Bíóblaður

Keilu­bíó með Haf­þóri Harð­ar

Hafþór Harðarson, fjórfaldur Íslandsmeistari í keilu, kom til Hafsteins og þeir ræddu keilumyndirnar, Kingpin og The Big Lebowski. Þeir spjalla um þessar tvær myndir en þeir ræða líka margt, margt fleira. Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu skemmtilegur leikari Tom Hanks er, hvernig fólk virðist ekki taka keilu alvarlega, hvað einkennir góðan keilara, hversu fyndinn Bill Murray er í Kingpin, hvort Friends séu betri þættir en Seinfeld og hvort Svíar séu með lélegan kvikmyndasmekk.
· Umsjón: Hafsteinn Sæmundsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Toves Værelse
Paradísarheimt #10

Toves Vær­el­se

Sundlaugamenning á Íslandi: Hversdagsmenning og lifandi hefð
Þjóðhættir #48

Sund­lauga­menn­ing á Ís­landi: Hvers­dags­menn­ing og lif­andi hefð

Hljóðin eru verst
Á vettvangi #2

Hljóð­in eru verst

Var dæmdur til dauða fyrir hryðjuverk
Úkraínuskýrslan #3

Var dæmd­ur til dauða fyr­ir hryðju­verk