Bíóblaður

Bíó­spjall með Ás­geiri Kol­beins

Ásgeir Kolbeins kom í heimsókn til Hafsteins og þeir ræddu alveg heilan helling. Í þættinum ræða þeir meðal annars íslenska kvikmyndagerð, ástríðuna sem Ásgeir hefur fyrir góðu hljóði í bíómyndum, baráttu minnihlutahópa í Hollywood, hversu mikið Ásgeir elskar Inception, byrjunaratriðið í Final Destination 2, hvernig Saw kom á óvart og margt, margt fleira.
· Umsjón: Hafsteinn Sæmundsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Arnar Þór um Alþingi og málskotsréttinn
Pressa

Arn­ar Þór um Al­þingi og mál­skots­rétt­inn

BeintPressa #22

Fjór­ir for­setafram­bjóð­end­ur mæt­ast

Leiðari: Dýrasta kosningaloforð Íslandssögunnar
Leiðarar #53

Leið­ari: Dýr­asta kosn­ingalof­orð Ís­lands­sög­unn­ar

Toves Værelse
Paradísarheimt #10

Toves Vær­el­se

Loka auglýsingu