Kannski líður tíminn hægar hjá mér

Nýverið kom út kvæðasafnið Waitress in Fall með nýjum enskum þýðingum á úrvali ljóða Kristínar Ómarsdóttur. Kristín naut þess að hitta sjálfa sig aftur fyrir á tvítugsaldri, þegar fyrstu ljóðin hennar litu dagsins ljós. Hún segist hins vegar ekki tilbúin til að horfa lengi um öxl, enda sé hún alltaf og hafi alltaf verið rétt að byrja að skrifa.

holmfridur@stundin.is

Á dögunum söfnuðust nokkrir rithöfundar saman í Iðnó til að lesa upp eftirlætisljóð sín eftir Kristínu Ómarsdóttur. Tilefnið var útgáfa kvæðasafns Kristínar á ensku, Waitress in Fall, í þýðingu Valgerðar Þóroddsdóttur. Í því er að finna ljóð frá 30 ára ferli Kristínar sem ljóðskálds.

Við Kristín höfum mælt okkur mót í Sundlaug Vesturbæjar klukkan 9.30 á föstudagsmorgni. Við ætlum að tala um skáldskapinn og þær tilfinningar sem Kristínarkvöldið í Iðnó vakti með höfundinum. Fyrst ætlum við að synda saman 500 metrana, eins og hún gerir reglulega. Úti hellirignir eins og við var að búast. Ég mæti nokkrum mínútum á undan henni og fylgist með henni koma gangandi hægt í rigningunni, í appelsínugulri regnkápu sem hún hefur ekki fyrir að renna upp, klædd svörtum gallabuxum og vaðstígvélum. Við heilsumst og höldum í útiklefann. „Það var vinkona mín, Auður, sem kenndi mér að nota útiklefann og núna fer ég alltaf hingað ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

„Að kafa nóg í fortíðina“

„Að kafa nóg í fortíðina“

·
Hver missir var þungbær

Hver missir var þungbær

·
Rifbein Adams

Sara Mansour

Rifbein Adams

·
„Ef þú þarft að kyrra hugann, finndu tré“

„Ef þú þarft að kyrra hugann, finndu tré“

·
Sorrí Jörð

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Sorrí Jörð

·
Bréf til Trump, forseta Bandaríkjanna

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Bréf til Trump, forseta Bandaríkjanna

·
Ísland og lögbönnin þrjú

Listflakkarinn

Ísland og lögbönnin þrjú

·
„Þarf að vinna í mér og vera góð við mig“

„Þarf að vinna í mér og vera góð við mig“

·
Sonja Ýr Þorbergsdóttir nýr formaður BSRB

Sonja Ýr Þorbergsdóttir nýr formaður BSRB

·
Engir Sjálfstæðismenn með á frumvarpi gegn stafrænu kynferðisofbeldi

Engir Sjálfstæðismenn með á frumvarpi gegn stafrænu kynferðisofbeldi

·
Erfingjar biðja um frest á skiptalokum vegna frumvarps Sjálfstæðismanna

Erfingjar biðja um frest á skiptalokum vegna frumvarps Sjálfstæðismanna

·
Faxaflóahafnir ekki fengið upplýsingar um hvort herskip beri kjarnavopn

Faxaflóahafnir ekki fengið upplýsingar um hvort herskip beri kjarnavopn

·