Ég teiknaði hyldýpi – en ég réði við það: Myndlist sem tæki til að skoða eigin huga og tilfinningar
Viðtal

Ég teikn­aði hyl­dýpi – en ég réði við það: Mynd­list sem tæki til að skoða eig­in huga og til­finn­ing­ar

Ág­ústa Odds­dótt­ir hlaut sér­staka við­ur­kenn­ingu á út­gefnu efni um mynd­list þeg­ar Ís­lensku mynd­list­ar­verð­laun­in voru af­hent. Við­ur­kenn­ing­una hlaut hún fyr­ir bók­ina Art Can Heal, sem er um list­þerapíu og starf Sig­ríð­ar Björns­dótt­ur. Bók­in er listi­leg­ur grip­ur, bók­verk frem­ur en hefð­bund­in bók, en hún kom út á ensku. En hver er Sig­ríð­ur Björns­dótt­ir?
Og veröldin fyllist saknaðarilmi
Viðtal

Og ver­öld­in fyll­ist sakn­að­ar­ilmi

Um þess­ar mund­ir frum­sýn­ir Þjóð­leik­hús­ið verk­ið Sakn­að­ar­ilm. Unn­ur Ösp Stef­áns­dótt­ir skrif­ar leik­gerð­ina sem er byggð á bók­un­um Apríl­sól­arkuldi og Sakn­að­ar­ilm­ur eft­ir Elísa­betu Jök­uls­dótt­ur. Björn Thors leik­stýr­ir. Þar með skipta þau hjón­in um hlut­verk en Unn­ur Ösp leik­stýrði Birni þeg­ar hann lék í ein­leikn­um Vertu úlf­ur – sem hún skrif­aði einnig upp úr sam­nefndri bók og sló eft­ir­minni­lega í gegn.
„Hún er ógeðslega mikil stjarna – þessi stelpa!“
Menning

„Hún er ógeðs­lega mik­il stjarna – þessi stelpa!“

Af hverju Lauf­ey? – seg­ist tón­list­ar­spek­úl­ant­inn Árni Matth­ías­son oft vera spurð­ur. Já, af hverju Lauf­ey? Þessi unga tón­list­ar­kona virð­ist kannski hafa sprung­ið út eins og flug­eld­ur. Og þó! Sag­an er marglsungn­ari en svo. Rætt var við tón­listar­fólk og spek­úl­anta til að henda bet­ur reið­ur á hana – og heyra að­eins um hana bæði nú og á barns­aldri.
Íslendingar hrista upp í evrópsku tabúi
Greining

Ís­lend­ing­ar hrista upp í evr­ópsku tabúi

Þátt­taka Ís­lands – og Ísra­els – í Eurovisi­on hef­ur vald­ið ólg­andi um­ræðu bæði hér­lend­is og á er­lendri grundu. Mikl­ir hags­mun­ir, fjár­hags­leg­ir, menn­ing­ar­leg­ir og póli­tísk­ir liggja und­ir. Enn er óljóst hver end­an­leg ákvörð­un RÚV verð­ur, en mót­mæli ís­lensks tón­listar­fólks hafa vak­ið gríð­ar­lega at­hygli á al­þjóða­vett­vangi. Hvaða þýð­ingu hef­ur Eurovisi­on fyr­ir sam­fé­lag­ið – og RÚV? Já, eða bara Evr­ópu?
Gaza og Garðabær – Aðeins um helga og synduga menn
Auður Jónsdóttir
Pistill

Auður Jónsdóttir

Gaza og Garða­bær – Að­eins um helga og synd­uga menn

Tveir karl­menn standa and­spæn­is hvor öðr­um, það vill svo til að þeir fædd­ust í sömu tíma­l­úpp­unni í enda­leysi ei­lífð­ar­inn­ar; tveir mið­aldra menn ár­ið 2024. Nema ann­ar kem­ur frá Gaza, hinn býr í Garða­bæ. Sá fyrr­nefndi á hvergi heima, síð­ar­nefnd­ur kem­ur af sterk­efn­aðri fjöl­skyldu með ítök víða í fá­mennu sam­fé­lagi. Þeir standa and­spæn­is hvor öðr­um á Aust­ur­velli í janú­ar­ar­gráma og tala....

Mest lesið undanfarið ár