Bíóblaður

KIWI áskor­un með Inga og Arn­ari

Hafsteinn fékk KIWI strákana, Inga og Arnar, til að kíkja til sín og taka þátt í kvikmyndaáskorun. Hafsteinn samdi sex spurningar, Ingi tvær og Arnar tvær. Strákarnir skiptast á að svara þeim og ræða meðal annars í þættinum hversu fyndin mynd Borat er, hversu góð mynd As Good as it Gets er, hvort Lara Croft sé harðari en Sarah Connor og hversu margar anime myndir Ingi hefur séð.
· Umsjón: Hafsteinn Sæmundsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
„Heilagar meyjar og kattafrumvarpið alræmda“
Þjóðhættir #49

„Heil­ag­ar meyj­ar og kattafrum­varp­ið al­ræmda“

Kynferðislegt efni notað til fjárkúgunar
Á vettvangi #3

Kyn­ferð­is­legt efni not­að til fjár­kúg­un­ar

Vinaþjóðir leggja til vopn og peninga
Úkraínuskýrslan #4

Vina­þjóð­ir leggja til vopn og pen­inga

Litla Gunna í Kristjaníu, litli Jón á Kvíabryggju
Sif #12

Litla Gunna í Kristjan­íu, litli Jón á Kvía­bryggju