Fréttamál

Forseti Íslands

Greinar

Átakaforseti sem nærist á sundrungu
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Átaka­for­seti sem nær­ist á sundr­ungu

Stjórn­mála­fer­ill Ól­afs Ragn­ars Gríms­son­ar ein­kenn­ist af átök­um. Í for­seta­tíð sinni hef­ur hann not­ið þess að vera á öðr­um vængn­um í póla­ríser­uðu sam­fé­lags­ástandi. For­set­inn reyn­ir alltaf að skapa skýr­ar átakalín­ur svo ljóst sé fyr­ir hvað hann standi. Sterk­asti fast­inn í stjórn­mál­um for­set­ans er þjóð­ern­is­hyggja.
Orkufyrirtæki sem styrkti Ólaf Ragnar er í sendinefnd hans í Víetnam
FréttirForseti Íslands

Orku­fyr­ir­tæki sem styrkti Ólaf Ragn­ar er í sendi­nefnd hans í Víet­nam

Fyr­ir­tæk­ið Arctic Green Energy, áð­ur Orka Energy, er í við­skipta­nefnd for­seta Ís­lands í op­in­berri heim­sókn til Víet­nam í næsta mán­uði. Fyr­ir­tæk­ið styrkti Ólaf Ragn­ar um 200 þús­und krón­ur í síð­ustu for­seta­kosn­ing­um. Ólaf­ur Ragn­ar hef­ur stutt dug­lega við bak­ið á Orku Energy á liðn­um ár­um og margsinn­is fund­að með fyr­ir­tæk­inu og for­svars­mönn­um þess.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu