um Við­reisn­ar í miðj­um stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­um

Formað­ur Við­reisn­ar hitti for­stjóra Brims og HB Granda og fund­aði með þeim um sjáv­ar­út­vegs­mál dag­inn áð­ur en hann átti frum­kvæði að því að stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­um við Vinstri græn, Pírata og Sam­fylk­ingu var slit­ið. Út­gerð­ar­fé­lög­in veittu Við­reisn veg­lega styrki.
Þetta er fólkið sem ræður yfir auðlindinni
Úttekt

Þetta er fólk­ið sem ræð­ur yf­ir auð­lind­inni

Sá sem ræð­ur yf­ir stærst­um hluta kvót­ans fer með and­virði 35 millj­arða króna af hon­um. Við segj­um sög­ur þeirra, frá æv­areið­um Vest­firð­ing­um, auð­manni á hús­bíl og stór­veldi sem reis.
Guðmundur í Brim ræður yfir 40 milljarða kvóta
FréttirMakrílmálið

Guð­mund­ur í Brim ræð­ur yf­ir 40 millj­arða kvóta

Stærsti ein­staki kvóta­hafi lands­ins af út­gerð­ar­mönn­um. Fær mak­ríl­kvóta sem er ríf­lega fimm millj­arða virði.