Kannski líður tíminn hægar hjá mér

Nýverið kom út kvæðasafnið Waitress in Fall með nýjum enskum þýðingum á úrvali ljóða Kristínar Ómarsdóttur. Kristín naut þess að hitta sjálfa sig aftur fyrir á tvítugsaldri, þegar fyrstu ljóðin hennar litu dagsins ljós. Hún segist hins vegar ekki tilbúin til að horfa lengi um öxl, enda sé hún alltaf og hafi alltaf verið rétt að byrja að skrifa.

holmfridur@stundin.is

Á dögunum söfnuðust nokkrir rithöfundar saman í Iðnó til að lesa upp eftirlætisljóð sín eftir Kristínu Ómarsdóttur. Tilefnið var útgáfa kvæðasafns Kristínar á ensku, Waitress in Fall, í þýðingu Valgerðar Þóroddsdóttur. Í því er að finna ljóð frá 30 ára ferli Kristínar sem ljóðskálds.

Við Kristín höfum mælt okkur mót í Sundlaug Vesturbæjar klukkan 9.30 á föstudagsmorgni. Við ætlum að tala um skáldskapinn og þær tilfinningar sem Kristínarkvöldið í Iðnó vakti með höfundinum. Fyrst ætlum við að synda saman 500 metrana, eins og hún gerir reglulega. Úti hellirignir eins og við var að búast. Ég mæti nokkrum mínútum á undan henni og fylgist með henni koma gangandi hægt í rigningunni, í appelsínugulri regnkápu sem hún hefur ekki fyrir að renna upp, klædd svörtum gallabuxum og vaðstígvélum. Við heilsumst og höldum í útiklefann. „Það var vinkona mín, Auður, sem kenndi mér að nota útiklefann og núna fer ég alltaf hingað ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Ekki bara strákar sem skeita

Ekki bara strákar sem skeita

·
Úrvinda í minnst metna starfi samfélagsins

Úrvinda í minnst metna starfi samfélagsins

·
„Ég vil að þetta sé erfitt“

„Ég vil að þetta sé erfitt“

·
Eigandi Hótel Adam við Júlíus Vífil: „Þú ert lagður í einelti“

Eigandi Hótel Adam við Júlíus Vífil: „Þú ert lagður í einelti“

·
Gunnlaugur óánægður með skrif lektors – vill ræða við vinnuveitanda hans

Gunnlaugur óánægður með skrif lektors – vill ræða við vinnuveitanda hans

·
Björn Leví segir breikkun Suðurlandsvegar sýna hversu stóran þátt kjördæmapólitík leiki

Björn Leví segir breikkun Suðurlandsvegar sýna hversu stóran þátt kjördæmapólitík leiki

·
Júlíus Vífill ákærður fyrir peningaþvætti

Júlíus Vífill ákærður fyrir peningaþvætti

·
Hundrað grindhvalir drepnir í dag

Hundrað grindhvalir drepnir í dag

·
Vísað úr meðferð í Vík og þarf að bíða í tólf daga eftir innlögn á Vog

Vísað úr meðferð í Vík og þarf að bíða í tólf daga eftir innlögn á Vog

·
Bjarni leyfði Hannesi Hólmsteini að víkja frá verksamningi

Bjarni leyfði Hannesi Hólmsteini að víkja frá verksamningi

·
Fyrirtæki hafa tvöfaldað hlut sinn á leigumarkaði

Fyrirtæki hafa tvöfaldað hlut sinn á leigumarkaði

·
Sömu niðurstöður í tveimur hrunskýrslum Hannesar

Sömu niðurstöður í tveimur hrunskýrslum Hannesar

·