Hliðstæðar sögur ævintýramannsins Skúla í OZ og Skúla í WOW

WOW air er ekki fyrsta áberandi fyrirtækið sem Skúli Mogensen stýrir sem fer á hliðina með látum. Um síðustu aldamót var hann framkvæmdastjóri og eigandi hátæknifyrirtækisins OZ sem vann þróunarvinnu með farsíma sem Skúli taldi vera á heimsmælikvarða. Nú ætlar Skúli að stofna nýtt flugfélag.

Hliðstæðar sögur ævintýramannsins Skúla í OZ og Skúla í WOW
Hliðstæð „ævintýri“ „Ævintýrin“ um OZ og WOW-air, eins og Skúli Mogensen kallar þau, eru að mörgu leyti lík en í báðum tilfellum var heimurinn undir hjá Skúla.(Samsett mynd af Skúla Mogensen forstjóra OZ og Skúla Mogensen forstjóra WOW air).  Mynd: Samsett / MBL / WOW air
ingi@stundin.is

„Ef litið er um öxl má segja að helsti galli en jafnframt kostur OZ var hversu stórhuga við vorum, við ætluðum okkur alla tíð að búa til og markaðssetja tæknivörur fyrir almenning á heimsvísu,“ sagði Skúli Mogensen, þáverandi framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins OZ, eftir að Landsbanki Íslands hafði yfirtekið fyrirtækið um vorið 2003 og sett eignirnar inn í nýstofnað fyrirtæki í Kanada, Landsbanki Holdings Canada Inc. 

Skúli hefur verið daglegt umfjöllunarefni í íslenskum fjölmiðlum síðustu vikurnar

vegna gjaldþrots flugfélagsins WOW air sem hann stofnaði árið 2011. Áður en Skúli stofnaði WOW air var hann hins vegar þekktastur fyrir að stýra OZ, sem var áberandi spútnikfyrirtæki á Íslandi á síðasta áratug 20. aldar.  Í báðum tilfellum var Skúli áberandi sem andlit viðkomandi fyrirtækja og var honum hampað sem markaðsmanni fyrir það hvernig hann stýrði og kynnti fyrirtækin út á við og tók við ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Tögg

Fall WOW air

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Pillan og neikvæð áhrif hennar

Pillan og neikvæð áhrif hennar

Ísland tengt við mútugreiðslur og peningaþvætti

Ísland tengt við mútugreiðslur og peningaþvætti

Að auka streitu foreldra og barna

Svala Jónsdóttir

Að auka streitu foreldra og barna

Sóley og Hildur halda vinnuhelgi fyrir róttækar konur

Sóley og Hildur halda vinnuhelgi fyrir róttækar konur

Feilskot að aðstoðarmaður ráðherra kalli „vini sína til leiks“ í máli bráðamóttökunnar

Feilskot að aðstoðarmaður ráðherra kalli „vini sína til leiks“ í máli bráðamóttökunnar

Óhagstæð lög og stefna stjórnvalda hindrar innflytjendur á vinnumarkaði

Óhagstæð lög og stefna stjórnvalda hindrar innflytjendur á vinnumarkaði

Hálendisþjóðgarður í allra þágu: Höfum ekki asklok fyrir himin

Margrét Hallgrímsdóttir

Hálendisþjóðgarður í allra þágu: Höfum ekki asklok fyrir himin

Styttri opnunartími eða styttri vinnuvika?

Ritstjórn

Styttri opnunartími eða styttri vinnuvika?

Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið að vandanum

Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið að vandanum

Spyr hvort takmarka eigi sölu á orkudrykkjum

Spyr hvort takmarka eigi sölu á orkudrykkjum

Átta handteknir við Héðinshúsið og níu leiddir af vinnustað

Átta handteknir við Héðinshúsið og níu leiddir af vinnustað

Samfarir kóngs og drottningar

Illugi Jökulsson

Samfarir kóngs og drottningar