Slapp á hlaupum undan manni í Öskjuhlíð
Fréttir

Slapp á hlaup­um und­an manni í Öskju­hlíð

Ásta Kristjáns­dótt­ir var elt af karl­manni þeg­ar hún var úti að hlaupa í Öskju­hlíð. Hún náði að flýja mann­inn inn á bíla­stæði við Há­skól­ann í Reykja­vík en þang­að hætti mað­ur­inn sér ekki.