Bíóblaður #26

Keilu­bíó með Haf­þóri Harð­ar

Hafþór Harðarson, fjórfaldur Íslandsmeistari í keilu, kom til Hafsteins og þeir ræddu keilumyndirnar, Kingpin og The Big Lebowski. Þeir spjalla um þessar tvær myndir en þeir ræða líka margt, margt fleira. Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu skemmtilegur leikari Tom Hanks er, hvernig fólk virðist ekki taka keilu alvarlega, hvað einkennir góðan keilara, hversu fyndinn Bill Murray er í Kingpin, hvort Friends séu betri þættir en Seinfeld og hvort Svíar séu með lélegan kvikmyndasmekk.
· Umsjón: Hafsteinn Sæmundsson
„Bros before hoes“ - Einar Ómars og Sólborg Guðbrands
1:03:00

„Bros before hoes“ - Ein­ar Óm­ars og Sól­borg Guð­brands

Líkamsvirðing drengja og karla - Elva Björk (Bodkastið) og Erna Kristín (Ernuland)
1:07:00

Lík­ams­virð­ing drengja og karla - Elva Björk (Bod­kast­ið) og Erna Krist­ín (Ernu­land)

57:38

Úti­lok­un­ar­menn­ing

„Þetta mun ekki breytast af sjálfu sér“ - Ása Steinarsdóttir
1:04:00

„Þetta mun ekki breyt­ast af sjálfu sér“ - Ása Stein­ars­dótt­ir