Karlmennskan

„Af hverju má ég ekki vera bæði?“ - Lenya Rún Taha Karim

Lenya Rún Taha Karim er fimmti yngsti varaþingmaður í sögu Íslands og hefur verið nokkuð áberandi undanfarna mánuði eða frá því hún var kosin inn á þing en datt svo út eftir talningaklúður. Lenya á kúrdíska foreldra og hefur vegna þess og húðlitar síns fengið að upplifa fordóma, þjóðernishyggju og andúð á eigin skinni. Við ræðum þó ekki bara rasisma heldur einnig stéttaskiptingu, pólitíkina, mikilvægi samtals milli grasrótar, aktívista og stjórnmála, kúrdíska blóðið og kröfuna sem Lenya hefur upplifað að þurfa að velja á milli hvaða hluta hún megi gangast við í sjálfri sér. Af hverju hún geti ekki fengið að vera bæði íslensk og kúrdísk og útensk og hinsegin. Eitthvað sem, að hennar sögn, hávær minnihluti þjóðarinnar elskar að hata. Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson Tónlist: Mr. Silla - Naruto (án söngs) The Body Shop, Dominos, Veganbúðin og bakhjarlar Karlmennskunnar bjóða upp á þennan þátt.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    „Illmenni eru bara alltaf erfið“
    Pressa

    „Ill­menni eru bara alltaf erf­ið“

    „Ég hef orðið fyrir blæstri úr ólíkum áttum“
    Pressa

    „Ég hef orð­ið fyr­ir blæstri úr ólík­um átt­um“

    „Forsætisráðherrann Katrín er náttúrulega bara manneskjan Katrín“
    Pressa

    „For­sæt­is­ráð­herr­ann Katrín er nátt­úru­lega bara mann­eskj­an Katrín“

    Fjögur efstu mætast
    Pressa #21

    Fjög­ur efstu mæt­ast

    Loka auglýsingu