Hönnuðir hafa mikilvægu hlutverki að gegna
ViðtalÓsýnileiki kvenna í grafískri hönnun

Hönn­uð­ir hafa mik­il­vægu hlut­verki að gegna

Halla Helga­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Mið­stöðv­ar hönn­un­ar og arki­tekt­úrs, hef­ur í gegn­um tíð­ina ver­ið leið­andi í um­ræð­um um mik­il­vægi hönnuða hér á landi og skap­andi greina al­mennt. Hún starf­aði í aug­lýs­inga­brans­an­um um ára­bil og seg­ir hann vera að ganga í gegn­um meiri hátt­ar breyt­ing­ar og að tæki­færi hönnuða leyn­ist víða.
Slóst um verðlaunasæti og pældi lítið í öðrum
ViðtalÓsýnileiki kvenna í grafískri hönnun

Slóst um verð­launa­sæti og pældi lít­ið í öðr­um

Elísa­bet Anna Cochran seg­ir kon­ur þurfa að mæta með sjálfs­traust­ið til leiks og láta ekki segja sér ann­að. Hún hef­ur starf­að í aug­lýs­inga­brans­an­um í ára­tugi og til­eink­að sér nýja tækni til að fest­ast ekki í sama far­inu.
„Ekki bara ímyndun í hverri og einni konu“
ViðtalÓsýnileiki kvenna í grafískri hönnun

„Ekki bara ímynd­un í hverri og einni konu“

Þrátt fyr­ir að fleiri kon­ur en karl­ar út­skrif­ist úr graf­ískri hönn­un eru kon­ur mun ólík­legri til að gegna stjórn­un­ar­stöð­um í aug­lýs­inga­geir­an­um. Rósa Hrund Kristjáns­dótt­ir er ein slíkra stjórn­enda. Hún hef­ur velt fyr­ir sér hver ástæð­an er.