Karlmennskan
Karlmennskan #781:00:00

„Finnst þetta bara of­boðs­legt ónæði“ - Bragi Páll Sig­urð­ar­son

Bragi Páll Sigurðarson er rithöfundur og sjómaður, tveggja barna faðir, maki Bergþóru Snæbjörnsdóttir rithöfundar og sonur fyrrverandi þingmanns Miðflokksins. Bragi Páll gaf út bókina Arnaldur Indriðason deyr fyrir síðustu jól sem naut töluverðra vinsælda. Við ræddum samt ekkert um bækur, heldur um karlmennskuna á sjónum, klórdrekkandi samsæriskenningasinna, heimilisstörf og glímuna við að vera karlmaður í jafnréttissamfélagi, Bjarna Ben og Sjálfstæðisflokkinn og hvernig það er að eiga pabba sem var þingmaður fyrir Miðflokkinn. Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson / Tónlist: Mr. Silla - Naruto (án söngs) / Viðmælandi: Bragi Páll Sigurðarson Veganbúðin, The Body Shop, Dominos og bakhjarlar Karlmennskunnar bjóða upp á hlaðvarpið Karlmennskan.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Fimm ráð til að rífa sig upp af rassinum
    Sif #14 · 05:39

    Fimm ráð til að rífa sig upp af rass­in­um

    For Evigt
    Paradísarheimt #12 · 32:56

    For Evigt

    Að tala um veðrið og hlæja að tengdamæðrum
    Þjóðhættir #50 · 39:50

    Að tala um veðr­ið og hlæja að tengda­mæðr­um

    Skaðleg áhrif kláms
    Á vettvangi #4 · 1:19:00

    Skað­leg áhrif kláms