Fréttamál

Dómsmál

Greinar

Undirmaður og kollegar dómstjóra rannsökuðu vinnubrögð hans
Fréttir

Und­ir­mað­ur og koll­eg­ar dóm­stjóra rann­sök­uðu vinnu­brögð hans

Dóm­stóla­ráð tók starfs­hætti dóm­stjór­ans við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur til skoð­un­ar að hans eig­in frum­kvæði eft­ir að tveir kven­kyns dóm­ar­ar við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur töldu hann vega að sjálf­stæði sínu, starfs­ör­yggi og trú­verð­ug­leika. „All­ar helstu máls­með­ferð­ar­regl­ur stjórn­sýslu­rétt­ar­ins brotn­ar.“
Einn helsti málflutningsmaður heims lítur hótanir íslensks dómara alvarlegum augum
Fréttir

Einn helsti mál­flutn­ings­mað­ur heims lít­ur hót­an­ir ís­lensks dóm­ara al­var­leg­um aug­um

Bresk­ur sér­fræð­ing­ur í al­þjóða­lög­um furð­ar sig á vinnu­brögð­um Tóm­as­ar H. Heið­ars, for­stöðu­manns Haf­rétt­ar­stofn­un­ar Ís­lands. Tóm­as, sem gegn­ir einnig stöðu dóm­ara við Al­þjóð­lega haf­rétt­ar­dóm­inn, reyndi að fá fræðimann til þess að sníða er­indi sitt að ís­lensk­um hags­mun­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu