Elti drauminn um aukið frelsi og jafnrétti

Elena frá Suður-Ameríku sá fyrir sér gefandi fjölskyldulíf með íslenskum manni, sem seldi henni hugmyndina um jafnréttisparadísina Ísland. Í staðinn beið hennar einangrun, andlegt og líkamlegt ofbeldi sem varði svo árum skipti án þess að nokkur rétti henni hjálparhönd.

Elti drauminn um aukið frelsi og jafnrétti
holmfridur@stundin.is

Ég er frá litlu þorpi sem er vinsælt meðal ferðamanna. Ég hef alltaf verið forvitin um aðra menningarheima svo það lá beint við fyrir mig að fara að vinna í ferðamannabransanum. Í eitt skipti þegar ég var úti að skemmta mér með vinkonum mínum kynntist ég manninum sem átti eftir að verða faðir barnanna minna. Hann sagði mér frá landinu sínu, Íslandi, sem ég hafði varla heyrt um fyrr og vissi ekkert um. Við fórum að hittast meira. Ég var spennt fyrir honum og sá fyrir mér að við gætum kennt hvort öðru margt. Hann gæti kennt mér ensku, ég gæti kennt honum spænsku. Ég varð forvitin um hans menningu. Mér fannst hann dálítið sérstakur en samt forvitnilegur.“ 

„Hann hafði sagt mér frá því að á Íslandi væri ekkert ójafnrétti, allir væru jafnir.“

Þannig lýsir Elena, sem kemur frá Suður-Ameríku, fyrstu kynnum sínum af íslenskum manni fyrir um  tíu árum ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Húnaþing vestra sendir frá sér hjálparkall

Húnaþing vestra sendir frá sér hjálparkall

Samherjar segja sig úr lögum við siðað samfélag

Illugi Jökulsson

Samherjar segja sig úr lögum við siðað samfélag

Kaldir ofnar á Dalvík

Hallgrímur Helgason

Kaldir ofnar á Dalvík

Upptaka af reiðisímtali Jóhannesar við eiginkonu hans birt gegn vilja hennar

Upptaka af reiðisímtali Jóhannesar við eiginkonu hans birt gegn vilja hennar

Þrír af fjórum hlynntir dánaraðstoð

Þrír af fjórum hlynntir dánaraðstoð

Heimamenn fyrir norðan slegnir: „Við hentum öllu frá okkur“

Heimamenn fyrir norðan slegnir: „Við hentum öllu frá okkur“

Ef þetta væri allt saman hóx

Símon Vestarr

Ef þetta væri allt saman hóx

Ógnar netofbeldi gegn konum og stúlkum framtíð okkar allra?

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Ógnar netofbeldi gegn konum og stúlkum framtíð okkar allra?

Sýnum spillingunni kurteisi

Andri Sigurðsson

Sýnum spillingunni kurteisi

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“

„Þetta er bara fellibylur, þetta helvíti“

„Þetta er bara fellibylur, þetta helvíti“

Rannsakar íslenska ofbeldismenn

Rannsakar íslenska ofbeldismenn