Hliðstæðar sögur ævintýramannsins Skúla í OZ og Skúla í WOW

WOW air er ekki fyrsta áberandi fyrirtækið sem Skúli Mogensen stýrir sem fer á hliðina með látum. Um síðustu aldamót var hann framkvæmdastjóri og eigandi hátæknifyrirtækisins OZ sem vann þróunarvinnu með farsíma sem Skúli taldi vera á heimsmælikvarða. Nú ætlar Skúli að stofna nýtt flugfélag.

Hliðstæðar sögur ævintýramannsins Skúla í OZ og Skúla í WOW
Hliðstæð „ævintýri“ „Ævintýrin“ um OZ og WOW-air, eins og Skúli Mogensen kallar þau, eru að mörgu leyti lík en í báðum tilfellum var heimurinn undir hjá Skúla.(Samsett mynd af Skúla Mogensen forstjóra OZ og Skúla Mogensen forstjóra WOW air).  Mynd: Samsett / MBL / WOW air
ingi@stundin.is

„Ef litið er um öxl má segja að helsti galli en jafnframt kostur OZ var hversu stórhuga við vorum, við ætluðum okkur alla tíð að búa til og markaðssetja tæknivörur fyrir almenning á heimsvísu,“ sagði Skúli Mogensen, þáverandi framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins OZ, eftir að Landsbanki Íslands hafði yfirtekið fyrirtækið um vorið 2003 og sett eignirnar inn í nýstofnað fyrirtæki í Kanada, Landsbanki Holdings Canada Inc. 

Skúli hefur verið daglegt umfjöllunarefni í íslenskum fjölmiðlum síðustu vikurnar

vegna gjaldþrots flugfélagsins WOW air sem hann stofnaði árið 2011. Áður en Skúli stofnaði WOW air var hann hins vegar þekktastur fyrir að stýra OZ, sem var áberandi spútnikfyrirtæki á Íslandi á síðasta áratug 20. aldar.  Í báðum tilfellum var Skúli áberandi sem andlit viðkomandi fyrirtækja og var honum hampað sem markaðsmanni fyrir það hvernig hann stýrði og kynnti fyrirtækin út á við og tók við ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Tögg

Fall WOW air

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Ásgerður Jóna segir umferðartafir stríða gegn stjórnarskrá

Ásgerður Jóna segir umferðartafir stríða gegn stjórnarskrá

·
Orsakir og afleiðingar – Nokkur orð um stóra samhengið

Sólveig Anna Jónsdóttir

Orsakir og afleiðingar – Nokkur orð um stóra samhengið

·
Draumur um fjárhagslegt frelsi

Draumur um fjárhagslegt frelsi

·
Ábyrgð okkar á Amazonskógunum

Lífsgildin

Ábyrgð okkar á Amazonskógunum

·
Lambahryggir, kolefnisskattar, umhverfið og frelsi bænda

Ólafur Margeirsson

Lambahryggir, kolefnisskattar, umhverfið og frelsi bænda

·
Hamingja er

Didda Jónsdóttir

Hamingja er

·
Hvernig NRA varð að hættulegustu samtökum Bandaríkjanna

Hvernig NRA varð að hættulegustu samtökum Bandaríkjanna

·
Óráðsdraumur Of Monsters and Men rætist

Óráðsdraumur Of Monsters and Men rætist

·
Seldi Haffjarðará á tvo milljarða

Seldi Haffjarðará á tvo milljarða

·
Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

·
Mestur munur á tekjuháum körlum og konum í Reykjavík

Mestur munur á tekjuháum körlum og konum í Reykjavík

·
Vinir sem sameinuðust í matarást

Vinir sem sameinuðust í matarást

·