Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.

Túlkur Gorbatsjevs: „Hvernig á að forðast þriðju heimsstyrjöld“

Pavel Palazhchen­ko, sem var sov­ésk­ur og síð­ar rúss­nesk­ur diplómati og túlk­ur Gor­bat­sjevs á leið­toga­fund­in­um í Reykja­vík ár­ið 1986, seg­ir að stöðva eigi hern­að­ar­að­gerð­ir í Úkraínu eins fljótt og auð­ið er. 36 ár­um eft­ir fund­inn í Höfða er Palazhchen­ko aft­ur kom­inn í stutta heim­sókn til Reykja­vík­ur og féllst á að ræða við Andrei Mens­hen­in blaða­mann um leið­toga­fund­inn og þær breyt­ing­ar sem urðu í kjöl­far hans, kjarn­orku­vopn og stríð­ið í Úkraínu. Hann seg­ir að eng­ar alls­herj­ar­við­ræð­ur um ör­ygg­is­mál hafi orð­ið milli Rúss­lands og Evr­ópu eft­ir hrun Sov­ét­ríkj­anna.

Túlkur Gorbatsjevs: „Hvernig á að forðast þriðju heimsstyrjöld“

Pavel Palazhchenko, sem er einnig þýðandi og túlkur í Evrópuráðinu og hjá Sameinuðu þjóðunum, kom fyrst til Íslands í október 1986 sem túlkur sovéska leiðtogans Mikhaíls Gorbatsjevs á leiðtogafundi með Ronald Reagan, forseta Bandaríkjanna. Þrátt fyrir að samningurinn um kjarnorkuafvopnun hafi ekki verið undirritaður í Höfða hefur oft verið litið á leiðtogafundinn sem óopinber endalok kalda stríðsins. Palazhchenko er nú í stuttri heimsókn á Íslandi og segir hér meðal annars frá því hvernig Reagan og Gorbatsjev, þrátt fyrir að vera afar ólíkir menn, náðu að finna sameiginlegan snertiflöt og koma í veg fyrir að nýtt stríð gæti brotist út. Hann segir einnig frá því hvernig fundurinn í Reykjavík hafði áhrif á nútímakjarnavopnabúnað beggja landa og frá forsendum innrásarinnar í Úkraínu árið 2022.

Hvernig var Ísland árið 1986? Hvernig birtist Ísland fulltrúum Sovétríkjanna sem komu hingað í fyrsta skipti og ætluðu að semja við Bandaríkjamenn?

Mín fyrstu kynni af Íslandi voru …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár