Útgerð forstjórans kom Brim undir 12 prósent í milljarða kvótaviðskiptum
Brim segist komið undir lögbundið 12 prósenta hámarksaflahlutdeild eftir 3,4 milljarða viðskipti við Útgerðarfélag Reykjavíkur. Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, er langstærsti eigandi útgerðarfélagsins. Útgerðir tengdar Brimi eru enn samtals með 17,41 prósent aflahlutdeild.
FréttirTekjulistinn 2019
Sá umsvifamesti í sjávarútvegi með 3,2 milljónir á mánuði
Guðmundur Kristjánsson útgerðarmaður eignaðist rúmlega þriðjungshlut í HB Granda í fyrra og fékk 674 milljón króna arðgreiðslu í félag sitt í ár. Hann var nær eingöngu með launatekjur í fyrra.
FréttirSjávarútvegur
Fyrirtæki Guðmundar og systkina fær 674 milljóna arð úr HB Granda
„Hagnaður fyrirtækisins hefur verið að minnka á síðustu árum vegna styrkingar íslenskrar krónu og hærri veiðigjalda,“ segir Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda.
Fréttir
Stjórnarformaður 365 segir Guðmund í Brimi ekki umgangast sannleikann með réttum hætti
Sakar Guðmund Kristjánsson um að dylgja um og vega að starfsheiðri blaðamanna Fréttablaðsins.
Fréttir
Samkeppniseftirlitið segir frummat á máli Guðmundar í Brimi geta breyst
Guðmundur Kristjánsson var genginn úr stjórn Vinnslustöðvarinnar áður en athugun Samkeppniseftirlitsins hófst.
Fréttir
Guðmundur í Brimi grunaður um alvarleg brot á samkeppnislögum
Meint brot felast í því að Guðmundur Kristjánsson settist í stól forstjóra HB Granda á sama tíma og hann var aðaleigandi Brims auk þess sem hann sat í stjórn Vinnslustöðvarinnar.
FréttirFiskveiðar
295 milljóna arður úr Brimi til félaga Guðmundar
Brim hagnaðist um tæpa 2 milljarða í fyrra. Umsvif aðaleigandans í íslenskum sjávarútvegi eru gríðarleg.
Fréttir
Útgerðarmenn vilja að dómi Hæstaréttar verði „hnekkt“
Stjórn Brims mótmælir því að þurfa að greiða hátt í milljarð vegna gjaldmiðlaskiptasamninga sem gerðir voru í kringum bankahrunið. Segja viðskipti Landsbankans ólögmæt.
Fréttir
Benedikt fundaði með styrkveitendum Viðreisnar í miðjum stjórnarmyndunarviðræðum
Formaður Viðreisnar hitti forstjóra Brims og HB Granda og fundaði með þeim um sjávarútvegsmál daginn áður en hann átti frumkvæði að því að stjórnarmyndunarviðræðum við Vinstri græn, Pírata og Samfylkingu var slitið. Útgerðarfélögin veittu Viðreisn veglega styrki.
Úttekt
Þetta er fólkið sem ræður yfir auðlindinni
Sá sem ræður yfir stærstum hluta kvótans fer með andvirði 35 milljarða króna af honum. Við segjum sögur þeirra, frá ævareiðum Vestfirðingum, auðmanni á húsbíl og stórveldi sem reis.
FréttirMakrílmálið
Guðmundur í Brim ræður yfir 40 milljarða kvóta
Stærsti einstaki kvótahafi landsins af útgerðarmönnum. Fær makrílkvóta sem er ríflega fimm milljarða virði.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.