Móðurfélag WOW air tapaði tæpum 600 milljónum í fyrrra
FréttirFall WOW air

Móð­ur­fé­lag WOW air tap­aði tæp­um 600 millj­ón­um í fyrrra

Móð­ur­fé­lag WOW air tap­aði 5 millj­örð­um króna á tveim­ur síð­ustu rekstr­ar­ár­um sín­um. Skulda­upp­gjör WOW air og Skúla Mo­gensen stend­ur nú yf­ir og hef­ur Ari­on banki leyst til sín ein­býl­is­hús hans upp í skuld.
Björgólfur Thor setti 3 milljónir evra í WOW
FréttirFall WOW air

Björgólf­ur Thor setti 3 millj­ón­ir evra í WOW

Vin­ir og við­skipta­fé­lag­ar Skúla Mo­gensen voru um helm­ing­ur fjár­festa í skulda­bréfa­út­boði flug­fé­lags­ins síð­asta haust, sam­kvæmt nýrri bók.
Mikill samdráttur í farþegafjölda á Keflavíkurflugvelli
FréttirFall WOW air

Mik­ill sam­drátt­ur í far­þega­fjölda á Kefla­vík­ur­flug­velli

13% færri far­þeg­ar fóru um Kefla­vík­ur­flug­völl í mars en ári áð­ur, þrátt fyr­ir að áhrif­in af falli WOW air væru ekki kom­in fram.
WOW seldi losunarkvóta fyrir 400 milljónir
FréttirFall WOW air

WOW seldi los­un­ar­kvóta fyr­ir 400 millj­ón­ir

For­svars­menn WOW air seldu út­blást­urs­heim­ild­ir rétt fyr­ir gjald­þrot til þess að eiga fyr­ir launa­greiðsl­um. Heim­ild­irn­ar hefði þurft að kaupa aft­ur síð­ar í ár.
Skúli notaði félag í skattaskjólinu Tortólu til að halda utan um hlutabréf sín
Fréttir

Skúli not­aði fé­lag í skatta­skjól­inu Tor­tólu til að halda ut­an um hluta­bréf sín

Á OZ-tíma­bil­inu í kring­um alda­mót­in fékk Skúli Mo­gensen um 1200 millj­óna króna lán í rík­is­bank­an­um Lands­banka Ís­lands til að kaupa hluta­bréf í ýms­um ný­sköp­un­ar- og tæknifyr­ir­tækj­un­um. Fjár­fest­ing­arn­ar voru í gegn­um fé­lag á Tor­tólu og þurfti að af­skrifa stór­an hluta lán­anna eft­ir að net­ból­an sprakk.
Hliðstæðar sögur ævintýramannsins Skúla í OZ og Skúla í WOW
NærmyndFall WOW air

Hlið­stæð­ar sög­ur æv­in­týra­manns­ins Skúla í OZ og Skúla í WOW

WOW air er ekki fyrsta áber­andi fyr­ir­tæk­ið sem Skúli Mo­gensen stýr­ir sem fer á hlið­ina með lát­um. Um síð­ustu alda­mót var hann fram­kvæmda­stjóri og eig­andi há­tæknifyr­ir­tæk­is­ins OZ sem vann þró­un­ar­vinnu með farsíma sem Skúli taldi vera á heims­mæli­kvarða. Nú ætl­ar Skúli að stofna nýtt flug­fé­lag.
Skúli vill ekki svara því hvort hann reyni að kaupa eignir af þrotabúi WOW air
FréttirFall WOW air

Skúli vill ekki svara því hvort hann reyni að kaupa eign­ir af þrota­búi WOW air

Skúli Mo­gensen ætl­ar að reyna að stofna nýtt lággjalda­flug­fé­lag. Eign­ir WOW air eru til sölu og verð­ur að telj­ast lík­legt að Skúli horfi til þess­ara eigna fyr­ir nýja flug­fé­lag­ið.
Nær 500 sagt upp í hópuppsögnum í mars
FréttirFall WOW air

Nær 500 sagt upp í hópupp­sögn­um í mars

347 var sagt upp í hópupp­sögn­um á Suð­ur­nesj­um, en töp­uð störf vegna gjald­þrots WOW air eru ekki inni í þeim fjölda.
Suðurnes búa sig undir samdrátt og atvinnuleysi
FréttirFall WOW air

Suð­ur­nes búa sig und­ir sam­drátt og at­vinnu­leysi

Stjórn­völd í Reykja­nes­bæ og Suð­ur­nesja­bæ harma gjald­þrot WOW air. Fall flug­fé­lags­ins mun hafa tölu­verð áhrif á tengda starf­semi á svæð­inu.
Útlit fyrir kaupmáttarrýrnun, hærri húsnæðisskuldir og aukið atvinnuleysi
Fréttir

Út­lit fyr­ir kaup­mátt­ar­rýrn­un, hærri hús­næð­is­skuld­ir og auk­ið at­vinnu­leysi

Grein­ing­ar­deild Ari­on banka spá­ir efna­hags­sam­drætti vegna falls WOW air en seðla­banka­stjóri ef­ast um að áhrif­in verði svo mik­il. Fjár­mála­ráð­herra bið­ur fólk um að missa ekki trúna á mark­aðsöfl­in. En hvað þýð­ir gjald­þrot flug­fé­lags­ins fyr­ir al­menn­ing á Ís­landi?
Skúli Mogensen: „Ég setti aleiguna í þennan rekstur“
FréttirFall WOW air

Skúli Mo­gensen: „Ég setti al­eig­una í þenn­an rekst­ur“

Skúli Mo­gensen, for­stjóri WOW air, seg­ir að gjald­þroti fyr­ir­tæk­is­ins hefði mátt af­stýra ef meiri tími hefði gef­ist. „Þau hafa hald­ið uppi WOW stemmn­ing­unni þrátt fyr­ir þetta áfall,“ seg­ir hann um starfs­fólk­ið en um þús­und manns missa vinn­una.
Skuldabréf Skúla í WOW nær einskis virði – Arion banki á veð í fasteignum hans
FréttirFall WOW air

Skulda­bréf Skúla í WOW nær einskis virði – Ari­on banki á veð í fast­eign­um hans

Eign­ar­halds­fé­lag í eigu Skúla Mo­gensen af­sal­aði sér ein­býl­is­húsi til hans í fyrra. WOW er hætt rekstri og mun rekstr­ar­stöðv­un fé­lags­ins hafa víð­tæk­ar af­leið­ing­ar, með­al ann­ars fyr­ir kröfu­hafa WOW og Skúla sjálf­an.