Magnea Marinósdóttir

Ögrun, ofbeldi og hatur
Fréttir

Ögr­un, of­beldi og hat­ur

Árás Ham­as gróf und­an for­send­um sam­komu­lags sem Ar­ab­a­ríki hafa gert við Ísra­el. For­sæt­is­ráð­herra Ísra­els stend­ur höll­um fæti á eft­ir, sem mun ef­laust hafa áhrif á ákvarð­ana­töku hans, þjóð­stjórn­ar­inn­ar og stríðs­ráðs­ins sem bú­ið er að stofna. Bú­ið er að færa fólk frá suð­ur­hluta Ísra­els, láta her­inn um­kringja Gaza og fjöldi fólks hef­ur fall­ið í loft­árás­um Ísra­els­hers á Gaza strönd­ina.
Flóttafólk á götunni, brottvísunarbúðir eða lög um umborna dvöl og samfélagslega ábyrgð við móttöku flóttafólks?
Magnea Marinósdóttir
Aðsent

Magnea Marinósdóttir

Flótta­fólk á göt­unni, brott­vís­un­ar­búð­ir eða lög um um­borna dvöl og sam­fé­lags­lega ábyrgð við mót­töku flótta­fólks?

Það er áhyggju­efni að harð­línu­stefn­an í Dan­mörku sé að verða helsta fyr­ir­mynd ís­lenskra stjórn­valda í stað þess að líta til ann­ara ESB landa sem hafa sett lög og regl­ur um um­borna dvöl sem eru mun lausnamið­ari, upp­byggi­legri og mann­úð­legri en að senda fólk á göt­una eða í brott­vís­un­ar­búð­ir.
Veiðar eða friðun hvala? – Viðsnúningur frá Moby Dick til Free Willy
Magnea Marinósdóttir
Aðsent

Magnea Marinósdóttir

Veið­ar eða frið­un hvala? – Við­snún­ing­ur frá Mo­by Dick til Free Willy

„Rök­in fyr­ir að hætta hval­veið­um í at­vinnu­skyni eru ein­fald­lega þau að veið­arn­ar upp­fylla ekki und­an­tekn­inga­laus laga­leg skil­yrði um dýra­vernd og þær eru óarð­bær­ar á með­an góð­ar tekj­ur er að hafa af hvala­skoð­un­ar­ferð­um.“ Magnea Marinós­dótt­ir skrif­ar um sögu hval­veiða á Ís­landi, við­horf til veið­anna og mögu­lega fram­tíð þeirra.
Myrk harmsaga: Staða kvenna í Afganistan
Greining

Myrk harm­saga: Staða kvenna í Af­gan­ist­an

Stríð­ið gegn komm­ún­isma, hryðju­verk­um og kon­um í Af­gan­ist­an er myrk saga. Al­þjóða­stjórn­mála­fræð­ing­ur og sér­fræð­ing­ur í jafn­rétt­is­mál­um sem starf­aði þar í landi ár­ið 2006 til 2007 grein­ir stöðu kvenna nú þeg­ar taliban­ar hafa yf­ir­ráð­in. Kon­ur sem hafa starf­að hjá al­þjóða­stofn­un­um eru í sér­stakri hættu en þeim hef­ur jafn­vel ver­ið refs­að með lífi sínu.

Mest lesið undanfarið ár