Bjarni Ben og blaðamennirnir
Pistill

Sigrún Guðmundsdóttir

Bjarni Ben og blaða­menn­irn­ir

Líf­leg sam- og um­ræðu­menn­ing ásamt öfl­ugu að­haldi rann­sókn­ar­blaða­manna er brýn nauð­syn í al­vöru lýð­ræð­is­ríki. Það er þó ekki hættu­laust að fjalla um Sjálf­stæð­is­flokk­inn og helstu vild­ar­vini hans með gagn­rýn­um hætti. Við­brögð fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra og vina hans við rann­sókn blaða­manna á Sam­herja­mál­inu og skæru­liða­deild­inni er eitt af mörg­um slík­um mál­um.
Lífið hefur kennt mér stafrófið
Sigurður Unnar Birgisson
Það sem ég hef lært

Sigurður Unnar Birgisson

Líf­ið hef­ur kennt mér staf­róf­ið

Sig­urð­ur Unn­ar Birg­is­son mynd­list­ar­mað­ur, ljós­mynd­ari og starfs­mað­ur hjá Passam­ynd­um, sem er hinum meg­in við göt­una við sýslu­mann­sembætti höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, lýs­ir því sem hann hef­ur lært og not­ar staf­róf­ið sér til stuðn­ings, því líf­ið hef­ur kennt hon­um staf­róf­ið, kerfi sem mynd­ar heim­inn með tung­unni.
Lögmaður Trumps úr óvæntri og ævafornri átt — og kirkju!
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Lög­mað­ur Trumps úr óvæntri og æva­fornri átt — og kirkju!

Don­ald Trump á um þess­ar mund­ir í marg­vís­legu stappi í banda­rísk­um rétt­ar­söl­um og berst þar á mörg­um víg­stöðv­um. Með­al lög­fræð­inga hans er Al­ina nokk­ur Habba og er óhætt að segja að hún hafi vak­ið heil­mikla at­hygli með vask­legri en ekki að sama skapi ígrund­aðri frammi­stöðu. Dóm­ari við ein rétt­ar­höld­in hef­ur margoft sett of­an í við hana og jafn­vel hæðst að...

Mest lesið undanfarið ár