Þögul einkavæðing Willums Þórs á heilbrigðiskerfinu
Íslenska heilbrigðiskerfið á tímamótum Íslenska heilbrigðiskerfið stendur á tímaótum þar sem æ fleiri aðgerðir hafa verið færðar frá sjúkrahúsum landsins og yfir til einkafyrirtækja eins og Klíníkurinnar. Þeir sem leiða þessar breytingar eru Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Sigurður Helgi Helgason, forstjóri Sjúktraygginga Íslands.
Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Þögul einkavæðing Willums Þórs á heilbrigðiskerfinu

Einka­væð­ing í heil­brigðis­kerf­inu hef­ur ver­ið stór­auk­in á síð­ustu ár­um í gegn­um Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands. Til stend­ur að ganga lengra í þeim efn­um sam­kvæmt heil­brigð­is­ráð­herra, Will­um Þór Þórs­syni. Í miðri þess­ari um­ræðu er einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­ið Klíník­in. For­stjóri Land­spít­al­ans, Run­ólf­ur Páls­son, hef­ur áhyggj­ur af áhrif­un­um á rík­is­rek­in sjúkra­hús og bend­ir á skort á eft­ir­liti með einka­rekstr­in­um.

Síðastliðið vor, eftir að Sigurður Helgi Helgason hafði tekið við forstjórastarfinu hjá Sjúkratryggingum Íslands (SÍ), var útistandandi mál þar gegn lækni hjá einkarekna heilbrigðisfyrirtækinu Klíníkinni. Læknirinn var talinn hafa ofrukkað stofnunina, og þar með íslenska ríkið, um tugi milljóna króna og látið ófaglærða starfsmenn vinna verk sem læknirinn átti að sjá um. Þetta herma upplýsingar Heimildarinnar.

„Það er fyllsta ástæða til að hafa meira eftirlit með þeirri þjónustu sem greitt er fyrir úr opinberum sjóðum á Íslandi.“
Runólfur Pálsson,
forstjóri Landspítalans

Eitt af því sem slík mál geta leitt til er að Sjúkratryggingar Íslands krefjist endurgreiðslu frá viðkomandi einstaklingi eða fyrirtæki og slíti jafnvel samningum við þessa aðila þannig að þeir geti ekki sinnt heilbrigðisþjónustu með kostnaðarþátttöku ríkisins. Umrætt mál er ekki það fyrsta sem komið hefur upp innan Sjúkratrygginga Íslands sem varðar gjaldtöku Klíníkurinnar, samkvæmt heimildum. Ekkert hefur komið fram opinberlega um þessi mál tengd Klíníkinni innan Sjúkratrygginga. 

Willum …

Kjósa
52
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristín Guðnadóttir skrifaði
    Klíníkin er viðbjóður. Nú ríður á að styrkja almannakerfin okkar, ekki afhenda þau gróðafiklum á markaði. Einkavæðing er komin vel á veg með að rústa heilbrigðis- og velferðarkerfum þjóðarinnar, sem og fleiri grunnkerfum, svo sem orkuveitum. Við þurfum ekki bara nýja stjórnarskrá, við þurfum beint lýðræði à la Sviss, til að standast áhlaup og árásir fyrrnefndra gróðafíkla.
    0
  • Einar Magnusson skrifaði
    Bestu sérfræðiþekkingu í heilbrigðismálum á Íslandi er að finna á landspítalanum. Betur færi því á því að fela spítalanum utanumhald á biðlista aðgerða og jafnframt hugsanlega útvistun eða útboð aðgerða í stað Sjúkratrygginga. Með öðrum orðum að framkvæmdin sé á forsendum opinberra heilbrigðisstofnana þar sem bestu þekkinguna er að finna og lýðheilsa í fyrirrúmmi fremur en hagnaðardrift. Þannig er þetta gert annars staðar á Norðurlöndum og þannig næðist betri sátt í málinu.
    3
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Hvernig er það hægt að kalla þennan viðbjóð einkavæt framtak ?
    Þegar þessir auðrónar og gróðrapungar fá öll gjöld greidd af (OKKUR). ríkinu ?
    Hvert er einka framtakið, að oppna skúr með nafnspjaldi LÆKNASTOFA ?
    Á ummælakerfinu er talað um að hér á landi sé komið eitthvert allsherjar slaufunnar menning í gangi.
    En hverrs vegna hefur múgurinn ekki slaufað þessari glæpsamlegu aðför að hinu íslenska þjóðfélagi.
    Allt í nafni FRJÁSHYGGLUNAR stefnu skipulagðra glæpa hyskis sjálfstæðisflokksins
    3
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Það er himin og haf á milli einkavæðingar og einkarekstur. En staðreyndin er sú að heilbrigðiskerfið hefur farið hægt og sígandi niðurávið síðan helmingaskiptaflokkarnir ákváðu að ræna íslenska þjóð og seldu lands- og Búnaðarbankann. Ástæðan er þessi: Arður af bönkunum, sjávarútveginum, pósti og síma, fóru í að greiða fyrir velferðarkerfið okkar.
    Willem gerir vel með því að greiða fyrir því að fátækt fólk geti líka fengið nýjan lið ef þörf er á.
    Offita er sjúkdómur og það ætti að vera hagkvæmt fyrir ríkið að hjálpa fólki til að vinna á því með aðgerð ef hennar er þörf.
    Fólk sækir aðstoð þar sem hana er að finna og ég myndi vilja fá úttekt Heimildarinnar á rekstrarreikningi Landspítala Háskólasjúkrahúss líka til að gera mér upp skoðun á hvað er hvurs og hvurs er hvað. Allir þeir læknar sem eru á launum hjá LSH og eru síðan með einkastofu út í bæ.
    2
  • MGÁ
    Marteinn Gísli Árnason skrifaði
    UFF SKAMMASTU THIN WILLUM OG THEIR SEM TENGJAST THESSUM SORA.
    THETTA ER BARA BROTA BROT AF SPILLINGUNNI SEM VIDGENGST.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Klíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Sjúkratryggingar Íslands svara ekki hvort opnuð hafi verið eftirlitsmál gegn Klíníkinni
FréttirKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands svara ekki hvort opn­uð hafi ver­ið eft­ir­lits­mál gegn Klíník­inni

Rík­is­stofn­un­in Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands hef­ur ekki svar­að spurn­ing­um sem Heim­ild­in sendi henni fyr­ir tveim­ur mán­uð­um síð­an. Eng­in svör hafa borist um af hverju spurn­ing­un­um hef­ur ekki ver­ið svar­að. Með­al spurn­inga er hvort Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands hafi opn­að eft­ir­lits­mál gegn einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­inu Klíník­inni líkt og Heim­ild­ir herma.
Willum opnar á meiri einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu: „Þannig aukum við skilvirkni“
SkýringKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Will­um opn­ar á meiri einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu: „Þannig auk­um við skil­virkni“

Will­um Þór Þórs­son heil­brigð­is­ráð­herra svar­ar spurn­ing­um um einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu með kostn­að­ar­þátt­töku rík­is­ins. Einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­ið Klíník­in hef­ur í aukn­um mæli feng­ið til sín að­gerð­ir sem áð­ur voru bara fram­kvæmd­ar á rík­is­rekn­um sjúkra­hús­um. Skrið­ur hef­ur kom­ist á þessa einka­rekstr­ar­væð­ingu eft­ir að Will­um Þór tók við embætti heil­brigð­is­ráð­herra.
Mánaðarlöng þögn ráðuneytisins og Sjúkratrygginga
FréttirKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Mán­að­ar­löng þögn ráðu­neyt­is­ins og Sjúkra­trygg­inga

Heil­brigð­is­ráðu­neyti Will­ums Þórs Þórs­son­ar og Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands hafa lát­ið ógert að svara spurn­ing­um um einka­væð­ingu lið­skipta­að­gerða í einn mán­uð. Nú stend­ur fyr­ir dyr­um að fram­lengja samn­ing­inn um lið­skipta­að­gerð­irn­ar fyr­ir lok þessa árs og fá sér­staka fjár­veit­ingu til þess.
Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Framlengja umdeildan samning við Klíníkina á grundvelli aðgerðareynslu
FréttirKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­væð­ing í heil­brigðis­kerf­inu: Fram­lengja um­deild­an samn­ing við Klíník­ina á grund­velli að­gerðareynslu

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands ætla að fram­lengja samn­ing um lið­skipta­að­gerð­ir sem gerð­ur var í mars við Klíník­ina og Cos­an. Samn­ing­ur­inn mun byggja á því hversu marg­ar að­gerð­ir þessi fyr­ir­tæki náðu að gera á þessu ári. Klíník­in gerði lang­stærst­an hluta þeirra 700 að­gerða sem gerð­ar voru með kostn­að­ar­þátt­töku Sjúkra­trygg­inga Ís­lands og munu því fá stærst­an hluta af þess­um að­gerð­um.
Nýsköpun í heilbrigðiskerfinu og tengsl rikisstjórnarinnar og Klíníkurinnar
SkýringKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Ný­sköp­un í heil­brigðis­kerf­inu og tengsl rikis­stjórn­ar­inn­ar og Klíník­ur­inn­ar

Will­um Þór Þórs­son heil­brigð­is­ráð­herra og Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir ný­sköp­un­ar­ráð­herra tala með sam­bæri­leg­um hætti um mik­il­vægi ný­sköp­un­ar fyr­ir heil­brigðis­kerf­ið. Á sama tíma ligg­ur fyr­ir að fram­kvæmda­stjóri Klíník­ur­inn­ar, Sig­urð­ur Ingi­berg­ur Björns­son, er að taka við rekstri dótt­ur­fé­lags hjá Klíník­inni sem mun sér­hæfa sig í ný­sköp­un í heil­brigð­is­þjón­ustu.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár