Diljá Sigurðardóttir

Blaðamaður

Ríkislögreglustjóri svarar: Ekki var talin ástæða til að víkja lögreglumanni sem var kærður fyrir barnaníð
FréttirStjórnsýsla

Rík­is­lög­reglu­stjóri svar­ar: Ekki var tal­in ástæða til að víkja lög­reglu­manni sem var kærð­ur fyr­ir barn­aníð

Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur sent út yf­ir­lýs­ingu í kjöl­far um­fjöll­un­ar um hvar ábyrgð­in hafi leg­ið er kom að ákvörð­un­ar­töku um brott­vís­an lög­reglu­manns frá störf­um sem ákærð­ur var fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn barni. Hon­um var aldrei vik­ið frá störf­um, hvorki um stund­ar­sak­ir né að fullu, og hef­ur rík­is­lög­reglu­stjóri bent á rík­is­sak­sókn­ara, sem aft­ur hef­ur bent á rík­is­lög­reglu­stjóra.

Mest lesið undanfarið ár