Svæði

Bretland

Greinar

Seldu Tortólafélagi hluti sína í Bakkavör með láni
FréttirViðskiptafléttur

Seldu Tor­tóla­fé­lagi hluti sína í Bakka­vör með láni

Bakka­var­ar­bræð­urn­ir Lýð­ur og Ág­úst Guð­munds­syn­ir eru með­al rík­ustu manna Bret­lands eft­ir upp­kaup sín á Bakka­vör Group. Bræð­urn­ir eign­uð­ust Bakka­vör aft­ur með­al ann­ars með því að nýta sér fjár­fest­ing­ar­leið Seðla­banka Ís­lands sem gerði þeim kleift að fá 20 pró­senta af­slátt á ís­lensk­um krón­um.
Þunna línan á milli þjóðernisstolts og oflátungsháttar
GreiningUppgjörið við uppgjörið

Þunna lín­an á milli þjóð­ern­is­stolts og of­látungs­hátt­ar

InD­efence-hóp­ur­inn svo­kall­aði beitti þjóð­ern­is­legri orð­ræðu í áróð­urs­stríði við Breta, að mati Markús­ar Þór­halls­son­ar sagn­fræð­ings. Sótt var í 20. ald­ar sögu­skoð­un um gull­öld og nið­ur­læg­ing­ar­tíma­bil Ís­lend­inga­sög­unn­ar. 83 þús­und manns skrif­uðu und­ir „Iceland­ers are not terr­orists“-und­ir­skriftal­ist­ann og hóp­ur­inn or­sak­aði fyrstu þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu lýð­veld­is­tím­ans.

Mest lesið undanfarið ár