Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

„Ég held að þetta sé nú einn af okkar bestu fjármálaráðherrum, örugglega fyrr og síðar“

Bryn­dís Har­alds­dótt­ir, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, tel­ur það hafa ver­ið kór­rétt ákvörð­un hjá Bjarna Bene­dikts­syni að segja af sér ráð­herra­embætti. Hún seg­ir hann gríð­ar­lega öfl­ug­an stjórn­mála­mann, einn besta fjár­mála­ráð­herra sem set­ið hef­ur, og finnst vel koma til greina að hann taki nú ein­fald­lega við ráð­herra­embætti í öðru ráðu­neyti.

„Ég er nú bara svolítið sjokkeruð og sorgmædd,“ segir Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um afsögn Bjarna Benediktssonar, formanns flokksins, úr ráðherraembætti. „Ég held að þetta sé nú einn af okkar bestu fjármálaráðherrum, örugglega fyrr og síðar, þannig að ég er bara frekar sorgmædd yfir þessu,“ segir hún. 

„Ég er bara frekar sorgmædd yfir þessu“

Bjarni sagði af sér embætti fjármála- og efnahagsráðherra á blaðamannafundi í morgun. Það gerði hann eftir að Umboðsmaður Alþingis komst að þeirri niðurstöðu að Bjarni hafi verið vanhæfur til að að selja félagi í eigu föður síns, Benedikts Sveinssonar, hlut í Íslandsbanka í lokuðu útboði sem fram fór í mars í fyrra.

Þarf að vera ákvörðun Bjarna

Ekkert hefur verið gefið út um framhaldið hjá Bjarna en ýmsar tilgátur hafa verið í umræðunni í dag. Ein þeirra er að Bjarni fari einfaldlega í annað ráðuneyti, nokkuð sem stjórnarandstöðuþingmenn hafa sagt vera frekar ódýrt.

En hvað finnst Bryndísi um þá hugmynd? „Mér finnst það vel koma til greina en þetta verður fyrst og fremst að vera ákvörðun Bjarna Benediktssonar sem hann svo ræðir við okkur og sína samstarfsflokka,“ segir hún.

Bryndís er sannfærð um að það hafi verið rétt ákvörðun hjá Bjarna að segja af sér og aðspurð segist hún vona að það veiki ekki ríkisstjórnina að formaður eins af stjórnarflokkunum þremur segi af sér ráðherraembætti í kjölfar niðurstöðu um vanhæfi hans í embættisverkum.

Öflugur stjórnmálamaður og öflug forysta

„Nei, það vona ég ekki. Ég held að þessi viðbrögð hjá Bjarna Benediktssyni í dag hafi verið kórrétt þó að manni kunni að finnast það sárt og leiðinlegt, og það sýnir í rauninni bara hversu öflugur stjórnmálamaður Bjarni Benediktsson er. Þannig að ég hef fulla trú á því að ríkisstjórnin haldi áfram störfum með þessa öflugu forystu sem hún hefur í dag.,“ segir Bryndís. 

Formenn ríkisstjórnarflokkanna þriggja funduðu fyrr í dag en ekkert hefur verið gefið upp um hvað þar var rætt eða niðurstöðu fundarins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Sem Mosfellingur þá hefði eg viljað sjá einbeittari afstöðu Bryndísar sem eg tel vera með betri þingmönnum SJálfstæðisflokksins.
    Því miður axlaði Bjarni enga ábyrgð. Hann kom sér undan ábyrgðinni og afglöp hans eru enn í dagsljósinu enda sagði hann ekki af sér embætti eins og tilhlýðilegt hefði verið í öllum þeim löndum þar sem stjórnmálamenn vita upp á sig skömmina og segja raunverulega af sér embætti. Vonandi sjá fuyrrum kjósendur Sjálfstæðisflokksins að formannsnefnan er ekki í tenglsum við raunveruleikann og kjósi annan flokk sem sýnir af sér meiri ábyrgð en að hafa stólaskipti.
    0
  • Guðrún Aðalsteinsdóttir skrifaði
    Það er þessi siðferðisskortur sem veldur mér óhug
    0
  • Guðrún Aðalsteinsdóttir skrifaði
    Ótrúlega fáránlegt þetta leikrit, dáður sem aldrei fyrr og leikur fórnarlamb og kór íhaldsins kyrjar með honum og vill held ég, fá hann tekinn í dýrðlingatölu.
    0
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Ætli framtíðin telji BB ekki fremur vera einn af þeim verstu fjármálaráðherrum sögunnar. Hann sem æðsti yfirmaður skattrannsókna virðist lítið aðhafst við spillingu fyrri tíma. Það má lesa nánar í grein í Heimildinni
    0
  • Jack Danielsson skrifaði
    Aumingjans heiladauða og heimska kona sem þekkir ekki söguna.
    Bófinn er einhver sá alversti fjármálaráðherra sem þjóðin hefur fengið yfir sig, gjörspilltur raðlygari, þjófur, svikari og hefur minna en ekkert vit á fjármálum, það sannar 150 þúsund milljón króna gjaldþrotasaga bófans þar sem almenningur var látinn borga 130 þúsund milljónir fyrir þennan ótýnda glæpahund.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Afsögn Bjarna Ben

Katrín svarar því ekki hvort hún hafi hvatt Bjarna til að sitja áfram í ríkisstjórn
FréttirAfsögn Bjarna Ben

Katrín svar­ar því ekki hvort hún hafi hvatt Bjarna til að sitja áfram í rík­is­stjórn

For­sæt­is­ráð­herra tel­ur langt í land með að hægt verði að ræða frek­ari banka­sölu, ólíkt frá­far­andi fjár­mála­ráð­herra sem til­tók það sem sér­stakt verk­efni nýs fjár­mála­ráð­herra, á blaða­manna­fundi formanna stjórn­ar­flokk­anna í morg­un. Stjórn­ar­flokk­arn­ir sömdu um vopna­hlé eft­ir skær­u­sum­ar á Þing­völl­um í gær.
„Ég ætti í reynd ekki annan valkost en að sitja áfram við ríkisstjórnarborðið“
FréttirAfsögn Bjarna Ben

„Ég ætti í reynd ekki ann­an val­kost en að sitja áfram við rík­is­stjórn­ar­borð­ið“

Bjarni Bene­dikts­son frá­far­andi fjár­mála­ráð­herra tel­ur að hann hafi ekki getað ann­að en að sitja áfram við rík­is­stjórn­ar­borð­ið, þrátt fyr­ir að hafa sagt af sér embætti fjár­mála­ráð­herra. Með því að taka sæti ut­an­rík­is­ráð­herra seg­ist hann vilja auka póli­tísk­an stöð­ug­leika, sem sé for­senda þess efna­hags­lega.
Að selja banka í góðri trú og armslengd
GreiningAfsögn Bjarna Ben

Að selja banka í góðri trú og arms­lengd

Álit um­boðs­manns Al­þing­is, sem sagði Bjarna Bene­dikts­son van­hæf­an til að selja föð­ur sín­um hlut í Ís­lands­banka, ef­ast ekki um stað­hæf­ing­ar Bjarna um „hreina sam­visku“ eða góða trú. Það snýr að því að Bjarni hafi ekki gætt að hæfi sínu með því að leyfa sér að taka áhættu um hvort hann væri að selja föð­ur sín­um hlut í banka eða ekki þeg­ar hann kvitt­aði und­ir söl­una.
Armslengd frá stjórnarkreppu
GreiningAfsögn Bjarna Ben

Arms­lengd frá stjórn­ar­kreppu

Af­sögn Bjarna Bene­dikts­son­ar hef­ur leitt af sér glund­roða inn­an rík­is­stjórn­ar Ís­lands. Nú eru for­menn­irn­ir í kappi við tím­ann við að finna ein­hverja lausn. Sú lausn þarf að taka mið af þeim raun­veru­leika að Bjarni vill hætta í stjórn­mál­um. Hann er bú­inn með sín níu líf á því sviði, en er þó op­inn fyr­ir að stiga burt á ann­an hátt til að lág­marka skað­ann fyr­ir rík­is­stjórn­ar­sam­starf­ið og Sjálf­stæð­is­flokk­inn.

Mest lesið

Samsæriskenningar um forsetaframbjóðendur
1
FréttirForsetakosningar 2024

Sam­særis­kenn­ing­ar um for­setafram­bjóð­end­ur

Sam­særis­kenn­ing­ar um fram­bjóð­end­ur til for­seta Ís­lands hafa lát­ið á sér kræla, sér­stak­lega hvað varð­ar tengsl við Al­þjóða­efna­hags­ráð­ið og meint­ar fyr­ir­ætlan­ir þess um heims­yf­ir­ráð. Stjórn­mála­sál­fræð­ing­ur seg­ir kenn­ing­arn­ar ekki eiga við rök að styðj­ast þótt vissu­lega sitji valda­mik­ið fólk í ráð­inu.
Brosir gegnum sárin
4
ViðtalHlaupablaðið 2024

Bros­ir gegn­um sár­in

Andrea Kol­beins­dótt­ir, marg­fald­ur Ís­lands­meist­ari í hlaup­um, ger­ir hlé á lækn­is­fræði til að reyna að verða at­vinnu­hlaup­ari. Hún deil­ir lær­dómi sín­um eft­ir hindr­an­ir og sigra síð­ustu ára. Fjöl­skyldu­með­lim­ir hafa áhyggj­ur af hlaup­un­um, en sjálf ætl­ar hún að læra meira á manns­lík­amann til að bæta sig og hjálpa öðr­um. Hlaup­in snú­ast um sig­ur hug­ans og stund­um bros­ir hún til að plata heil­ann.
Vill að NATO greiði fyrir nýjan flugvöll
7
Fréttir

Vill að NATO greiði fyr­ir nýj­an flug­völl

Ei­rík­ur Ingi Jó­hanns­son for­setafram­bjóð­andi tel­ur að að­ild Ís­lands að Norð­ur-Atlants­hafs­banda­lag­inu (NATO), sem sam­þykkt var á Al­þingi ár­ið 1949, hefði átt að vera sett í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu. Í nýj­asta þætti Pressu sagði Ei­rík­ur að Ís­land ætti ekki að leggja til fjár­muni í varn­ar­banda­lag­ið. Þvert á móti ætti NATO, að hans mati, að fjár­magna upp­bygg­ingu á mik­il­væg­um inn­við­um hér á landi.
Læknir segir lífi Blessing ógnað með brottvísun
8
Fréttir

Lækn­ir seg­ir lífi Bless­ing ógn­að með brott­vís­un

Lækn­ir á Land­spít­ala seg­ir að það sé ófor­svar­an­legt með öllu út frá lækn­is­fræði­legu sjón­ar­miði að Bless­ing Newt­on frá Níg­er­íu verði vís­að úr landi á morg­un. Hún sé með sex æxli í legi og lífs­nauð­syn­legt að hún hafi greið­an að­gang að bráða­þjón­ustu. Bless­ing er nú í gæslu­varð­haldi á Hólms­heiði að sögn lög­manns henn­ar. Hann seg­ir lækn­is­vott­orð­ið þess eðl­is að ekki sé ann­að hægt en að fresta fram­kvæmd brott­vís­un­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
1
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.
Samsæriskenningar um forsetaframbjóðendur
6
FréttirForsetakosningar 2024

Sam­særis­kenn­ing­ar um for­setafram­bjóð­end­ur

Sam­særis­kenn­ing­ar um fram­bjóð­end­ur til for­seta Ís­lands hafa lát­ið á sér kræla, sér­stak­lega hvað varð­ar tengsl við Al­þjóða­efna­hags­ráð­ið og meint­ar fyr­ir­ætlan­ir þess um heims­yf­ir­ráð. Stjórn­mála­sál­fræð­ing­ur seg­ir kenn­ing­arn­ar ekki eiga við rök að styðj­ast þótt vissu­lega sitji valda­mik­ið fólk í ráð­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
1
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
2
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
8
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár