Eigin konur
Eigin konur #9345:41

„Það bara hrundi allt“

Kristín Sóley Kristinsdóttir, mamma Lilju Bjarklind sem sagði sögu sína í Eigin konum fyrir nokkrum vikum, stígur nú fram í þættinum og talar um ofbeldið sem dóttir hennar varð fyrir og afleiðingar þess. Hún segir að allt hafi hrunið þegar Lilja, þá tólf ára, sagði henni frá því að maður sem stóð til að myndi flytja inn til fjölskyldunnar, hefði beitt hana kynferðislegu ofbeldi. Kristín Sóley segir mikilvægt að öll fjölskyldan fái viðunandi aðstoð eftir svona áföll því fjölskyldur skemmist þegar börn eru beitt ofbeldi. Hún segir að samfélagið hafi brugðist Lilju og allri fjölskyldunni.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Immaculate
    Paradísarheimt #13 · 31:03

    Immacula­te

    Húmor í mannréttindabaráttu
    Þjóðhættir #51 · 33:06

    Húm­or í mann­rétt­inda­bar­áttu

    Á hraða snigilsins
    Eitt og annað · 05:55

    Á hraða snigils­ins

    Fimm ráð til að rífa sig upp af rassinum
    Sif #14 · 05:39

    Fimm ráð til að rífa sig upp af rass­in­um

    Loka auglýsingu