Víðtæk hagsmunatengsl formanna stjórnarflokkanna
Afhjúpun

Víð­tæk hags­muna­tengsl formanna stjórn­ar­flokk­anna

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son og Bjarni Bene­dikts­son tengj­ast skatta­skjól­um og lág­skatta­svæð­um bæði með bein­um hætti og óbein­um. Gunn­laug­ur Sig­munds­son fað­ir Sig­mund­ar nýtti sér Tor­tóla­fé­lög í gegn­um Lúx­em­borg til að taka út 354 millj­óna króna arð eft­ir hrun. Mik­il­væg­asta fjár­fest­ing­ar­fé­lag föð­ur­bróð­ur Bjarna, Ein­ars Sveins­son­ar, var flutt frá Kýp­ur til Lúx­em­borg­ar með rúm­lega 800 millj­óna króna eign­um. Hversu mörg önn­ur fyr­ir­tæki í skatta­skjól­um og á lág­skatta­svæð­um tengj­ast þess­um for­mönn­um Fram­sókn­ar­flokks og Sjálf­stæð­is­flokks?
Íslenskir múslimar boðaðir á fund í sendiráði Sádi-Arabíu til að sameina þá undir „öfgahóp“
Afhjúpun

Ís­lensk­ir múslim­ar boð­að­ir á fund í sendi­ráði Sádi-Ar­ab­íu til að sam­eina þá und­ir „öfga­hóp“

Í sádi-ar­ab­ísk­um leyniskjöl­um kem­ur fram að Sádi-Ar­ab­ía hafði af­skipti af mál­efn­um múslima á Ís­landi. Sal­mann Tamimi var kall­að­ur á fund í sendi­ráð­inu með full­trúa meints íslamsks öfga­hóps. Síð­ar boð­aði Sádi-Ar­ab­ía millj­ón doll­ara styrk til bygg­ing­ar mosku á Ís­landi.
Leyniskjöl: Ólafur Ragnar hrósaði Sádi-Arabíu og vildi nánara samband
AfhjúpunMoskumálið

Leyniskjöl: Ólaf­ur Ragn­ar hrós­aði Sádi-Ar­ab­íu og vildi nán­ara sam­band

Sádi-ar­ab­ísk leyniskjöl greina frá sam­skipt­um for­seta Ís­lands og sendi­herra Sádi-Ar­ab­íu. Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son for­seti er sagð­ur hafa hrós­að Sádi-Ar­ab­íu og far­ið fram á nán­ara sam­band þjóð­anna. Síð­ar til­kynnti sendi­herra um millj­ón doll­ara fram­lag til bygg­ing­ar mosku eft­ir fund með Ólafi.

Mest lesið undanfarið ár