„Kominn tími til að þið takið okkur alvarlega“

Þriðja verk Svikaskálda, Nú sker ég netin mín, er væntanleg í bókabúðir. Verkið skrifuðu konurnar sex sem mynda skáldahópinn á sumarsólstöðum í Flatey. Í bókinni setja þær kerlingar á stall. Af hverju? Því kerlingar láta hluti gerast og leggja sig þegar þær langar.

holmfridur@stundin.is

Nú sker ég netin mín nefnist þriðja ljóðverkið sem þær Sunna Dís Másdóttir, Fríða Ísberg, Þórdís Helgadóttir, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Melkorka Ólafsdóttir og Þóra Hjörleifsdóttir semja í sameiningu undir hinu forvitnilega nafni Svikaskáld. Í fyrstu bók skáldanna fengu þær innblástur af svikaraheilkenninu sem þær tengdu allar við og í annarri bókinni könnuðu þær birtingarmyndir kvenleikans. Í þetta sinn fær kerlingin sinn verðskuldaða sess. 

Sunna: Það er eitthvað sem konur óttast hræðilega, að vera kerlingar. 

Þóra: Kerling er skammaryrði, enda búið að segja við mann frá því maður var pínulítil stelpa: Ekki vera kerling!   

Sunna: Já, bæði í þeim skilningi og líka þeim, að maður eigi alls ekki að eiga flíspeysu. Við skrifuðum bókina á sumarsólstöðum í Flatey. Þar fórum við að tala um hvað það er ógeðslega frelsandi að vera kerling.

Fríða: Og um það hvað kerlingar eru yndislegar. 

Sunna: Já. Kerlingar láta hluti gerast og leggja sig þegar þær ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Virkjanaframkvæmdir í hálendisþjóðgarði

Guðmundur Hörður

Virkjanaframkvæmdir í hálendisþjóðgarði

·
Roald Amundsen: Pólfarinn sem hvarf

Roald Amundsen: Pólfarinn sem hvarf

·
Landhreinsun ef Símon Dalaskáld er dauður

Illugi Jökulsson

Landhreinsun ef Símon Dalaskáld er dauður

·
Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu

Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu

·
Bjarni, við erum best!

Bjarni, við erum best!

·
Er líf á K2-18b?

Er líf á K2-18b?

·
Verður alltof mikil þögn á heimilinu

Verður alltof mikil þögn á heimilinu

·
Skáldskapur

Listflakkarinn

Skáldskapur

·