Áskotnaðist hausinn á fjallkonunni

Myndlistarhjónin Hulda Hákon og Jón Óskar taka á móti blaðamanni á vinnustofu sinni í Vestmannaeyjum, þar sem í ljós kemur að Hulda safnar grænu gleri, hefur litla þolinmæði fyrir tækniörðugleikum og lærði að meta handverkfæri tannlæknisins, tengdaföður síns.

Áskotnaðist hausinn á fjallkonunni
ritstjorn@stundin.is

Yfirlitssýning stendur nú yfir á verkum myndlistarkonunnar Huldu Hákon í Listasafni Íslands. Hulda hefur starfað í um fjörutíu ár og markað sér sérstöðu á meðal íslenskra myndlistarmanna en myndir hennar, sem flestar eru lágmyndir, hafa vakið athygli fyrir að vera frumlegar og djarfar. Hún er bæði gagnrýnin og afar áhugasöm um fjölbreytta afkima samfélags manna og vísar í sagnaarf, pólitík sem og neysluhyggju og umhverfisvitund í verkum sínum.  

Hulda hefur ásamt Jón Óskari, manninum sínum, sem einnig er myndlistarmaður, komið sér upp íbúð og stúdíói í Vestmannaeyjum en húsið keyptu þau árið 1993. „Þetta ár áskotnaðist okkur hjónum báðum peningur, en Jón Óskar vann sænsku Edstrandska og á svipuðum tíma gerði ég útilistaverk í Noregi í tengslum við Artscape Nordland. Þá ákváðum við að kaupa okkur vinnustofu.“

„Þetta ár áskotnaðist okkur hjónum báðum peningur“

Vinnustofuprís var ansi hár í Reykjavík svo Hulda og Jón Óskar hófu leitina ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Húnaþing vestra sendir frá sér hjálparkall

Húnaþing vestra sendir frá sér hjálparkall

Kaldir ofnar á Dalvík

Hallgrímur Helgason

Kaldir ofnar á Dalvík

Upptaka af reiðisímtali Jóhannesar við eiginkonu hans birt gegn vilja hennar

Upptaka af reiðisímtali Jóhannesar við eiginkonu hans birt gegn vilja hennar

Þrír af fjórum hlynntir dánaraðstoð

Þrír af fjórum hlynntir dánaraðstoð

Heimamenn fyrir norðan slegnir: „Við hentum öllu frá okkur“

Heimamenn fyrir norðan slegnir: „Við hentum öllu frá okkur“

Ef þetta væri allt saman hóx

Símon Vestarr

Ef þetta væri allt saman hóx

Ógnar netofbeldi gegn konum og stúlkum framtíð okkar allra?

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Ógnar netofbeldi gegn konum og stúlkum framtíð okkar allra?

Sýnum spillingunni kurteisi

Andri Sigurðsson

Sýnum spillingunni kurteisi

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“

„Þetta er bara fellibylur, þetta helvíti“

„Þetta er bara fellibylur, þetta helvíti“

Rannsakar íslenska ofbeldismenn

Rannsakar íslenska ofbeldismenn

Rok í Reykjavík

Rok í Reykjavík