Aðili

Guðjón Arngrímsson

Greinar

Ráða ekki flugfreyjur sem eru eldri en 35 ára
Fréttir

Ráða ekki flug­freyj­ur sem eru eldri en 35 ára

Icelanda­ir ræð­ur ekki flug­freyj­ur eða flug­þjóna sem eru eldri en 35 ára. Til­gang­ur­inn er að halda jafnri ald­urs­dreif­ingu, seg­ir upp­lýs­inga­full­trúi Icelanda­ir. Pró­fess­or í kynja­fræði seg­ir æsku­dýrk­un al­geng­ari í kvenna­stétt­um.
Túristakóngarnir
Úttekt

Túristakóng­arn­ir

Mik­il­vægt er að styrkja inn­viði ferða­þjón­ust­unn­ar svo Ís­land geti tek­ið á móti fleiri ferða­mönn­um. Á með­an þeir streyma til Ís­lands græða nokkr­ir ein­stak­ling­ar á tá og fingri. Þetta eru þeir stærstu í ferða­manna­iðn­að­in­um, en þeir selja flug, gist­ingu, ferð­ir, lax­veiði og lunda­bangsa.
Boðsferð Icelandair: „Umfjöllun fjölmiðla undirstaða kynningarstarfs“
Fréttir

Boðs­ferð Icelanda­ir: „Um­fjöll­un fjöl­miðla und­ir­staða kynn­ing­ar­starfs“

Ís­lensk­ir blaða- og frétta­menn á leið til Port­land í boði Icelanda­ir. Upp­lýs­inga­full­trúi von­ar að fjöl­miðla­fólk segi frá ferð­inni. Eng­ir ráða­menn með í för.