Karlmennskan

Þeg­ar barn er beitt kyn­ferð­isof­beldi - Aníta að­stand­andi og Stein­unn Gyðu- og Guð­jóns­dótt­ir

„Hvernig kemst maður yfir eða lifir með þeirri lifsreynslu að barnið mans hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi af hálfu manns sem maður var í sambandi með?“ spyr Aníta sem er bæði brotaþoli sjálf og aðstandandi dóttur sinnar sem beitt var kynferðisofbeldi af hálfu sama manns og kallar hún eftir umræðu um aðstandendur brotaþola. Aníta, sem er dulnefni, lýsir áfallinu og sektarkenndinni sem það er að frétta að barnið hennar hefði orðið fyrir ofbeldi og upplifir Aníta að aðstandendur brotaþola fái lítinn sem engan stuðning. Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir talskona Stígamóta tekur undir með Anítu að betur þurfi að styðja við aðstandendur brotaþola vegna þess að það skipti svo miklu máli að bregðast rétt við þegar sagt er frá ofbeldi. Aníta gefur innsýn í aðstæður sínar og reynslu af ofbeldi og Steinunn útskýrir algeng viðbrögð aðstandenda brotaþola, hvers vegna mikilvægt er að bregðast rétt við, hvaða þjónustu Stígamót bjóða aðstandendum og flækjurnar í umræðunni um gerendur, skrímsli og afleiðingar ofbeldis. Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson Intro/outro: ON (instrumental) - Jói P. og Króli Þátturinn er tekinn upp í stúdíó Macland og er í boði Veganbúðarinnar og The Body Shop.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
„Illmenni eru bara alltaf erfið“
Pressa

„Ill­menni eru bara alltaf erf­ið“

„Ég hef orðið fyrir blæstri úr ólíkum áttum“
Pressa

„Ég hef orð­ið fyr­ir blæstri úr ólík­um átt­um“

„Forsætisráðherrann Katrín er náttúrulega bara manneskjan Katrín“
Pressa

„For­sæt­is­ráð­herr­ann Katrín er nátt­úru­lega bara mann­eskj­an Katrín“

Fjögur efstu mætast
Pressa #21

Fjög­ur efstu mæt­ast

Loka auglýsingu