Láta rykið setjast og sjá til
VettvangurLokun Hólmadrangs

Láta ryk­ið setj­ast og sjá til

„Þetta er ekki al­veg eins og var fyr­ir 30–40 ár­um, þeg­ar einu frysti­húsi var lok­að. Það eru miklu meiri tæki­færi núna,“ seg­ir Haf­dís Gunn­ars­dótt­ir, sem starf­að hafði í 22 ár í rækju­vinnslu Hólma­drangs. Sam­býl­is­mað­ur henn­ar Hjört­ur Núma­son hafði starf­að hjá fyr­ir­tæk­inu og for­ver­um þess nán­ast frá því hann fermd­ist fyr­ir hálfri öld.
„Rækjan er bara fullreynd“
VettvangurLokun Hólmadrangs

„Rækj­an er bara full­reynd“

Það var ekki leng­ur rétt­læt­an­legt að kaupa rækju úr Bar­ents­hafi eða frá Kan­ada til þess að vinna hana á Hólma­vík, þar sem óseld rækja hef­ur nán­ast ver­ið að flæða út úr frystigeymsl­um Hólma­drangs. Stjórn­ar­formað­ur og rekstr­ar­stjóri vinnsl­unn­ar ræddu rækju­mark­að­inn, með­al ann­ars vax­andi sam­keppni við ris­arækju sem al­in er „í drullupoll­um í As­íu“.
Tveir bæir – einn frjáls og hinn í helvíti
VettvangurÁ vettvangi í Úkraínu

Tveir bæ­ir – einn frjáls og hinn í hel­víti

Ef það væri ekki fyr­ir eyði­legg­ing­una og ein­staka hvelli úr fall­byss­um stór­skota­liðs í ná­grenn­inu, gæti þorp­ið Orik­hiv ver­ið leik­mynd fyr­ir krútt­leg­an, ensk­an sveita­bæ. Rós­ir, valmú­ar og önn­ur vor­blóm blómstra um all­an bæ og græn­ar hlíð­ar eru skreytt­ar litl­um og fal­leg­um stein­hús­um. Hvert hús með græn­met­is­garð og vín­við vax­andi í net­um sem skríða upp hús­vegg­ina. Bær­inn sem var áð­ur mið­stöð land­bún­að­ar á Za­porizhzhia svæð­inu, hýsti um 14.000 íbúa í sveita­sælu og vel­meg­un fyr­ir stríð.
Flóttamennirnir sem sumir telja ógn: „Við viljum bara dósir“
VettvangurFlóttafólk frá Venesúela

Flótta­menn­irn­ir sem sum­ir telja ógn: „Við vilj­um bara dós­ir“

Dósa­söfn­un flótta­manna frá Venesúela hef­ur vak­ið at­hygli í ein­hverj­um hverf­um í Reykja­vík og nærsveit­ar­fé­lög­um. Birt­ar hafa ver­ið mynd­ir af mönn­un­um, sem búa í JL-hús­inu á Hring­braut, og var­að við þeim. Sex ung­ir Venesúela­bú­ar sem búa þar og safna dós­um segj­ast ekki vilja stela neinu frá fólki held­ur bara safna dós­um.
Leyndardómar mötuneytis Alþingis - Slegist um kótilettur í raspi
Vettvangur

Leynd­ar­dóm­ar mötu­neyt­is Al­þing­is - Sleg­ist um kótilett­ur í raspi

Mötu­neyti Al­þing­is er hjart­að í hús­inu, griðastað­ur þar sem all­ir eru vin­ir, svona yf­ir­leitt. Starfs­fólk­ið hugs­ar vel um alla, líka mat­vanda þing­mann­inn sem borð­ar helst ekki græn­meti en elsk­ar græn­met­is­rétt­ina. Ann­ar seg­ist íhuga að fá bann við því að hvít­ur Mon­ster orku­drykk­ur sé seld­ur þar, drykk­ur sem fékkst fyrst í sjopp­unni eft­ir form­legt er­indi til for­sæt­is­nefnd­ar Al­þing­is.
Íbúðagámar „bestu vistarverur“ fyrir fólk á flótta
Vettvangur

Íbúða­gám­ar „bestu vist­ar­ver­ur“ fyr­ir fólk á flótta

Jón Gunn­ars­son dóms­mála­ráð­herra sagði á opn­um fundi í Reykja­nes­bæ að bær­inn væri að verða yf­ir­full­ur af um­sækj­end­um um vernd og hann telji að loka verði dyr­un­um þar, ekk­ert ann­að sé hægt að gera í stöð­unni. Hann seg­ir út­lend­inga­mál­in snú­in í rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu, en við það borð séu mörg sem vilji senda út skila­boð sem muni draga veru­lega úr ásókn fólks til Ís­lands.
Eftirför og skot í myrkri: Myndband af löngu dauðastríði hvals
Vettvangur

Eft­ir­för og skot í myrkri: Mynd­band af löngu dauða­stríði hvals

Skip­verj­ar á Hval 8 skutu sex skot­um að henni. Fjög­ur hæfðu. En fyrstu þrjú drápu hana ekki. Hún, blés, synti og kaf­aði. Eft­ir þriðja skot­ið, þeg­ar kol­dimmt var orð­ið, and­aði hún enn kröft­ug­lega. Þetta má sjá á mynd­bandi af tveggja klukku­stunda dauða­stríði sem lang­reyð­arkýr háði síð­asta haust. Heim­ild­in birt­ir hér brot úr mynd­band­inu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu