„Kominn tími til að þið takið okkur alvarlega“

Þriðja verk Svikaskálda, Nú sker ég netin mín, er væntanleg í bókabúðir. Verkið skrifuðu konurnar sex sem mynda skáldahópinn á sumarsólstöðum í Flatey. Í bókinni setja þær kerlingar á stall. Af hverju? Því kerlingar láta hluti gerast og leggja sig þegar þær langar.

holmfridur@stundin.is

Nú sker ég netin mín nefnist þriðja ljóðverkið sem þær Sunna Dís Másdóttir, Fríða Ísberg, Þórdís Helgadóttir, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Melkorka Ólafsdóttir og Þóra Hjörleifsdóttir semja í sameiningu undir hinu forvitnilega nafni Svikaskáld. Í fyrstu bók skáldanna fengu þær innblástur af svikaraheilkenninu sem þær tengdu allar við og í annarri bókinni könnuðu þær birtingarmyndir kvenleikans. Í þetta sinn fær kerlingin sinn verðskuldaða sess. 

Sunna: Það er eitthvað sem konur óttast hræðilega, að vera kerlingar. 

Þóra: Kerling er skammaryrði, enda búið að segja við mann frá því maður var pínulítil stelpa: Ekki vera kerling!   

Sunna: Já, bæði í þeim skilningi og líka þeim, að maður eigi alls ekki að eiga flíspeysu. Við skrifuðum bókina á sumarsólstöðum í Flatey. Þar fórum við að tala um hvað það er ógeðslega frelsandi að vera kerling.

Fríða: Og um það hvað kerlingar eru yndislegar. 

Sunna: Já. Kerlingar láta hluti gerast og leggja sig þegar þær ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Spillingarsögur Björns Levís birtar

Spillingarsögur Björns Levís birtar

„Ég vissi ekki að ég ætti mín mörk og réði þeim“

Róberta Michelle Hall

„Ég vissi ekki að ég ætti mín mörk og réði þeim“

Loftgæði í Reykjavík á gamlárskvöld verri en við skógarelda Kaliforníu

Loftgæði í Reykjavík á gamlárskvöld verri en við skógarelda Kaliforníu

Flokkur fólksins vill stöðva samþjöppun á kvóta

Flokkur fólksins vill stöðva samþjöppun á kvóta

Bein tengsl á milli svefnleysis og kvíða

Bein tengsl á milli svefnleysis og kvíða

Sjávarútvegsráðherra er vanhæfur

Guðmundur Hörður

Sjávarútvegsráðherra er vanhæfur

Venjuleg barnafjölskylda fær engar barnabætur á Íslandi - ólíkt hinum Norðurlöndunum

Venjuleg barnafjölskylda fær engar barnabætur á Íslandi - ólíkt hinum Norðurlöndunum

Mogginn líkir því að kalla sjálfstæðismenn spillta við hatursorðræðu

Mogginn líkir því að kalla sjálfstæðismenn spillta við hatursorðræðu

Áhrif mislinga á ónæmiskerfið

Áhrif mislinga á ónæmiskerfið

Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ

Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ

Tekist á við loftslagsvandann með endurhönnun borgarinnar

Sigurborg Ósk

Tekist á við loftslagsvandann með endurhönnun borgarinnar

Vigdís kallar Dóru Björt „drullusokk“ og „skítadreifara“

Vigdís kallar Dóru Björt „drullusokk“ og „skítadreifara“