Bók

Bókin um það sem foreldrar gera þegar börn eru sofnuð

Greinar

Hálft árið úti í ferska loftinu burt frá allri þessari geðveiki
ViðtalJólabókaflóðið 2021

Hálft ár­ið úti í ferska loft­inu burt frá allri þess­ari geð­veiki

Heið­rún Ólafs­dótt­ir sendi frá sér tvær ólík­ar bæk­ur fyr­ir jól­in, ann­ars veg­ar Bók­in um það sem for­eldr­ar gera þeg­ar börn eru sofn­uð og hins veg­ar ljóða­bók­ina Við hæfi.
Hvert áfallið á fætur öðru hindraði útgáfu bókarinnar
Menning

Hvert áfall­ið á fæt­ur öðru hindr­aði út­gáfu bók­ar­inn­ar

Með­ganga Bók­ar­inn­ar um það sem for­eldr­ar gera þeg­ar börn eru sofn­uð var löng því að ýms­ar erf­ið­ar hindr­an­ir urðu á leið Lindu Loeskow sem myndskreytti sög­una. Hún glímdi við erf­ið veik­indi og stóð óvænt uppi ein og ólétt. Hún neydd­ist í kjöl­far­ið til að flytja frá Ís­landi til að geta séð sér og dótt­ur sinni far­borða. Heið­rún Ólafs­dótt­ir, skap­ari sög­unn­ar, seg­ir að hún sé marg­slung­in, dá­lít­ið drauga­leg og það örli á hræðslu­áróðri en líka skandi­nav­ísku raun­sæi.

Umsagnir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.